Morgunblaðið - 17.09.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 17.09.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 1 7 Listamaðurinn við eitt verka sinna á sýningunni. Hólmfríður Dóra sýnir í Café Mílanó „í vín- garðinum“ ÞÓRA Þórisdóttir hefur opnað sýningu í galleri- @hlemmur.is, Þverholti 5, Reykjavík. Sýningin samanstendur af myndbandsinnsetningu og tölvuútprentunum af myndböndum. Bakgrunnurinn er umhverfi víngerðarþorpsins Villány í suðurhluta Ung- verjalands. Þóra segist reyna að nálgast nokkrar tákn- myndir biblíunnar og ímyndir úr víngerðarþorpinu með því að upplifa þær og skrásetja á myndband. Þetta er 7. einkasýning Þóru. Galleríið er opið fimmtudaga til sunnudags kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er gerð með styrk frá NKKK og stendur til 8. október. Vefsíðan er http://galleri.hlemmur.is Eitt verkanna á sýningu Þóru Þórisdóttur í Galleri@hlemmur.is MYNDLISTARSÝNING Hólmfríðar Dóru Sigurðadóttur frá Hvamms- tanga verður opnuð í Café Mflanó, Faxafeni 11, í dag, sunnudag, kl. 13. Á sýningunni eru 18 verk, olíu- málverk og pastel. Dóra hefur ekki sýnt áður í Reykjavík, en haldið einkasýningar og tekið þátt í nokkr- um samsýningum á landsbyggðinni. Hún er ættuð frá Vatnsdalshólum í Austur-Húnavatnssýslu, en býr á Hvammstanga og starfrækir þar gallerí, sem sérhæfír sig í pers- ónulegum gjöfum. Café Mflanó er opið alla virka daga kl. 9-23.30, laugardaga kl. 9- 18 og sunnudaga kl. 13-18. Sýning- in stendur til októberloka. -----*-++---- Sýning framlengd MÁLVERKASÝNING Jóhönnu Bogadóttur, „Heit jörð“, sem staðið hefur yfir í Listaskálanum Hvera- gerði hefur verið framlengd til 24. september. Opið alla daga kl. 13-17 og er að- gangur ókeypis. Skólafélaginn frá TVunk&co ...góður METRO TÖSKU - OG SKÖVIÐGERÐIR Skeifan 7 • Sími 525 0800 Nánar á netinu. Bókaðu strax. (MeÚRVALÚTSÝN Lágmúla 4: sfmi 585 4000, grænt númer: 800 6300, Kringlan: sími 585 4070, Kópavogi: sfmi 585 4100, Keflavfk: sími 585 4250, Akureyri: sími 585 4200, Selfoss: sfmi 482 1666 - og hjá umboösmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is Upplifðu sólarsælu og yndisleg ævintýri í átthögum Tequiladrykksins og El Mariachi tónlistarinnar sem er mexíkóskari en allt annað. Ánægðir farþegar Úrvals Útsýnar geta vitnaó um töfra staóarins, sem státar af 345 sólskinsdögum á ári aó meðaltali. Gististaóir eru eins og best verður á kosió og hægt að velja um dvöl í þægilegum íbúðum eða á lúxus hótelum þar sem allt er innifalið. Verólag er almennt mjög hag- stætt eóa aóeins um þriðjungur af því sem gerist og gengur í Evrópu. Beint leiguflug og íslenskir fararstjórar í alian vetur. 2ja vikna ferðir frá 20. nóvember til 12. mars Skipulögð dagskrá skemmti- og skoðunarferða. Fararstjórarnir lngibjörg jónsdóttir og Friðrik G. Friðriksson verða til viðtals. Mexíkóskur E1 Mariachi gítarleikari, Doritos snakk ofl. Næturlífið er heillandi og úrval veitingastaða f boði, mexfkóskir jafnt sem alþjóðlegir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.