Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ljósmyndaskóli Sissu Ný námskeiö aö hefjast sími 562-0623 www.simnet.is/ Ijosmyndaskoli.sissa Veldu fjóra! Regnbogaskírteini Sinfóníunnar er máliö. Fernirtónleikar að eigin vali með finum afslætti. Fáðu þér Regnbogaskírteini og sætið er tryggt. SINFÓNÍAN Munið námsmannaafsláttinn - miöar á hálfvirði samdægurs Háskólabíó v/Hagatorg Slmi 545 2500 www.sinfonia.is "WID® BUE«SÍ* “aMRMwtDtHtw. ♦ •*■*•** ft«”'»9enankutstifterf %r et "Wmást 50« m PttSbK." 1 Á myndbandi 19. september ÆGISSÍDU 123 .1X1: S51-929Z NÚPAUND 1 KÓP. LAUGAVEGUR 184 flMþ S52-8333 MOSFELLSBÆ FURUGRUND 3 KÓP. SÍW) 584-1817 *MR SEIfl NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST“ Kynning á nýju haust- og vetrarlitunum LÉGENDE BOURJOIS i 9 m VT§ 4f®li P 4 FÓLK í FRÉTTUM Gyðjum líkar glæsimeyjar TÍMIMEYJUNNAR er senn liðinn þetta árið en þær fara samt ekkert þegj- andi og hljóðalaust stúlk- umar því nokkrar feg- urstu gyðjur hvíta tjaldsins eru einmitt fædd- ar í meyjarmerkinu. Leikkonan Jada Pinkett verður tuttuguogníu ára á morgun en hún er líklega frægari fyrir að vera kon- an hans Will Smith heldur en fyrir kvikmyndaafrek- in. Hjónakornin eiga af- mæli í sömu vikunni og ganga því kannski milli- veginn og halda sameigin- lega upp á afmælin sín. Will er fæddur 25. septem- ber 1968 og er því rétt á merkjamótunum en vogar- skálin hallar örlítið lengra í haustátt og því er piltur vog. Meyjan vill hafa báðar fætur kirfílega á jörðinni og á því stundum erfitt með að skilja loftkennda draumóra vogarinnar sem hefur höfuðið langt uppi í skýjunum. Þeim Jadu og Will virðist þrátt fyrir þennan grundvallar- persónugerðarmun ganga vel í hjónabandinu og er Jada nú ófrisk að öðru barni þeirra hjóna. Átjánda september 1905 fæddist svo í Stokkhólmi ein só kvikmyndastjarna sem skærast skein en hrapaði fljótt af stjörnu- himninum að cigin ósk og áætlan. Þetta var Greta Lovisa Gustafsson sem síð- ar á lífsleiðinni tók upp listamannsnafnið Greta Garbo. Andlit hennar var svo undurfrítt að fólk heillaðist samstundis af henni og kvikmyndahúsin fylltust af aðdáendum sem þyrsti í næstum yfir- náttúrulega fegurð henn- ar. Frægðin heillaði samt aldrei og Garbo yfirgaf glysheiminn án eftirsjár og settist að í New York þar sem hón sinnti garð- yrkju fjarri augum for- vitinna aðdáenda sem fengu aldrei nóg af Gretu sinni, konunni með sorg- mæddu augun og fjarhega fasið. Garbo lést 15. apríl 1990. Kattareygða, ftalska of- urskutlan Sophia Loran verður 66 ára á þriðjudag. Sophiu verður seint lýst sem feiminni, jarð- bundinni meyju þvi sterk útgeislun hennar og ógr- ynnin öll af næstum geis- lavirkum kynþokka gera það að verkum að karl- menn á öllum aldri fá fiðr- ing í tærnar og fleiri staði þegar þeir sjá drottninguna. Sophia hefur samt alltaf látið sér nægja að brosa kankvislega til vonbiðlanna því hún á sér mann og maðurinn er hann Carlo Ponti, lítill og sköllóttur og meira en tuttugu árum eldri en eig- inkonan. Sophia var bara stelpuk- ind þegar hún hitti Ponti fyrst, en örlögin (eða fjárfúlgurnar hans Ponti) voru búin að gera upp hug sinn og kirkjuklukkumar hringdu inn hjónabandssáttmálann. Lífið hefur ekki alltaf verið dans á rósum hjá gyðjunni en hún hefur glansað í gegnum alla erfiðleika, jafnvel þeg- ar hún eyddi nótt í ítölsku fangelsi hér um árið vegna vangoldinna Reuters Jada Pinkett skatta. Svo margir tónlistarmenn og leikarar eiga afmæii 21. septem- ber að við fyrstu sýn virðist eins og listinn sé nafnakall á risastórri tónl- istarhátið eða árshátíð kvikmynda- vers. Liam Gallagher verður 28, Leonard Cohen 66, sveitasöngkon- an Faith Hill 88. Dallashrellirinn Larry Hagman verður 69, Ethan Coenbróðir 43, Bill Murray fimmt- ugur og Ricky Lake 32 ára. Degi siðar verður ástralski öndvegis- maðurinn Nick Cave 43. og spænski ástríðublossinn Julio Iglesias fagn- ar 57 ára afmæli f faðmi fagurra fijóða eins og hans er von og visa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.