Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 12
4t I [4 l . * ' ’ t I t ' usmioiAn @ BÚNAÐARBANKINN Traustur barúd í 70 ár w Búnaðarbankinn styrkir meðferðarheimilið Arvelli Mannslíf veröa seint metin til fjár. Ungmenni sem ánetjast fíkniefnum eru í mikilli lífshættu og því er allt til vinnandi að styðja þau út úr vítahringnum. Meðferðarúrræðin hérlendis eru hins vegar fá og oftar en ekki eru þau starfrækt á grundvelli óeigingjarnra hugsjóna þeirra sem vilja leggja á sig mikla vinnu til að hjálpa öðrum. Meðferðarheimili Götusmiöjunnar er nú tveggja ára og hefur starfsemi þess verið flutt að Árvöllum á Kjalarnesi þar sem pláss er fyrir 20 skjólstæðinga á aldrinum 15-20 ára. Rekstur á hverju plássi kostar 2.500.000 kr. á ári. Búnaöarbanki íslands styður starfsemi þessa heimilis meö því að fjárfesta í einu plássi. Barnaverndarstofa leggur til fjár- magn í 10 rými og því eru eftir 9 plásssem þarf að Ijármagna. Búnaðarbankinn hvetur stöndug fyrirtæki til þess að taka þátt í þessu átaki til hjálpar íslenskum ungmennum í vanda. nýtur samfélagsþegn minni kostnaöur rikisins færri brostnar fjölskyldur minni eftirspurn eftir fikniefnum færri sjálfsmorö færri afbrot Ávöxtunin veröurekki metin til fjár. tími StyrktaraöilarÁrvalla fá aö gjöfverkiö Dögun eftir listakonuna Brynju Baldursdóttur. Þaö ersœng og koddi steypt í brons og ofan á er postulínsegg. Verkiö er tákn um umhyggju og nýtt en brothœtt líf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.