Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. (Jóh. 16). ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14:00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthtasson. DÓMKIRKJAN: Endurbótum fagnað í Dómkirkjunni. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Uppskeruhátíð árang- ursríks barnastarfs. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir fræðari í Dómkirkjusókn sér um guðsþjónustuna. Kór Vestur- bæjarskóla syngur undir stjórn Svövu Þóröardóttur. Hátíóarmessa kl. 14:00, þar sem prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari ásamt herra Karli Sig- urbjörnssyni, biskupi, sem flytur stól- ræðuna. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Frióriksson, dómorganisti, leikur svo á sembal kirkjunnarfrá kl. 17:00. Aðgangur ókeypis. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Fjalar Sigurjóns- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé- lagfyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Beðið fyrir æsku þjóð- arinnar. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörö- ur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Aðalfundur Listvinafé- lags Hallgrímskirkju kl. 12:30. LANDSPITALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guölaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Gradualekórinn syng- * ur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Org- anisti Jón Stefánsson. Boðið verður upp á gillaöar pylsur á eftir og fariö verður í leiki með bömunum. Kaffi- sopi eftir messu. Eftir guðsþjónust- una verður kirkjan þrifin að innan sem utan og eru allir sjálfboðaliðar vel- komnir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug- arneskirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á orgel. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. í messukaffinu verður opnuð myndlistarsýning barna af Leikskól- anum Lækjarborg. - NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Aöalsafnaðarfundur í safnaðarheimilinu aö lokinni messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11. Fermd verða Ólöf Anna Hrafns- dóttir og Steinar Þór Daníelsson, Org- anisti Kári Þormar. Kyrrðarstundir í kapellunni í hádeginu á miðvikudög- um. Súpa og brauö á eftir. Allir hjart- anlega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa og altaris- ganga á sama tíma. Léttur hádegis- verður að messu lokinni í safnaöarheimilinu. Að því loknu verö- ur aðalsafnaöarfundur Breiðholts- sóknar. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Léttur málsverður eftir messu. Organ- isti: Kjartan Sigurjónsson. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson. Listsýning- in „Sköpun", stenduryfirf kirkjunni f maí. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 11. Prestur: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Lenka Mát- éová. Ferðálag sunnudagaskólans eftirguðsþjónustuna. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir prestur á Akureyriprédikar og þjónar fyrir altari. Barna- og unglinga- kór Akureyrarkirkju syngur. Stjórn- andi: Jón Halldór Rnnsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju. Að lokinni guðsþjón- ustu verður haldinn aðalsafnaðar- fundur Grafarvogskirkju. Auk aðal- fundarstarfa, verður fjallað um vígslu Grafarvogskirkju og kirkjusel. Léttar veitingar eru í hádeginu. Sóknamefnd og prestar. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Barn boriötil skírnar. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngia og leiða safnaðarsöng. Organ- isti: Jón Ólafur Sigurösson. Aðal- safnaðarfundur Hjallasóknar strax aö messu lokinni. Léttur hádegisverður í boöi á meðan á fundinum stendur. Sóknarfólk er hvatt til aö mæta á fundinn. