Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 4'i
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
<
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17
alla daga frá kl. 13-16. Sírai 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Nestxöð, Seltjamarnesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR.
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11-17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21. í safninu eru nýjar yfirlitssýningar um sögu
Eyjaijarðar og
Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftír sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á
öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftír samkomufagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið yflr vetrartímann samkvæmt
samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17.
Skrifstofan opin mán.-fijst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
- heimasíða: hhtpy/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh' tíl
ágústloka. Uppí. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s.
551-3644. Sýning á uppstilhngum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september.
Símik sýningar: 5654242. Skrifstofa Lyngási 7, Garða-
bæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 5814677.
SJÓMINJASAFNH) Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júh og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145.
www.arborg.is/sjominjasafh.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 861 8678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-
fóst kl. 14-16.
Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAIIÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitíngastofa. Verslun.
Fundarstofur tíl leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17.
Sími 545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tíl fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafharstrætí 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opi8 daglega í
sumar frá kl. 11-17.______________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhölhn er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-
22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
helgar kl. 8-20. Grafajwogslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helgar }d. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21,
helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið
eftír nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími
sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fijst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VAKMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKiOpið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud!
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opm v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ; Opið v.d. kL 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVSTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800._____________________________
SORPA__________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökust-
öð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fijst 6.30-16.15. End-
urvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Bhðubakka em opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu-
stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun
eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og
sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalar-
nesi er opin sunnudag., miðvikud. og fijstud. kl. 14.30-
19.30. Uppl.sími 520-2205.
Dagbók
Háskóla
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands 18.-24.
september 2000 Allt áhugafólk er
velkomið á fyi-irlestra í boði Háskóla
íslands. ítarlegri upplýsingar um
viðburði er að finna á heimasíðu Há-
skólans á slóðinni: http://www.hi.is/
stjorn/sam/dagbok.html. Fyrirlest-
ur um jafnréttismál. Mánudaginn
18. september, kl. 16:30 í Tjarnarsal
Ráðhúss Reykjavíkur mun Ulla
Koch, jafnréttisráðgjafi Kaup-
mannahafnar flytja fyrirlesturinn:
Ligestillingsarbejde ved ártusind-
skiftet.
Ailir velkomnir og aðgangur
ókeypis. Rannsóknastofa í kvenna-
fræðum.
Meistarapróf í læluiadeild.
Þriðjudaginn 19. september kl. 16 í
kennslustofu á 3. hæð í Læknagarði
mun Hólmfríður Guðmundsdóttir
gangast undir meistarpróf við
læknadeild Háskóla íslands og
halda fyi’irlestur um verkefni sitt:
Mídazólam - cýklódextrin nefúði.
Umsjónarkennari er Einar Stefáns-
son prófessor. Prófarar verða Fjalar
Kristjánsson lyíjafræðingur og Jens
A. Guðmundsson dósent.
Hádegisfundir Sagnfræðingafé-
lags Islands.
Þriðjudaginn 19. september, kl.
12:05-13 í Norræna húsinu mun
Guðmundur Hálfdánarson sagn-
fræðingur flytja fyrirlestur sem
hann nefnir: Er pólitík menning?
Upplýsingatækni og hjúkrun.
Fimmtudaginn 21. september, kl.
12:45-17 verður haldin ráðstefna um
upplýsingatækni og hjúkrun á veg-
um hjúkrunarfræðideildar Háskóla
Islands. Ráðstefnan verður á Grand
Hótel, Sigtúni 38. Hjúkrunarfræð-
ingar og annað starfsfólk heilbrigð-
isstofnana velkomið. Aðgangur
1.000 kr. Dagskrá ráðstefnunnar er
að finna á vefnum undir slóðinni:
http://www.hi.is/stjorn/sam/ra-
dstefna.htm.
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar HÍ 18. sept. kl. 1016:30,
21. sept. kl. 12-17 og 25. sept. kl. 9-
12:30.
Grunnur að gæðastjórnun: Hug-
mynda- og aðferðafræði, mótun
gæðastefnu og umbótastarf með al-
tækri gæðastjórnun. Kennari: Davíð
Lúðvíksson, rekstrarverkfræðingur
og forstöðumaður þjónustu- og þró-
unarsviðs hjá Samtökum iðnaðarins.
