Morgunblaðið - 10.02.2000, Page 14

Morgunblaðið - 10.02.2000, Page 14
 14 C FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Nýir starfs- menn hjá ÍE • Ásta Bjarna- dóttir tók viö starfi starfsmanna- stjóra íslenskrar erföagreiningarí júlí sl. Ásta lauk B.A.- prófi í sálfræöi frá Háskóla íslands áriö 1992, og M.A.- og Ph.D.-prófum í vinnu- og skipulagssálfræði frá University of Minnesota árin 1995 og 1997. Ásta geröist starfsmannastjóri Hagkaups hf. í byrjun árs 1998 og var síöan starfsmannastjóri Baugs hf. frá stofnun hans í júní 1998 og út júní 1999. EiginmaðurÁstu erdr. Árni Sigurjónsson, starfsmaðurupp- lýsingadeildar íslenskrar erföagrein- ingar, og eiga þau einn son. • Gunnar Þór Sigurðsson hefur hafið störf sem sérfræöingur á sviöi lífupplýs- ingatækni hjá ís- lenskri erföa- greiningu. Gunnar lauk prófi frá íþróttakennara- skóla íslands áriö 1991 og er nú aö Ijúka B.Sc.-námi í tölvunarfræöi frá Háskóla íslands. Áöur starfaöi Gunnar m.a. hjá Reikni- stofu bankanna 1998-1999. • Hjördís Sigurðardóttir hefur hafiö störf sem sérfræðingur á upp- lýsingatæknisviöi hjá íslenskri erföa- greiningu. Hjördís lauk C.S.-prófi f rafmagns- og tölvuverkfræöi frá Há- skóla Islands í júní 1999 og stundar nú meistaranám í verkfræöi viö sama skóla, samhliöa vinnu hjá fE. Sumarið 1998 starfaði Hjördís í sviði beinþynning- ar hjá íslenskri Æf w rannsóknardeild íí 1® erföagreiningu. Landssíma ís- Áriö 1997 lauk lands og hún hef- Vala B.Sc.-prófi I ureinnigsinnt líffræði, á sam- verklegri kennslu 'H jf eindalíffræðilínu, > r. 'Vllm viö Háskóla ís- frá Háskóla ís- *m\ *—J lands. • Ingileif Bryndís lands,og 1999 lauk hún M.A.- Ótruíegt tUbgðsverö^. jS- prentan í AR-161) • 16 eintök á mínútu ' Afrita- og frumritastærð stærst A3 ' Minnkun og stækkun 50%-200% ' 250 blaða pappírsskúffa ' 100 blaða sjálfvirkur framhjámatari SHARP, toppurinn í stafrænni Ijósritun - prentun Leitið númri upplýsinga hjá sölumönnum okkar BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • 108 Reykjavík • Síml 530 2800 www.ormsson.is hefurveriö ráöin til starfa sem sérfræöingurf tölfræöideild Is- lenskrar erföa- greiningar. Ingileif lauk B.Sc.- prófi í stærðfræöi frá Háskóla ís- landsífebrúar 1998ogfil.mag.- prófi í tölfræöi frá Gautaborgar- háskóla í maí 1999 en lokaverkefni hennar þar var á sviöi erfðafræöi. Ingileif starfaöi viö reiknideild Haf- rannsóknarstofnunarsumrin 1997- 1998, kenndi við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 1996-1997 og vann sem dæmakennari við Háskóla íslands og Gautaborgarháskóla. • Sigríður Þóra Reynisdóttir hef- ur verið ráöin til starfa sem sér- fræöingur í rann- sóknarhópi á sviði heilablóö- falls hjá íslenskri erföagreiningu. Sigríöur lauk B.Sc.