Morgunblaðið - 24.11.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 51
BRÉF TIL BLAÐSINS
Yitinn - kristið
sj ómannastarf
Frá Konráði Friðfínnssyni:
TRÚBOÐ hefur verið stundað í
heiminum allar götur síðan að
kristniboðssMpunin kom frá Jesús.
Hún lítur svona út:
„Farið því og gjörði allar þjóðir að
lærisveinum, skírið þá í nafni föður,
sonar og heilags anda, og kennið
þeim að halda alit það, sem ég hef
boðað yður. Sjá, ég er með yður alla
daga allt til enda veraidar."
(Matt:28:19-20)
Islendingai- lifa á fiskveiðum. Að
stærstum hluta fá þeir tekjur sínar
af sjávarfangi og því sem sjórinn
gefur þeim. Og þannig hefur þetta
verið svo lengi sem elstu menn
muna. Alla þessa öld hefir verið
stundað hér sjómannatrúboð. Það
hófst með starfi Odds V. Gíslasonar,
sem var prestur í Vestmannaeyjum.
Sjómannastarf Odds byrjaði fyrir
síðustu aldarmót er hann hvatti sjó-
menn til guðrækni og gaf í kjölfarið
út blað í ársbyrjun 1892. Oddm-
hafði hjarta fyrir slysavömum sjó-
manna og margir líta svo á að hann
hafi verið „faðir“ Slysavamafélags
íslands. Síðan hafa margir menn
fengið köllun til að sinna þessu
starfi. En það verður að segjast eins
og er að þetta starf hefur gengið
svona í bylgjum. Sum árin hefur ver-
ið feikna kraftur í sjómannatrúboð-
inu á íslandi en stundum hefur það
nánast legið alveg niðri.
Sigfús B. Valdimarsson á Isafirði
er sá maður á þessari öld sem hvað
ötulegast hefur gengið fram í starfi.
Sigfús var með bæMstöðvar vestur á
Isafirði og samkvæmt minni bestu
vitund fór hann um borð í hvem bát
og hvert sMp sem kom til hafnar á
Isafirði, á þeim tíma sem hann starf-
aði. Og þá með bæMinga og Biblím- á
móðurmáli sMpverja, sem hann rétti
köllunum. Margir sjómenn minnast
Sigfúsar með hlýjum huga og tala
um hann og það starf sem þessi
maður innti af hendi, fyrir náð og
miskunn Jesú Krists. Starfstími Sig-
fúsar var í um hálfa öld eða svo. Sig-
fús lést fyrir tveimur áram. Vitinn,
kristið sjómannastarf er trúboðs- og
útbreiðslufélag sem stofnað var með
formlegum hætti í janúar 1998.
Markmið félagsins er eins og segir í
lögum þess að koma fagnaðarerind-
inu um Jesú Krist til sem flestra,
markhópurinn er sjómenn, innlend-
ir sem erlendir og fjölskyldur
þeiira. Starfsmenn Vitans era nokk-
ir í dag. Stofnandi Vitans.Guðmund-
ur Sigurðsson, starfar á ísafirði, við
annan mann. Þrír menn sinna stór
Reykjavíkursvæðinu og einn fer íyr-
ir þessu starfi í Reykjanesbæ. En
allir hafa sama hugarfar. Sem er að
koma fagnaðarerindinu til sem
flestra sjómanna, hvort sem þeir era
innlendir eða erlendir sæfarendur.
Fara um borð í sMpin til að spjalla
við sjómennina.
Ýmislegt er á döfinni hjá Vitan-
um. Nú þegar er búið að opna sjó-
mannastofu á Hvaleyrarbraut 2 í
Hafnarfirði og er opnunartími alla
virka daga frá M. 16-20. Þar er boðið
upp á kaffi að gömlum og góðum ís-
lenskum sið. Hægt er að fletta
Morgunblaðinu. Og aldrei er að vita
nema Meinur fylgi með í kaupbæti,
ef einhver elsuleg kona færir stof-
unni þær. Símanúmerið á sjómann-
astofu Vitans er 5656909. Einnig er
fyrirhugað að fara af stað með
myndbönd, í samvinnu við kristilegu
sjónvarpsstöðina Ómega og dreifa
þeim tfi sjómanna. Þar getur margt
komið tO greina. Eins og fræðsluefni
sem tekur á vandamálum manna
sem leiðir þeim fyrir sjónir að unnt
er að fá lausn við ýmsum vanda.
Mai-gir eiga í erííðleikum í hjóna-
bandi, aðrir glíma við vín og fíkn-
iefni, sumir era þunglyndir. Vanda-
málin era svo ótal mörg. Jesú
Kristur hefur svar við þeim öllum og
getur læknað öU okkar mein. En
stundum þarf að benda fólM á leið-
imar til lausnar. Við hjá Vitanum
teljum að góð, vönduð kristUeg
myndbönd, þessi öflugi miðUl, þjóni
alveg sérstökum tUgangi tU að leiða
mann tíl Jesú. Einnig má hafa á
svona myndböndum öfluga kennslu í
orði Guðs sem er sett upp á aðgengi-
leg hátt. Nútíma tækni býður
trúboðum nútímans ótal möguleika
tíl að ná tíl manna. Möguleika sem
forverar okkar höfðu ekíd. Að ekM
sé talað um netið, sem fer um alla
heimsbyggðina. Að lokum má geta
þess að á Lindinni, fm 102,9 sem er
kristlegt útvarp, er þáttur á laugar-
dögum sem er sérstaMega handa
sjómönnum. Þátturinn heitir „Úr
ólgusjó í friðarhöfn" og hefst Mukk-
an 15 og er tU M. 17.1 þættinum er
víða komið við. Kannar enda kristin-
dómurinn allar lendur mannlífsins
og honum er heldur ekkert óviðkom-
andi er snýr að sköpun Guðs.