19.-22. sept. og 25.-29. sept. kl.
18-20 (9x).
Hraðnámskeið í spænsku. Kenn-
ari: Dr. Salvador Ortiz-Carboneres,
spænskukennari við Warwick-há-
skóla í Coventry í Englandi.
19. og 20. sept. kl. 9-12 og 20. sept.
ki. 13-17 eða 21. sept. kl. 13-17.
Hnitunargreining (ordinationn) -
að fá sem mest út úr flóknum gögn-
um. Kennarar: Dr. Kristín Svavars-
dóttir plöntuvistfræðingur hjá
Landgræðslu ríkisins og dr. Ashley
D. Sparrow kennari við Canterbury-
háskóla í Nýja-Sjálandi.
20. og 22. sept. kl. 9-12 og 25. sept.
kl. 9-13.
Vefsmíðar I Grunnatriði vefsmíða
Kennari: Gunnar Grímsson viðmóts-
hönnuður og vefsmiður hjá Engu
ehf. 21. og 28. sept. kl. 9-12 og 29.
sept. kl. 9-13.
Vefsmíðar I - Grunnatriði vef-
smíða Kennari: Gunnar Grímsson
viðmótshönnuður og vefsmiður hjá
Engu ehf. 22. sept. kl. 9-16.
Islenski þroskalistinn. Kennarar:
Einar Guðmundsson sálfræðingur,
forstöðumaður Rannsóknastofnunar
uppeldis- og menntamála, og Sig-
urður J. Grétarsson sálfræðingur,
dósent við Háskóla Islands.
Rannveig Traustadóttir, dósent
við félagsvísindadeild, verður með
rabb á vegum Rannsóknastofu í
kvennafræðum fimmtudaginn 21.9.
kl. 12 í stofu
201, Odda. Rabbið ber yfirskrift-
ina: „Jafnrétti - fyrir hvaða konur?“
Ailir velkomnir.
Þjóðarbókhlaða
I tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu
félags kortasafnara, IMCoS, sem
stendur yfir dagana 15.-18. septem-
ber í Landsbókasafni Islands - há-
skólabókasafni opnar safnið laugar-
daginn 16. september, tvær
kortasýningar: Forn íslandskort og
Kortagerðarmaðurinn Samúel Egg-
ertsson. Sýningarnar munu standa
út árið 2000. Sýningin Forn Islands-
kort er á annarri hæð safnsins og er
gott úrval af íslandskortum eftir
alla helstu kortagerðarmenn fyrri
alda. Sýningin Kortagerðarmaður-
inn Samúel Eggertsson er í forsal
þjóðdeildar á fyrstu hæð. Ævistarf
Samúels (1864-1949) var kennsla, en
kortagerð, skrautskrift og annað því
tengt var hans helsta áhugamál.
Geislaplötum og fatnaði
oftast hnuplað úr búðum
KONUR voru í meirihluta jieirra
sem staðnir voiu að búðarhnupli árin
1997 til 1999 eða 56,5% en karlar
voru 43,5% gerenda. Á þessum
þremur árum var hlutfall kvenna
hæst árið 1997, 64%, lækkaði í 53%
árið 1998 og 49,5% árið 1999. Þetta
kemur fram í grein eftir Gísla Stein-
ar Ingólfsson um búðarhnupl í árs-
skýrslu lögreglunnar í Reykjavík
fyi-ir síðasta ár.
Karlar hnupla að jafnaði verð-
mætari hlutum en konui- eða fyrir
um 4.634 krónur að meðalverðmæti
en konur fyrir 3.612 kr. Gerendur
stálu allt frá einum hlut upp í 35 og
stálu karlar að meðaltali 1,81 hlut og
konur 3,3 hlutum. Tæplega 67%
karlanna hnupluðu einum hlut og
42% kvenna hnupluðu einum hlut.
Þá hnupluðu 40% kvenna tveimur til
fjórum hlutum en um 25% karlanna.
Algengast er að karlar hnupli
geislaplötum, áfengi og tóbald auk
tölvuleikja. Hnupla þeir geislaplöt-
um í 23% tilvika. Fatnaður og snyrti-
vörur freista helst kvenna en þær
hnupluðu fatnaði í 29% tilfella og
snyrtivörum í 16% tilfella.
