Morgunblaðið - 26.05.2000, Page 3

Morgunblaðið - 26.05.2000, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 C 3 BIOBLAÐIÐ Sum símtöl geta beðið... Bíóblaðið fjallaði á sínum tíma um þann hvimleiða sió íslenskra bíó- gesta að siökkva ekki á farsímum sínum á kvikmyndasýningum ogjafn- vel tala í þá hástöfum. Nú hafa kvik- myndahúsin hafiö sýningar á nýrri áminningarmynd um farsímanotkun á undan bíómyndum sínum. Myndin sem gerð er í samvinnu við Landsím- ann gsm er eins konar sþennu- stuttmynd sem minnirgesti á aö „sum símtöl geta þeðið". Pacino í Holly- woodsögu? Nýsjálendingurinn AndrewNiccol, sem skrifaði hið snjalla handrit að myndinni The Truman Show, er höf- undur handrits um Hollywoodiðnað- inn sem verið er aö setja í fram- leiöslu vestra. Samningar standa yfir við Al Pacino um að taka að sér hlut- verk mislukkaðs framleiðanda sem hyggst enn og aftur reyna að slá í gegn. Danny DeVito er meðal fram- leiðenda. Hasshausar á tjaldið Bandaríska gríntímaritiö National Lampoon lagði á áttunda áratugnum útí kvikmyndaframleiðslu með all- góöum árangri framanaf a.m.k., samanber National Lampoon 's An- imal House, Nationai Lampoon's Summer Vacation o.s.frv. Nú hyggst annaðjaðartímaritvestra, hass- hausablaöiö High Times, reyna að feta í þessi fótspor. Tímaritið er einn afframleiöendum óháðrargaman- myndar sem nefnist High Times Magazine 's Pot Luck. Cronenberg: Leikur í tíunda föstu- dagstryllinum. Cronenberg í föstudags- hryllingi Kanadíski leikstjórinn David Cronen- berg, sem þekkasturerfyrirfurðu- legar hrollvekjur sínar, stígur senn fram fyrir myndavélina og leikur í enn einni hrollvekjunni í syrpunni sem kennd er við föstudaginn 13. Þetta verðurtíunda myndin t þessari Ittils- sigldu syrþu og mun nefnast Jason X í höfuöið á fjöldamorðingjanum sem hún fjallar um. Gamall samstarfs- maður Cronenbergs, tæknibrellu- meistarinn James Issac, mun leik- stýra myndinni sem gerist áriö 2455. Cronenbergleikur prófessor sem fer með nemendur sína í leið- angur niður til jarðarinnar, sem þá er löngu auð ogyfirgefin, en þar verður á vegi þeirra moróinginn lífseigi í djúpfrosnu formi. Um hlutverk sitt segir Cronenberg: „Ég leik í rauninni heimskan lækni sem á skilið að deyja." Sama mætti segja um þessa hrollvekjusyrþu. <§>mbUs _ALLTS\f= GITTH\SJ\Ð /S/ÝTT Sumar- vertiðin hafin í tyrradag hófst sumarvertíðin í kvik- myndahúsunum meðfrumsýningu vestra á Mission Impossible 2, þar sem Tom Cruise leggur uþþ í nýja hættuför. Stðan koma sumarmynd- irnarí löngum bunum: Gone in 60 Seconds, endurgerð gamallar hasar- myndar með Nicolas Cage, Me, My- self& Irene, gamanmynd með Jim Carreyeftir Farrelli-bræöur, fram- haldiö af Nutty Professor með Eddie Murphy, dramað The Perfect Storm með George Clooney, Harrison Ford og Michelle Pfeiffer leika saman í What Lies Beneath og þurfa bæði á smelli en ekki skelli aö halda, Clint Reuters Mission Impossible 2: Cruise leggur á brattann. Eastwood snýr aftur með Space Cowboys og svo mætti áfram telja. Það er mikið í húfi fyrir kvikmyndaiðn- aðinn aö vel takisttil því sumariö leggurhonumtil þriðjung aftekjum hvers árs. Stormare hjá Hallström Sænski leikarinn PeterStormare, sem náð hefur allgóðri fótfestu f Hollywood, m.a. t myndum Coen- bræðra og fer meö eitt aöal- hlutverkanna í sigurmyndinni frá Cannes, Dancerln the Dark, hefur nú gengið til liðs við landa sinn, leik- stjórann Lasse Hallström, sem einn- ig gerirgarðinn frægan f Hollywood. Myndin heitir Chocolat ogferfranska leikkonan Juliette Binoche með ann- að aðalhlutverkið. REUTER Peter Stormare: I Cannes með Björk og Catherine Deneuve. SÝND í HÁSKÖLABÍÓI LEIKSTIÓRI LASSE SPANG OLSEN HANDRITSHÖFUNDUR ANDERS THOMAS JENSEN ikina de hunde hundar eru étnir I kína

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.