-prófi í líf- fræöi frá Háskóla íslands voriö 1999. Áöur starfaöi Sigríður Þóra hjá endurhæfingardeild Landspítalans í Kópavogi, Sönderborg hus í Dan- mörku og viö aðhlynningu aldraöra. • Sigurborg Matthíasdóttir hefurveriö ráðin til starfa á virkni- rannsóknarsviöi hjá íslenskri erföagreiningu. Sigurborg mun Ijúka B.Sc.-prófi í líffræöi frá Há- skólaíslandsí febrúar 2000. Sigurborg starfaði sem dagmóöir meö námi frá 1990, allt þartil hún tók til starfa hjá íslenskri erföagrein- inguíjúnt 1999. Sigurborg er í sambúð og á tvö börn. • Vala Dröfn Jóhannsdóttir hefur gengiötil liösviö rannsóknarhóp á meö áherslu á erföafræöi frá l’Uni- versité de Techniques et Science de Montpellier, í Frakklandi. Áöur hefur Vala starfað á rannsókn- arstofu Krabbameinsfélags íslands og á rannsóknarstofu C.R.L.C. Val dAurelle í Montpellierí Frakklandi. Nýtt stjórn- skipurit Landsbankans NÝTT stjómskipurit Landsbankans tók gildi 1. janúar sl. og var þá nafni markaðssviös bankans breytt í viö- skiptabankasviö. Þar undir er m.a. ný stjórnunareining, viöskipta- bankaþjónusta, sem hefur umsjón meö útibúaneti bankans. • Kristinn Briem hefurveriö ráöinn forstöðumaður einingarinnar. Kristinn lauk prófi frá viö- skiptadeild Há- skóla íslands 1985. Hann starfaöi hjá Verö- lagsstofnun tfma- bilið 1985-1988 og var blaðamað- ur á Morgunblaöinu frá 1988-1998. í mars 1998 var hann ráöinn til sérfræðistarfa á fyrir- tækjasviði Landsbankans og í maí sama ártók hann viö starfi aöstoð- armanns bankastjóra. Kristinn er í sambúö með Kolbrúnu Siguröar- dóttur og eiga þau þrjá syni. Sú breyting varö á svæöaskipulagi Landsbankans um sl. áramót að úti- búiö í Hafnarfirói og viðskiptasvæði þess tilheyra svæöi IV - Reykjanesi. • Viðar Þorkelsson svæóisstjóri mun hafa aösetur í útibúunum í Hafnarfiröi og Keflavík. Svæöisstjóri fer meö daglega stjórn útibúsins í Hafnarfiröi og hefuryfirumsjón með öörum útibúum á svæðinu. Viðar lauk prófi í viðskiptafræðum frá Há- skóla íslands 1988 og MBA frá Pet- fAY TESTS PROVE OUR PRODUCT IS DEFECTIVE. Prófin mín leiddu í l|ós að varan okkar er gölluð. CUSTOfAERS EXPECT DELIVERY TOIAORROUJ. I V-------------- ^OURCORPORATE^ PHILOSOPHY IS "QUALITY IS OUR PRIfAARY GOAL .* SO. . . YOU LUANT fAE TO DELAY SHIPtAENT UNTIL LJE FIX THE PROBLEIAS? Viðskiptavinirnir búast við sendingunni á morgun. Heimspekileg kennisetning fyrir- tækisins er: „Gæðin umfram allt". I LJANT YOU TO SHIP NOLJ SO LJE CAN BOOK THE REVENUE. F Ég vil að þú sendir vöruna strax, svo við getum bókfært afraksturinn. GAAA! TKAT'S the OPPOSITE OF OUR PHILOSOPHY //! Vl/C} r NOLJ YOU KNOLJ UHY THERE AREN'T ANY RICH PHILOSOPHERS. Jæja - svo þú vilt að ég fresti send- ingunni þangað til við getum lagfært gallana? - Nei. THERE USED TO BE ONE, BUT HE BELIEVED I LJAS A GAAAi ÞAÐ ER ÞVERT Á HEIM- SPEKILEGU KENNISETNINGUNA OKKAR! Núna veistu af hverju það eru ekki til neinir ríkir heimspekingar. Það var