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl.18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa liðinna alda kl. 14. Messan verður með 19. aldar formi, sungið og talað orð sótt til sálmabókar sem kennd er viö Leir- árgarða. Sr. Guðni ÞórÓlafsson, sem þjónað hefur Kópavogskirkju í vetur, kveður söfnuöinn. Organisti: Guð- mundur Sigurðsson. Kaffi í Borgum að lokinni athöfn. SELJAKIRKJA: Kl. 14. Guðsþjónusta. Sr.Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti er Gróa Hreinsdóttir. Aðalfund- ur Seljasóknar að guðsþjónustu lok- inni. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarprestur og sóknarnefnd. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguðsþjónusta kl. 11. Breytt fýrir- komulag. Samkoma kl. 20 í umsjá eins heimahóps kirkjunnar. Mikil lof- gjörð, vitnisburðir og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Ragnheiöur Ólafsdóttir Laufdal með prédikun og Steinþór Þóröarson með biblíufræðslu. Á laug- ardögum starfa barna- og unglinga- deildir. Súpa og brauð eftir samkom- una. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaður Vörður L. Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Sameigin- leg með Samhjálp. Ræðumaöur Heiö- ar Guðnason. Ungbama- og barnakirkja fyrir 1-12 ára börn mefr an á samkomu stendur. Allir hjartan- lega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 20. Nokkur orð, bæn og ein- söngur. Laufey Geirlaugsdóttir. Ræða, kveðja og þakkir: Sigurbjörn Þorkelsson sem senn lætur af störf- um framkvæmdastjóra félaganna. Samkoman er öllum opin. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: messur kl.10.30 og kl. 14.00. Kl. 18.00: messa á ensku Virka daga: messur kl. 8.00 og 18.00 Laugardag: messa kl. 18.00 Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00 Virka daga: messa kl. 18.30 Laugardag: messa kl. 18.30 á ensku. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00 Hafnar^örður - Jósefskirkja: Sunnu- dagur: messa kl. 10.30 Laugardagur: messa kl. 18.00. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8.30 Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00 Keflavík - Barbörukapella Skólavegi 38: Sunnudag: Biskupsmessa kl. 14.00-ferming. Stykkishólmur - Austurgötu 7: Sunnudagkl. 10.00 Mánudag - laugardag: messa kl. 18.30 ísafjörður - Jóhannesarkapella Mjallargötu 9: Sunnudag: messa kl. 11.00 Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16.00 Flateyri: Laugardag: messa kl. 18.00 Suðureyri: Föstudag: messa kl. 18.30 Þingeyri: Mánudag kl. 18.30 TálknaQörður: Sunnudagur 28. maí kl. 15:00 Bíldudalur: Sunnudagur 28. maí kl. 11:00 Patreksfjörður: Sunnudagur 28. maí kl. 18:00 Akureyri: Sjá Akureyrarblaö FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Kl. 11 guðsþjónusta safnaöarins, vori fagnaö. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. KirkjukórLágafellssóknar. Org- anisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Félagar úr Kór Hafnarfjarðar- kirkju syngja. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson messar. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjón usta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Kór kirkjunnar leiöir sönginn og Örn Arnar- son og hljómsveit spila. Kl. 20 flytur barna- og unglingakór kirkjunnar söngleikinn: Líf og friður, sem sýndur var tvisvar við frábærar undirtektir í mars. Stjórnendur eru Sigríður Ása Sigurðardóttir og Örn Arnarson. Að- göngumiðar seldir við kirkjudyr. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta verður sunnudaginn 21. maí kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiöir almennan safnaöarsöng. Löðum fram sumar- skapið og gleðjumst saman í kirkjunni okkar. