Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 C 15 VIÐSKIPTI • Guðbjörg Egg- ertsdóttir hefur verið ráðin sér- fræðingurí gæð- astjórnun. Guð- björg lauk námi í viöskiptafræðum frá Háskóla ís- lands 1988 og M.Sc. í gæða- stjórnun frá Versl- unarháskólanum í Árósum 1998. Að loknu námi í H.í. starfaði Guð- björg hjá Endurskoðendaþjónust- unni. Tímabilið 1989-1999 hefur hún unniö hjá Framkvæmdasýslu ríkisins og Þ.B. endurskoðun. Nýirstarfs- menn íslensk- rar miðlunar • ÍSLENSK miðlun hefur ráðið fjóra nýja starfsmenn í stjórnunar- stöður að undanförnu. • Fritz Már Jörg- ensson hefur tekið við starfi framkvæmda- stjóra sam- skiptavers. Und- anfarna 12 mánuði hefur Fritz Már veriö sérfræöingur í lausnahópi hjá Tæknivali sem hefur hannað víð- nets- og fjarfundalausn íslenskrar miölunar og á fjóröungshlut í fyrir- tækinu. Hann er 38 ára gamall rekstrarfræðingur. • Hilmar Þór Sævarsson iðn- rekstrarfræðing- ur hefur verið ráðinn í starf for- stöðumanns fjarfundabúnaðar Islenskrar miðl- unar og mun hann meöal ann- ars sjá um mark- aðssetningu búnaöarins. Um er aó ræða nýtt starf. Hilmar Þór er 25 ára gamall og lauk nýlega námi af rekstrarstjórnunarsviði frá Tækni- skóla íslands. Hann mun bera ábyrgð á rekstri og stjórnun fjar- fundabúnaöar fýrirtækisins, ann- ast samskipti við viðskiptavini og tekur sæti í framkvæmdastjórn fyr- irtækisins. • Ingvi Arnar Sigurjónsson iðnrekstrarfræð- ingur tekur við starfi markaðs- fulltrúa hjá ís- lenskri miðlun. Ingvi hefur haft umsjón með gerö markaös- og skoðanakann- ana hjá fyrirtækinu undanfarna mánuði og gegnir því starfi áfram um sinn samhliöa starfi sínu sem markaðsfulltrúi. Ingvi er 25 ára gamall og útskrifaðist sem iðn- rekstrarfræöingur af markaössviði frá Tækniskóla íslands á síðasta ári. Hann mun taka þátt í gerð kynningarefnis og auglýsinga og eitt meginverkefni hans verður að afla nýrra viðskiptavina. • Kristín Þóris- dóttir við- skiptafræðingur hefur verið ráðin í starf fjármála- stjóra íslenskrar miðlunar og mun sitja í fram- kvæmdastjórn fyrirtækisins. Hún tekur við starfinu af Karólínu Hróðmarsdótt- ur, einum eigenda fyrirtækisins, sem starfar áfram í fjármáladeild. Kristín Þórisdóttir er 34 ára gamall viðskiptafræöingur. Hún varð stú- dent frá Verslunarskóla Islands 1987 og viðskiptafræðingur af stjórnunarsviöi viðskipta- og hag- fræðideildar Háskóla íslands 1994. Hún var fjármálastjóri hjá byggingafyrirtækinu Álftárósi um skeiö og sat í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Þegar íslenskir aöal- verktakar keyptu Álftárós tók Krist- ín viö starfi forstööumanns fjár- reiðudeildar og sá meðal annars um lausafjárstýringu, gjaldeyris- viðskipti og önnur bankasamskipti. Nýirstarfs- menn hjá RÞ • Ingibjörg Óð- insdóttirtókviö starfi aðstoðar- framkvæmda- stjðra hjá Ráön- ingarþjónustunni ehf. hinn 1. febr- úarsl. Ingibjörger fjölmiölafræðingur að mennt og út- skrifaöist frá Ohio University í Bandaríkjunum 1990. Hún var um tíma fréttamaður á Bylgj- unni og blaöamaöur á DV. Ingibjörg er gift Lárusi Elíassyni, verk- og við- skiptafræöingi, og eiga þau