til einn, en hann trúði því að ég væri svissneskur banki. er F. Drucker Management Centerí Banda- ríkjunum 1993. Hann starfaöi sem sérfræöing- uráfjármálasviði bankans 1988- 1991, var úti- bússtjóri í Nes- kaupstað 1993- 1996 og var ráöinn svæöisstjóri á Suðurnesjum 1. janúar 1997. Hann erkvænturSigríöi S. Þorsteinsdótt- ur meinatækni og eiga þau 2 börn. • Jóhanna Elín Óskarsdóttir hef- urtekið við starfi útibússtjóra í Keflavík og stýrir jafnframt af- greiöslum bank- ans í gömlu flug- stöðinni og á 1. hæö í Leifsstöð á Keflavíkur- flugvelli. Jóhanna hefur starfaö hjá Landsbankanum á Keflavíkur- flugvelli í 15 ár og veriö útibússtjóri þar frá 1991. Jóhanna á einn son. • María Guð- mundsdóttir, for- stöðumaðurThe Change Group, sem erí eigu_ Landsbanka Is- lands hf., stýrir nú einniggjald- eyrisafgreiöslu bankans á 2. hæö (fríhöfn) í Leifsstöö á Keflavíkurflugvelli. Ma- ría lauk BA-námi í frönsku og bók- menntum frá University of Warwick í Bretlandi, leiösögunámi hjá Ferða- málaráði íslands og námi í uppeldis- og kennslufræöum frá Háskóla ís- lands. Hún hefur unniö sem kenrí- ari, þýöandi og blaöafulltrúi og hjá Upplýsingamiöstöð feröamála. Hún hefur veriö forstööumaöur The Change Group lceland ehf. frá 1995. María er gift Kjartani Jó- hannssyni og eiga þau 3 börn. • Guðrún Jó- hanna Þórðar- dóttir hefurtekið við stööu úti- bússtjóra Vestur- bæjarútibús v/ Hagatorg. Guö- rún hefur starfað hjá Landsbank- anum 126 ár. Hún starfaði í Aö- albanka tímabiliö 1973-1997 og gegndi þar stöðu forstööumanns í afgreiöslusal frá 1985. Frá 1. jan- úar 1998 hefur Guörún veriö úti- bússtjóri Háaleitisútibús. Hún er gift Ingvari Ásmundssyni og eiga þau þrjá syni. Guðrún tekur viö stöö- unni af Kristjáni Þór Haróarsyni, sem lætur nú af störfum hjá Lands- bankanum eftir 6 ára starfsferil. • Pálmi Gísla- son hefurtekiö viö stöðu úti- bússtjóra Háa- leitisútibús og mun gegna þeirri stööu ásamt stööu úti- þússtjóra Miklu- brautarútiþús, en sameining þess- ara útibúa er áformuö á árinu 2000. Pálmi var ráöinn útibússtjóri Miklu- brautarútibús 1. des. 1996 og haföi þá verið útibússtjóri Landsbankans viö Suöurlandsbraut 18 frá 1991. Áöur haföi hann starfaö hjá Sam- vinnubankanum í 23 ár og þar af í 14 ár sem útibússtjóri. Pálmi er kvæntur Stellu Guömundsdótturog eiga þau 3 börn. • Sigríður Jóns- dóttlr hefur veriö ráöin for- stööumaöur starfsþróunar. Sigríður lauk B.Ed.-námi frá Kennaraháskóla íslands 1979 og framhaldsnámi í náms- og starfs- ráögjöf frá Háskóla íslands 1998. Tímabiliö 1998-1999 var Sigríður deildarstjóri hjá Vinnumiðlun höfuð- borgarsvæðisins ogfrá 1. október sl. hefur hún veriö verkefnisstjóri starfsþróunarog fræöslu hjá Ráð- húsi Reykjavíkur. Sigríður er gift Magnúsi Friöbergs- syni og eiga þau tvö börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.