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Tónlistarguös- þjónusta verðursunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Eins og yfirskrift guðsþjón- ustunnar bendir til verður lögð sér- stök áhersla á tónlistina í guðsþjón- ustunni. Þessi guösþjónusta er kristnihátíð Bessastaöasóknar á þessu hátíöarári kristninnar. Tónlist- arflutningur verður í umsjá Álftanes- kórsins, ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum auk orgelleiks. Stjórnandi tónlistar: Jóhann Baldvins- son. Fjölmennum í Bessastaðakirkju næstkomandi sunnudag, hlýðum á fjölbreytta, glæsilega tónlist og lofum Fríkirkjan í Reykjavík Messa ki. 11.00 Fermd verða: Ólöf Anna Hrafnsdóttir og Steinar Þór Daníelsson. Organisti Kári Þormar. Kyrrðarstundir í kapellunni, í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauð á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. BRIDS Umsjðn Arnór G. Ilagnarsson Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson unnu Al- freðsmótið á Akureyri Minningarmótinu um Alfreð Páls- son lauk 9. maí. Sigurvegarar í But- ler-tvímenningnum urðu með yfir- burðum Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson, sem hlutu 155 stig. Öðru sæti náðu Ævar Armannsson og Hilmar Jakobsson með 94 stig og þriðju urðu Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson. Stefán Vil- hjálmsson og Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, sem byrjuðu með miklum látum, urðu að gera sér fjórða sætið að góðu, hlutu 68 stig. Pör voru einnig dregin saman í sveitir, þar unnu samanlagt Sveinn og Jónas ásamt Ólafi og Marinó Stein- arssonum. í öðru sæti urðu Stefán og Guðmundur Víðir ásamt Hjalta Berg- mann og Stefáni Sveinbjömssyni. Afkomendur Alfreðs gáfu að vanda myndarleg verðlaun til mótsins og kann BA þeim bestu þakkir fyrir stuðning og ræktarsemi. Sunnudagskvöldið 14. maí spiluðu þeir spilarar, sem höfðu unnið sér inn flest bronsstig hjá félaginu í vetur, þennan árlega silfurstiga-einmenn- ing. Sigurvegari varð Hilmar Jakobs- son með 158 stig eftir harða keppni, en Sveinbjöm Sigurðsson varð annar með 156 stig og Pétur Guðjónsson þriðji með 151 stig. Aðalfundur BA verður haldinn í Hamri þriðjud. 23. maí og hefst kl. 19:30. Þar verða, auk venjulegra aðal- fundarstarfa, veitt verðlaun vetrar- ins. Kaffi og meðlæti verður á boð- stólum og auðvitað spilað að loknum fundi. Þriðjud. 30. maí hefst síðan viku- legt sumarbrids félagsins í Hamri. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 17. maí lauk þriggja kvölda Butler-tvímenningi hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: KarlG.Karlss.-Gunnl. Sævarss. 65 Jóhann Benediktss. - Einar Júlíuss. 61 KristjánKristjánss.-AmarAmgrímss. 61 Heildarstaða efstu para sem unnu til verðlauna varð þessi. KarlG.Karlss.-Gunnl.Sævarss. 164 Jóhann Benediktss. - Einar Júlíuss. 148 Trausti Þórðars. - Ingimar Sumarliðas. 148 HeiðarSiguijónss.-ÞrösturÞorlákss. 142 Bridsfélagið Muninn og Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 22. maí og miðviku- daginn 24. maí verður spilaður ein- menningur topp 16 og verða menn að skrá sig hjá Þresti í síma 694 534 og 421 7772 eða Kristjáni, 421 5609. Síðasti Gullsmára- leikur 25. maí Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 8 borðum fimmtudaginn 18. maí. Miðlungur var 126. Beztum árangri náðu: NS Þorgerður Sigurg. - Stefán Friðbj.. 142 Sigríður Ingólfsd. - Sigurður Bjömsson 137 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 130 AV Guðrún Maríasd. - Sigurður Einarsson 156 Kristinn Guðmundss. - Bjarni Guðm. 153 GuðmundurÁGuðm.-Guðm.G. Guðm. 151 Næsi spiladagur verður mánudag- inn 23. maí. Síðasti spiladagur líð- andi bridsvertíðar verður fimmtu- daginn 25. maí nk. Þátttaka eykst í sumarbrids Miðvikudagskvöldið 17. maí var spilaður eins kvölds Howell-tví- menningur og urðu þessi pör efst (Meðalskor 84): Óðinn Þórarinss. - Tómas Jónss. 104 Sævin Bjarnas. - Guðmundur Baldurss. 94 Vilhjálmur Sigurðss. - Unnar Atli Guðm. 92 Fimmtudagskvöldið 18. maí urðu þessir spilarar í efstu sætum (Meðal- skor 210): Jón V. Jónmundss. - Hjálmar S. Pálss. 249 Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 247 Dröfn Guðmundsd. - Erla Sigurjónsd. 233 Spilað er öll kvöld nema laugar- dagskvöld, alltaf byrjað klukkan 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.