þrjú börn. • Ásta Sigvalda- dóttir hefurveriö ráðin sem ráðn- ingarfulltrúi hjá Ráöningarþjónust- unni ehf. Hún mun annast starfs- mannaráðningar til fyrirtækja og samskipti við umsækjendur. Ásta var sjálf- stæöur atvinnurekandi á árunum 1991-1999 . Ásta á þijú böm og er eiginmaöur hennar Kristinn Páll Ingv- arsson pípulagningamaöur. • Ingibjörg Garð- arsdóttlr hefur verið ráðin sem ráöningarfulltrúi hjá Ráðningar- þjónustunni ehf. Ingibjörg starfaði sem auglýsinga- stjóri Sjónvarps- vísis 1989-1995 og sem trygginga- ráðgjafi frá 1995- 1999. Ingibjörg stundaði nám í Vátryggingamiðlun við Endurmennt- unarstofnun HÍ1997-1998. Hún er gift Róbert Hlööverssyni fram- kvæmdastjóra og eiga þau þrjú böm. LOTUS NOTES lTönnviir og forritun (A p p I i t dlion I)c ve lopinent ) Þátttrtkendur: Námskeiöið er ætlað öllum sem þekkja og hafa notað Lotus Notes. Mttrknilö: Að nemendur geti, að námskeiði loknu, hannað og sett upp einföld Notes kerfi með Domino Designer (rel.5). Innihuld: A námskeiðinu verður m.a. tekið fyrir. • Form og svæði (fields). • Sjónarhom (views) og möppur (folders). • Aðgerðir (actions) og fjölvar (agents). • Formúlur (Notes formula language). • Aðgangsstjórnun (access control). Námskeiðið er 56 klst. og liefst 18. febl'Úar IT.k. Upplýsiwgcir og imiritun í síma 544 4500 Kennarinn á riá með alþjóðleg kemisluri frá Lotus “Certified Lotris Instructor” Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn HafharfirSI - Sfml:S55 4980 - Fax: 555 4981 Hlfðasmára9-200Kópavogi.-Sfml: 5444500-Fax:544 4501 Tðlvupóstfang: skoli@ntv.ll - Heímasfða: www.ntv.is Viöskiptaþing - aðalfundur Grand Hótel Reykjavík 16. febrúar 2000 ATVINNULIF FRAMTÍÐARINNAR Island alltaf meöal 10 bestu DAGSKRA: _______________________________________________________________ 13:00 Skráning við Gullteig, Grand Hótel Reykjavík VIÐSKIPTAÞING: 13:30 Ræða formanns Verslunarráðs íslands Kolbeinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Mylltmnar hf. 14:00 Ræða forsætísráðherra, Davíð Oddsson 14:30 Kaffihlé 15:00 Atvinnulíf framtíðarinnar - ísland alltaf meðal 10 bestu - Hveming standa fyrirtækin undir kröfúnum? Frostí Sigurjónsson, forstjóri Nýheija hf. Margeir Pétursson, forstjóri MP-verðbréfa ehf. Ólafúr Ólafsson, forstjóri Samskipa hf. Gunnar Öm Kristjánsson, forstjóri SÍF hf. Sigurður Gísli Pálmason, stjómarformaöur Eignarhaldsfélagsins Hofs sf. 16:30 Fyrirspumir og umræður AÐALFUNDUR: 16:45 Skýrsla stjómar Reikningar homir upp til samþykktar Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákveðin Lagabreytingar Úrslit formanns- og sjómarkjörs kynnt Kosning kjömefhdar Önnur mál MÓTTAKA: 17:00 Móttaka í boði Verslunarráös Islands á Grand Hótel Reykjavik Þinggjald er kr. 8.000 fyrir félagsmenn en kr. 10.000 íyrir aðra. Ef fyrirtæki, stofriun eða samtök senda fleirl en tvo þátttakendur fær þriöji þátttakandi 50% afslátt. Vinsamlega skráiö þátttöku fyrirftam í síma 510 7100 eöa bréfasíma 568 6564 eða með tölvupósti mottaka@chamber.is fyrir kl. 16:00, 15. febrúar. VERSLUNARRAÐ ISLANDS 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.