Börn og unglingar undir tvítugu
eru meirihluti þeirra sem stunda
búðarhnupl eða 2/3. Tæplega 10%
hnuplara koma úr aldurshópnum 20-
29 ára og annað eins úr hópnum 30-
39 ára.
Ails kom upp 481 mál á þessum
þremur árum, um 160 á ári, og segir
greinarhöfundur að rannsókn sín sé
ólík tveimur fyrri rannsóknum að því
leyti að hann hafi notað gögn einka-
aðila ásamt lögregluskýrslum. Segir
hann gögn sín því ná yfir alla þá sem
staðnir voru að búðarhnupli í reyk-
vískum verslunum á þessum þremur
árum.
Karlar áður í meirihluta
í grein sinni víkur Gísli Steinar að
fyrri rannsóknum á búðarhnupli
hérlendis, en aðra þeirra vann Gísli
H. Guðjónsson árið 1982 og hina
Marta K. Hreiðarsdóttir árið 1994.
Þær rannsóknir sýndu báðar að
karlar voru í meirihluta þeirra sem
hnupluðu þá og segir Gísli mögulegt
að skýra muninn með því að í fyrri
rannsóknunum var aðeins notast við
opinber gögn. Segir hann til að
mynda mögulegt að konur séu
minnihluti hnuplara í opinberum
skýrslum vegna þess að þær séu síð-
ur en karlar kærðar til lögreglu.
Opið hús í Arahólum 2
íbúð 2B, í dag frá kl. 14-17
Til sölu falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð, stærð 62,5 fm. íbúðin er
með nýuppgert baðherbergi og nýmáluð. Glæsilegt útsýni. íbúðin
er laus við samning og engin áhvílandi lán.
Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 897 8975
Nýlendugata 20 a, einbýli
komin. Verð 16,5 millj.
í dag getur þú og þín fjölskylda
skoðað þetta fallega og sjarm-
erandi 165 fm járnklædda
timburhús sem er á steyptum
kjallara á þessum frábæra
stað. í húsinu eru m.a. 4
herb. og aðstaða fyrir ung-
linginn í kjallara. Húsið er
nokkuð endurnýað. Eign sem
vert er að skoða strax.
Magnús býður ykkur vel-
Opið hús í dag á miili kl. 14 og 17
Krókamýri 22 Garðabæ
Vorum að fá í sölu 272 fm
mjög fallegt einbýli á þrem-
um hæðum ásamt 32 fm bíl-
skúr. Eignin er öll hin glæsi-
legasta með flísum og parketi
á gólfum, Stór eikarinnrétting
í eldhúsi. Möguleiki á að inn-
rétta auka
íbúð á
jarðhæð.
Garður er
allur frágenginn ásamt stórum afgirtum
sólpalli. Sauna+herbergi í kjallara. Verð
27 millj.
Dreifing Morgunblaðsins
Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni
Staður Nafn Sími 1 Sími 2
Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542
Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600
Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672
Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095
Bíldudalur Særún Lísa Birgisdóttir 456 2399
Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024
Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965
Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474
Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669
Búðardaíur Víöir Kári Kristjánsson 434 1222
Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039
Djúpivogur Óskar Ragnarsson 478 8962
Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366
Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315
Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660
Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885
Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 422 7169
Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118
Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608
Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148
Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858 854 9758
Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 851 1222
Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952
Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Hofsós Vilhjálmur Símon Hjartarson 453 7326 692 6409
Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333
Hrísey Hrund Teitsdóttir 466 1823
Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220
Hvammstangi Dagbjört Jónsdóttir 451 2515 451 2835
Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525
Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172 893 1711
Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786
Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375
ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024
Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082
Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112
Laugarás Jökull Erlingsson 486 8664
Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924
Mos./Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400
Nes - Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113
Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 4771812 4771234
Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326
Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962
Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687
Ólafsfjörður Ámi Björnsson 866 7958 466 2575
Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305
Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230
Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179
Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 868 0920
Reykholt Bisk. Rúnar Bjarnason 486 8900
Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783
Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123
SandgerðiJóhanna Konráðsdóttir 423 7708
Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488
Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136
Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067
Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879/868 2815/452 2851
Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410
Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864
Suðureyri Tinna Siguröardóttir 456 6244
Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936
Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567
Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131
Vik í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627
Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750
Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289
Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Þingeyri Sigríður Þórdís Astvaldsdóttir 456 8233 456 8433
Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627
Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515