Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 43
MORQUNBLMfli)'
FRETTIR
SUN'NUDAGUR 17- SEPTBMBER 2000 '43 S'í
Fjarar
undan
seiðum í
Soginu
Ólafur K.Ólafsson og Guðmundur Bjarnason slaka 18 punda hrygnu of-
an í klakkistu austur við Sog.
VEIÐI í Soginu í sumar hefur ekki
verið upp á það besta, sérstaklega
hefur þótt vanta laxinn, en af bleikju
er nóg og myndi það bjarga miklu ef
hún væri grimmari að taka. Eitt-
hvað á annað hundrað laxar hafa
veiðst í ánni í sumar sem er miklum
mun minna heldur en í fyrra, sem
var skrítið veiðisumar í ánni, en
meira í stíl við árin þar á undan.
Margir vilja kenna um endalausum
vatnsborðsbreytingum á ánni vegna
starfsemi við virkjanirnar tvær við
írafoss og Ljósafoss.
Síðasta sumar var skrítið veiði-
sumar í Soginu, veiði var mikil, eink-
um á neðstu svæðum árinnar og
þótti sýnt að vænn hluti aflans væri
lax úr öðrum ám á svæðinu sem
hefði hrakist upp í Sogið vegna
drullu og vatnavaxta í Hagavatns-
hlaupinu.
Að sögn Ólafs K. Ólafssonar for-
manns árnefndar SVFR fyrir Sogið,
hefur ástandið vegna vatnsborðs-
hækkana verið afleitt í sumar, sífellt
hafí verið að hækka og lækka vatns-
borðið og tvisvar svo hann viti til
hafi svo h'tið vatn runnið um farveg-
inn vegna bilana í Ljósafossstöð að
óhjákvæmilegt er að fjarað hafi und-
an seiðum í stórum stfl. „í annað
skiptið fór ég að Sakkarhólma og
velti við fáeinum steinum. Ég var
ekki lengi að finna nokkur dauð seiði
og menn geta séð í hendi sér hvaða
áhrif það getur haft að hringla svona
með vatnsborðið," sagði Ólafur í
samtali við Morgunblaðið.
Ólafur sagði að þó að verstu dæm-
in í sumar mætti rekja til bilana þá
væri þar ekki öll sagan sögð, áhuga-
menn um Sogið og laxarækt hefðu
lagt rnikia vinnu í að styrkja og ná
upp laxastofni árinnar síðustu árin
og það væri blóðugt þegar slíkar
umhverfisbreytingar af mannavöld-
um yllu tjóni. „Landsvirkjun leggur
sjálf til talsvert magn af seiðum til
sleppinga, en rekur engu að síður
þessar virkjanir sem eru algerlega
óþarfar. Þetta hringl með vatns-
borðið þarf alls ekki að vera. í ná-
grenni Reykjavíkur er hver stór-
virkjunin við aðra og þvflíkt af
umframorku að það ætti að vera
löngu búið að skrúfa fyrir þessa
starfsemi þannig að lífríki Sogsins
geti rétt sig við,“ bætti Ólafur við.
Vandræði af
ýmsum toga
Það er ekki einungis að lífríki ár-
innar geti verið ógnað af miklum og
tíðum vatnsborðsbreytingum, held-
ur veldur breytileikinn tvenns konar
vandamálum á nýtingu árinnar.
Fyrst má nefna, að alloft hefur það
gerst að veiðimenn hafa lent í lífs-
hættu er það hækkar skyndilega í
♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
Sjávargrund Garðabæ Til sölu glæsileg nýleg íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 13,5 millj. Ársalir ehf. fasteignamiðlun Lágmúla 5, 108 Reykjavík, símar 533 4200, 892 0667 og 899 6520
♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
BOGAHLÍÐ 4 herbergja íbúð til sölu I Björt og falleg 97 fm á 3. hæð, auk ! 16 fm aukaherbergi í kjallara. Nýtt ' parket á gólfum og nýjar innihurðir. Ibúð í góðu ástandi. Ársalir ehf. fasteignamiðlun Lágmúla 5, 108 Reykjavík, símar 533 4200, 892 0667 og 899 6520
♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
Höfum til sölu ý fyrirtæki í n T.d. ♦ Antikverslun í eigin húsnæöi. ♦ Matsölustað við Laugaveg. ♦ Fyrirtæki í stáliðnaði í eigin húsnæði. ♦ Lítið fyrirtæki í innflutningi á húsgögnum. ♦ Efnalaug og þvottahús í eigin húsnæði. ♦ Trésmíðaverkstæði — nýlegar vélar. ♦ Kjúklingabitastað. ♦ Sólbaðstofu. ♦ ísbúðir með áratuga viðskiptavild. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. rmiskonar ekstri Ársalir ehf. fasteignamiðlun Lágmúla 5, 108 Reykjavík, sfmar 533 4200, 892 0667 og 899 6520
♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
ánni. Tíðum standa menn langt úti í
á, freistandi gæfunnar á veiðistöð-
um með jafn geðslegum nöfnum og
„Ysta nöf‘ og „Gjáin“. Kunnugir
telja með ólíkindum að ekki hafi orð-
ið alvarleg slys af þessum sökum og
banka í borð ef málið er rætt manna
í millum.
