Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 1 7 Listamaðurinn við eitt verka sinna á sýningunni. Hólmfríður Dóra sýnir í Café Mílanó „í vín- garðinum“ ÞÓRA Þórisdóttir hefur opnað sýningu í galleri- @hlemmur.is, Þverholti 5, Reykjavík. Sýningin samanstendur af myndbandsinnsetningu og tölvuútprentunum af myndböndum. Bakgrunnurinn er umhverfi víngerðarþorpsins Villány í suðurhluta Ung- verjalands. Þóra segist reyna að nálgast nokkrar tákn- myndir biblíunnar og ímyndir úr víngerðarþorpinu með því að upplifa þær og skrásetja á myndband. Þetta er 7. einkasýning Þóru. Galleríið er opið fimmtudaga til sunnudags kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er gerð með styrk frá NKKK og stendur til 8. október. Vefsíðan er http://galleri.hlemmur.is Eitt verkanna á sýningu Þóru Þórisdóttur í Galleri@hlemmur.is MYNDLISTARSÝNING Hólmfríðar Dóru Sigurðadóttur frá Hvamms- tanga verður opnuð í Café Mflanó, Faxafeni 11, í dag, sunnudag, kl. 13. Á sýningunni eru 18 verk, olíu- málverk og pastel. Dóra hefur ekki sýnt áður í Reykjavík, en haldið einkasýningar og tekið þátt í nokkr- um samsýningum á landsbyggðinni. Hún er ættuð frá Vatnsdalshólum í Austur-Húnavatnssýslu, en býr á Hvammstanga og starfrækir þar gallerí, sem sérhæfír sig í pers- ónulegum gjöfum. Café Mflanó er opið alla virka daga kl. 9-23.30, laugardaga kl. 9- 18 og sunnudaga kl. 13-18. Sýning- in stendur til októberloka. -----*-++---- Sýning framlengd MÁLVERKASÝNING Jóhönnu Bogadóttur, „Heit jörð“, sem staðið hefur yfir í Listaskálanum Hvera- gerði hefur verið framlengd til 24. september. Opið alla daga kl. 13-17 og er að- gangur ókeypis. Skólafélaginn frá TVunk&co ...góður METRO TÖSKU - OG SKÖVIÐGERÐIR Skeifan 7 • Sími 525 0800 Nánar á netinu. Bókaðu strax. (MeÚRVALÚTSÝN Lágmúla 4: sfmi 585 4000, grænt númer: 800 6300, Kringlan: sími 585 4070, Kópavogi: sfmi 585 4100, Keflavfk: sími 585 4250, Akureyri: sími 585 4200, Selfoss: sfmi 482 1666 - og hjá umboösmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is Upplifðu sólarsælu og yndisleg ævintýri í átthögum Tequiladrykksins og El Mariachi tónlistarinnar sem er mexíkóskari en allt annað. Ánægðir farþegar Úrvals Útsýnar geta vitnaó um töfra staóarins, sem státar af 345 sólskinsdögum á ári aó meðaltali. Gististaóir eru eins og best verður á kosió og hægt að velja um dvöl í þægilegum íbúðum eða á lúxus hótelum þar sem allt er innifalið. Verólag er almennt mjög hag- stætt eóa aóeins um þriðjungur af því sem gerist og gengur í Evrópu. Beint leiguflug og íslenskir fararstjórar í alian vetur. 2ja vikna ferðir frá 20. nóvember til 12. mars Skipulögð dagskrá skemmti- og skoðunarferða. Fararstjórarnir lngibjörg jónsdóttir og Friðrik G. Friðriksson verða til viðtals. Mexíkóskur E1 Mariachi gítarleikari, Doritos snakk ofl. Næturlífið er heillandi og úrval veitingastaða f boði, mexfkóskir jafnt sem alþjóðlegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.