Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 58

Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 58
58 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ljósmyndaskóli Sissu Ný námskeiö aö hefjast sími 562-0623 www.simnet.is/ Ijosmyndaskoli.sissa Veldu fjóra! Regnbogaskírteini Sinfóníunnar er máliö. Fernirtónleikar að eigin vali með finum afslætti. Fáðu þér Regnbogaskírteini og sætið er tryggt. SINFÓNÍAN Munið námsmannaafsláttinn - miöar á hálfvirði samdægurs Háskólabíó v/Hagatorg Slmi 545 2500 www.sinfonia.is "WID® BUE«SÍ* “aMRMwtDtHtw. ♦ •*■*•** ft«”'»9enankutstifterf %r et "Wmást 50« m PttSbK." 1 Á myndbandi 19. september ÆGISSÍDU 123 .1X1: S51-929Z NÚPAUND 1 KÓP. LAUGAVEGUR 184 flMþ S52-8333 MOSFELLSBÆ FURUGRUND 3 KÓP. SÍW) 584-1817 *MR SEIfl NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST“ Kynning á nýju haust- og vetrarlitunum LÉGENDE BOURJOIS i 9 m VT§ 4f®li P 4 FÓLK í FRÉTTUM Gyðjum líkar glæsimeyjar TÍMIMEYJUNNAR er senn liðinn þetta árið en þær fara samt ekkert þegj- andi og hljóðalaust stúlk- umar því nokkrar feg- urstu gyðjur hvíta tjaldsins eru einmitt fædd- ar í meyjarmerkinu. Leikkonan Jada Pinkett verður tuttuguogníu ára á morgun en hún er líklega frægari fyrir að vera kon- an hans Will Smith heldur en fyrir kvikmyndaafrek- in. Hjónakornin eiga af- mæli í sömu vikunni og ganga því kannski milli- veginn og halda sameigin- lega upp á afmælin sín. Will er fæddur 25. septem- ber 1968 og er því rétt á merkjamótunum en vogar- skálin hallar örlítið lengra í haustátt og því er piltur vog. Meyjan vill hafa báðar fætur kirfílega á jörðinni og á því stundum erfitt með að skilja loftkennda draumóra vogarinnar sem hefur höfuðið langt uppi í skýjunum. Þeim Jadu og Will virðist þrátt fyrir þennan grundvallar- persónugerðarmun ganga vel í hjónabandinu og er Jada nú ófrisk að öðru barni þeirra hjóna. Átjánda september 1905 fæddist svo í Stokkhólmi ein só kvikmyndastjarna sem skærast skein en hrapaði fljótt af stjörnu- himninum að cigin ósk og áætlan. Þetta var Greta Lovisa Gustafsson sem síð- ar á lífsleiðinni tók upp listamannsnafnið Greta Garbo. Andlit hennar var svo undurfrítt að fólk heillaðist samstundis af henni og kvikmyndahúsin fylltust af aðdáendum sem þyrsti í næstum yfir- náttúrulega fegurð henn- ar. Frægðin heillaði samt aldrei og Garbo yfirgaf glysheiminn án eftirsjár og settist að í New York þar sem hón sinnti garð- yrkju fjarri augum for- vitinna aðdáenda sem fengu aldrei nóg af Gretu sinni, konunni með sorg- mæddu augun og fjarhega fasið. Garbo lést 15. apríl 1990. Kattareygða, ftalska of- urskutlan Sophia Loran verður 66 ára á þriðjudag. Sophiu verður seint lýst sem feiminni, jarð- bundinni meyju þvi sterk útgeislun hennar og ógr- ynnin öll af næstum geis- lavirkum kynþokka gera það að verkum að karl- menn á öllum aldri fá fiðr- ing í tærnar og fleiri staði þegar þeir sjá drottninguna. Sophia hefur samt alltaf látið sér nægja að brosa kankvislega til vonbiðlanna því hún á sér mann og maðurinn er hann Carlo Ponti, lítill og sköllóttur og meira en tuttugu árum eldri en eig- inkonan. Sophia var bara stelpuk- ind þegar hún hitti Ponti fyrst, en örlögin (eða fjárfúlgurnar hans Ponti) voru búin að gera upp hug sinn og kirkjuklukkumar hringdu inn hjónabandssáttmálann. Lífið hefur ekki alltaf verið dans á rósum hjá gyðjunni en hún hefur glansað í gegnum alla erfiðleika, jafnvel þeg- ar hún eyddi nótt í ítölsku fangelsi hér um árið vegna vangoldinna Reuters Jada Pinkett skatta. Svo margir tónlistarmenn og leikarar eiga afmæii 21. septem- ber að við fyrstu sýn virðist eins og listinn sé nafnakall á risastórri tónl- istarhátið eða árshátíð kvikmynda- vers. Liam Gallagher verður 28, Leonard Cohen 66, sveitasöngkon- an Faith Hill 88. Dallashrellirinn Larry Hagman verður 69, Ethan Coenbróðir 43, Bill Murray fimmt- ugur og Ricky Lake 32 ára. Degi siðar verður ástralski öndvegis- maðurinn Nick Cave 43. og spænski ástríðublossinn Julio Iglesias fagn- ar 57 ára afmæli f faðmi fagurra fijóða eins og hans er von og visa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.