Enn fremur valda breytingarnar
því að sum veiðisvæði verða óveið-
andi, t.d. efsta svæðið sem kennt er
við Syðri-Brú. í veiðihúsinu við
Syðri-Brú eru veiðimenn varaðir við
því að vera á ferli inni í gljúfrinu þar
sem Kistufoss sitrar fram af bergi,
því menn komist ekki úr gljúfrinu
„nema fljótandi“ eins og þar stendur
ef skyndilega er skrúfað frá vatn-
iuppi í virkjun. Þegar það gerist
verður veiðisvæðið óveiðandi og
mega veiðimenn sem borgað hafa
dýr veiðileyfi kyngja því að eiga
enga veiðimöguleika.
„Til að bæta gráu ofan á svart, þá
vitum við að ástandið verður enn
verra þegar veiðivertíðin er úti,“
segir Ólafur K. Ólafsson, sem geym-
ir dauðu seiðin í fluguboxinu sínu,
reiðubúinn til að sýna þau til að und-
irstrika orð sín.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
OÐINSGÓTU 4. SIMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Atvinnuhúsnæði
Stórhöfði
Stórglæsileg 210 fm skrifstofuhæð sem er öll innréttuð á vandaðan og smekkleg-
an hátt. Skiptist í tvær skrifstofur, fundarherb., eldhús, tvö w.c og geymslu. Opið
rými á millilofti. Stórkostlegt útsýni. Verð 18,5 millj.
Brautarholt
Til sölu 1.367 fm húseign á þremur hæðum
auk riss. Um er að ræða verslunar-, skrif-
stofu- og lagerhúsnæði. Mögul. byggingar-
réttur á allt að 1.000 fm. Vel staðsett eign
á horni Brautarholts og Stórholts. Tilvalið
að breyta í íbúðir. Laust til afhendingar
fljótlega.
Miðhraun Garðabæ - Til sölu eða leigu
Glæsileg einnar hæðar iðnaðar- og skrifstofubygging i Garðabæ. Milliloft að hluta.
Eignin afh. tilb. til innréttinga að innan, frágengin að utan. Lóð frágengin. Hægt er
að skipta húsinu í 5 einingar:
111 fm á Jsrihsð mði 48 fm mllllloftl. 111 fm á Jarihai bsí 48 ta millilofti.
347 fm á Jaribæð nwð 27 fm mlllilcftl. 111 fm á Jarthai maS 48 fm mUliiofti.
108 fm á jarðhæð met 48 fm mlllllofti.
Stórhýsi
12-14 þús. fm bygging miðsvæðis í Reykjavík, sem hægt væri að nýta undir versl-
un, skrifstofur, léttan iðnað og hvers konar þjónustu. Hentar vel t.d. fyrir endur-
skoðendur eða hugbúnaðarfyrirtæki. Gæti selst í stórum einingum. Allar nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
Keilugrandi
1.361 fm lager- og þjónustuhúsnæði á
einni hæð með góðri lofthæð við Keilu-
granda.
Síðumúli
287 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Skiptist í 5 góð herbergi, kaffistofu og snyrt-
ingu auk þriggja herbergja og móttöku frammi á gangi. Malbikuð bílastæði. Verð
\^28,0 millj. . ^
és
Veður og færð á Netinu
jgjmbl.is
/T
VEGNA FYRIRHUGAÐS FLUTNINGS
SJÓKLÆÐAGERÐARINNAR HF.
eru húseignir fyrirtækisins í
Faxafeni 12 og Viðarhöfða 4 til sölu
Faxafen 12
Um er að ræða verslunar- iðnaðar- og
skrifstofuhúsnæði, samtals að gólffleti 2.401
fm. Húsnæðið skiptist þannig: verslunar-
húsnæði (2 bil) á jarðhæð, að gólffleti 590 fm
og 392 fm og 1.419 fm iðnaðarhúsnæði á 2.
hæð. Vörulyfta er í húsinu.
Húseignin, sem er byggð árið 1988, er í góðu
ásigkomulagi.
Húseignin, sem býður upp á fjölbreytta nýting-
armöguleika, er afar vel staðsett miðsvæðis í
Reykjavík með góðri aðkomu og malbikuðum
bílastæðum.
Viðarhöfði 4
Um er að ræða atvinnuhúsnæði, samtals að
gólffleti 1.891 fm. Húsnæðið skiptist þannig:
u.þ.b. 1.192 fm súlulausan sal með þrennum
innkeyrsludyrum, auk 100 fm sérrýmis með
100 fm millilofi í hluta, og 504 fm vörugeymslu
með þrennum innkeyrsludyrum. Ýmsir nýt-
ingarmöguleikar. Selst saman eða í hlutum.
Húseignin er byggð árið 1986 og er í góðu
ásigkomulagi. Malbikuð lóð með góðu at-
hafnarými.
%
fóCOUt
lffJVC“ S SEJTj
U tiú 6SH
m§ ■
i«
Teikningar og allar
frekari upplýsingar
veittar á skrifstofu
%
FASTEIGNA ■/
MARKAÐURINN
%
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/