Morgunblaðið - 05.09.2000, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 B 7
KNATTSPYRNA
Peter Schmeichel segir leikmenn danska liðsins hafa sýnt sjálfstraust í Reykjavík
Breskari en
Watford og
Wimbledon
Morgunblaðið/Arnaldur
Peter Schmeichel handsamar knöttinn örugglega er Eiður Smári Guðjohnsen sækir að honum.
Við leggjum mesta
áherslu á þolinmæði
EFTIR slaka frammistöðu á Evrópumeistaramóti landsliða í Belgíu
og Hollandi í sumar var greinilegt að sigur Dana á Laugardalsvelli
var ákveðinn léttir fyrir leikmenn liðsins. Peter Schmeichel fyrir-
liði danska liðsins var ánægður með leikinn og greinilegt að mark-
vörðurinn sérfram á betri tíma hjá danska landsliðinu.
að er erfitt að sækja íslend-
ingana heim og að mínu mati
lékum við vel á köflum í leiknum.
ggmi Morten Olsen og
EftirSigurð Michael Laudrup
Elvar hafa komið inn með
Þórólfsson nýjar áherslur í leik
okkar og þær henta okkar leikstíl
Jon Dahl Tomasson, leikmaður
danska liðsins, skoraði jöfnun-
armark Dana en Tomasson á ættir
sínar að rekja til íslands. „Langafi
minn í föðurætt var íslendingur,"
sagði Tomasson er hann var spurð-
ur um tengsl sín við ísland.
Hvernig upplifðir þú markið sem
þú skoraðir?
„Við unnum boltann á þeim stað
á vellinum sem við bjuggumst við
að íslenska liðið gæti misst bolt-
vel. Jöfnunarmarkið sem Jon Dahl
Thomasson skoraði var sérlega
gott mark þar sem við höfðum tek-
ið fyrir á æfingum liðsins að und-
anförnu aðstæður þar sem við
vinnum boltann á þessu svæði.“
Það vantar nokkra sterka leik-
menn í danska liðið, verður liðið
ann. Morten Bisgaard gaf góða
sendingu frá vinstri rétt utan við
vítateig og setti boltann í fjær-
hornið. Það skemmtilega við mark-
ið er að við höfðum æft þetta á
nokkrum æfingum landsliðsins að
undanförnu og þetta heppnaðist
fullkomlega."
Fannst þér leikur danska liðsins
vera öðruvísi en á EM í sumar?
„Já, það eru vissar áherslubreyt-
ingar sem þjálfarar liðsins hafa
sterkara í næstu verkefnum?
„Þjálfarar liðsins velja hverju
sinni þá leikmenn sem þeir telja að
henti best í hvert verkefni og það
eru alltaf einhverjir meiddir og
þýðir ekkert að vera hugsa um
það. Þeir leikmenn sem voru með
hér í Reykjavík sýndu það að
danska liðið hefur sjálfstraust og
styrk til þess að gera góða hluti í
undankeppni HM.“
Hverjar eru áherslubreytingar á
leikstíl danska liðsins?
Það sem við leggjum mesta
lagt upp. Liðið þurfti að sýna meiri
þolinmæði og tímasetningar á
hlaupum og sendingum þurfa að
vera vel heppnaðar gegn liðum
sem verjast aftarlega á eigin vall-
arhelmingi. Leikaðferð okkar tókst
að mínu mati vel gegn íslendingum
og lofar góðu í komandi verkefni."
Brynjar Björn Gunnarsson fékk
reisupassann eftir að hafa brotið á
þér, fannst þér það verðskuldað?
„Dómarinn var vel staðsettur og
áherslu á er þolinmæði. Danska
liðið hefur alltaf viljað skora mörk
og eftir dapurt gengi á EM var
ljóst að við urðum að vera aðeins
varkárari og þolinmóðari í sóknar-
aðgerðum okkar.
Markið sem við fengum á okkur
er dæmigert fyrir íslenska liðið og
sýnir að sóknarmenn þess eru
hættulegastir í föstum leikatriðum.
Við lögðum því áherslu á að brjóta
sem minnst á þeim og það tókst
vel hjá okkur í leiknum,“ sagði
Peter Schmeichel.
hlýtur að hafa metið það að brotið
hafi verið þess eðlis að brottvísun
hafi verið eðlileg. Ég á sjálfur erf-
itt með að segja mikið um atvikið
þar sem ég sá ekki aðdraganda
brotsins en leikmaðurinn kemur
aftan í mig fyrst og síðan tekur
hann boltann. Kannski var þetta
strangur dómur en það er lítið
hægt að gera í því úr þessu,“ sagði
Jon Dahl Tomasson, leikmaður
danska landsliðsins.
DÖNSKU fjölmiðlarnir voru
ekki sammála um réttmæti
brottreksturs Brypjars
Björns Gunnarssonar.
Extrabhidet sagði að sú
ákvörðun franska dómarans
hefði verið óskiljanleg en
Politiken sagði að hún hefði
verið verðskulduð eftir tvær
fáránlegar „tæklingar“
Bi-ynjars. Politiken bætti því
við að ljóst væri að ekki yrði
reist stytta af Stéphane Bre,
dómara, utan við Laugar-
dalsvöll eftir frammistöðu
hans í leiknum því íslending-
ar hefðu ekki verið sérlega
ánægðir með frammistöðu
hans.
Danimir vom ekki mjög
upprifnir af leik íslenska liðs-
ins. Politiken sagði að ísland
hefði ieikið enn breskari
knattspymu en Watford og
Wimbledon gerðu samanlagt
á níunda áratugnum.
Þrátt fyrir að danska liðið
hafi oft leikið betur segir
netmiðill Aktuelt að sigurinn
á Islendingum sé besta byrj-
un liðsins í undankeppni fyr-
ir stórmót í tíu ár.
Næsti leikur danska liðsins
er gegn Norður-ímm í Bel-
fast og Berlingske Tidende
segir að íslenska liðið leiki
svipaðan fótbolta og Norður-
frar sem einkennist af lang-
spymum og líkamsstyrk.
Þjálfaramir Morten Olsen
og Michael Laudmp em kall-
aðir M&M í Danmörku og
segir BTað þeim hafi tekist
að skapa liðsanda sem ein-
kenni félagslið á þeim stutta
tíma sem þeir hafa verið með
liðið.
Langafi Jon Dahl íslendingur