KONRÁÐ FRIÐFINN SSON,
Vesturgötu 18, Hafnarfirði.
Gæða
frostlögur
fyrir hita og kælikerfi
•Vörn gegn frosti og tæringu
• Hentugt fyrir alla málma
• Eykur endingartíma
• Kemur í veg fyrir gerlamengun
• Vörn allt niður að -30”C
• Engin eiturefni-umhverfisvænt
• Léttir dælingu
FSRIMOX
IMttlULIMJUl mnftl f r—t -
_________________________Hringás
Heildsöludreifing
Skemmuvegur 10 • Simi 567-1330
Bravó Margrét J.
Pálmadóttir
Frá Helgu R. Ingvarsdóttur:
FRÁBÆRT, var hrópað og dynj-
andi lófaklapp kvað við í hinum
hlómgóða sal Langholtskirkju við
lok afmælistónleika Barnakórs
Grensáskirkju 19. nóv. sl. Kirkju-
salurinn var þéttsetinn og hrifn-
ingin var mikil og greinileg hjá
áheyrendum, því það sem þeir
höfðu fengið að heyra og líka sjá
þetta góða kvöld var vissulega
frábært, já, stórkostlegt. Stjórna-
ndinn, Margrét, er löngu búin að
sanna sig sem frábær, já, yfir-
burða stjórnandi, en hvernig hún
getur haldið áfram að koma á
óvart - í þjálfun barnanna sér-
staklega. Það er miMð gleði- og
undrunarefni. Ungur nemur,
gamall temur. Þar sannast, að
„hin ljúfa sönglist leiðir / á lífið
fagran blæ/ hún sorg og ólund
eyðir / og elur himinsfræ". Svo
mælti réttilega eitt af skáldunum
okkar góðu. Auk barnakórs
Grensáskirkju - 10 ára afmælis-
barnsins - komu þarna fram
Kammerkór I og II., Kvennakór-
inn Vox Feminae, píanóleikarinn
Svana Víkingsdóttir og sópran-
söngkonan Björk Jónsdóttir.
Listilega vel gerð, litrík og mynd-
skreytt söngskrá kom út í tilefni
þessara afmælistónleika, þar sem
sagður er og sýndur ferill og ferð-
ir kórsins erlendis. Þar er m.a.
opnumynd í stærðinni 2xA4, teMn
fyrir framan Péturskirkjuna í
Róm af nær fimmtíu fríðum fljóð-
um í englahvítum búningi, skósíð-
um og léttum dökklitum vestum.
Án efa hafa Rómverjar hrifist
mjög af þessari englahjörð og not-
ið söngsins. Dýrð sé Guði í upp-
hæðum. í skránni er „saga kórs-
ins“ sögð af stofnanda hans og
stjórnanda. Þar er ávarp mennta-
málaráðherra, Björns Bjarnason-
ar, ávörp fv. og núv. sóknarprests
Grensáskirkju, _sr. Halldórs S.
Gröndals og sr. Olafs Jóhannsson-
ar, svo og ávarp form. foreldrafé-
lags. Þar er og félagatal 1999-
2000, kammerkórs og barnakórs.
Einnig eru þar birt ljóð er verð-
laun hlutu í ljóðsamkeppni um
„Lauf ‘ og þar má sjá stóra mynd í
litum af hinum ávallt glaða stjórn-
anda í ísl. búningi, upphlut. Og
þar eru loks þakkarorð og ham-
ingjuósMr frá Helgu 18 ára og
Ástþóri 12 ára. Svo auðvitað hin
fjölbreytta efnisskrá tónleikanna,
sem kunnáttusamir munu - vona
ég - fjalla um í fjölmiðlum.
í því ágæta tímariti Úrvali gat
eitt sinn að lesa greinina: „Segðu
meiningu þína, einnig þegar þér
líkar vel“ og vel, stórvel, líkaði
mér þetta eftirminnilega kvöld í
LangholtsMrkju, kirkju Guð-
brands biskups, og yfir því vil ég
ekki þegja, heldur þakka af hlýj-
um og heilum hug.
Ég vona og bið að forráða-
mönnum Grensáskirkju auðnist að
þakka og búa svo vel að stjórna-
ndanum, Margréti að hún sjái sér
fært að starfa áfram með börnum
Mrkjunnar að „hinni ljúfu söng-
list“ til mikillar gleði og blessunar
fyrir marga.
HELGA R. INGVARSDÓTTIR
Espigerði 2, Reykjavík.
STEINAR WAAGE
Kuldaskór
á alla
fjölskylduna
VerS 4.995,-
Stærðir: 26-35
Litir: Rauðir, bláir.
Verð 6.995,-
Stærðir: 39-46
Litur: Svarur.
Verð 5.995,-
Stærðir: 41-46
Litur: Svartur.
DOMUS MEDICA
við Snorrabraut - Reykjavík
Sími 551 8519
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Reykjavik
Sími 568 9212
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Verð 2.995,-
Stærðir: 25-36
Litir: Rauðir, bláir, silfur.
Verð 5.995,-
Stærðir: 36-42
Litur: Svartur.
Verð 5.995,-
Stærðir: 36-42
Litur: Svartur.
k