Morgunblaðið - 26.09.2000, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000
099
MORGUNBLAÐIÐ
Árangur íslenskra krlnglukastara á OL
Reuters
Övæntur sig-
ur Pólverjans
Ovænt úrslit urðu í sleggjukasti
karla á sunnudaginn þegar
Szymon Ziolkowski frá Póllandi bar
sigurorð af þekktari og sigur-
stranglegri andstæðingum. Ziol-
kowski var efnilegur á sínum tíma
og vann heims- og Evrópumeistara-
titla unglinga en hefur síðan lítið
blandað sér í toppbaráttu á stór-
mótum og kastaði í fyrsta skipti yfir
80 metra fyrr á þessu ári. Sigurkast
hans var 80,02 metrar, 38 senti-
metrum lengra en hjá Nicola
Vezzoni frá Ítalíu sem fékk silfrið.
Igor Astapkovich frá Hvíta-Rúss-
landi kastaði lengst í undankeppn-
inni en þurfti rétt eina ferðina að
sætta sig við að lúta í lægra haldi og
hafnaði í þriðja sæti. Þannig hafa
örlög hans verið undanfarin 10 ár
því eftir að Astapkovich varð
Evrópumeistari árið 1990 hefur
hann hafnað í öðru sæti á flestum
stórmótum.
Szymon
Ziolkowski
Póllandi
Ólympíumeistari f
sleggjukasti karla.
Fæddur: 1. júlí 1976 í
Poznan í Póllandi.
Helstu afrek: Heims-
meistari unglinga 1994
og Evrópumeistari ungl-
inga 1995. Silfur í
Evrópubikarnum 1999.
■ Varð tíundi á leikun-
um í Atlanta 1996 og
fimmti á EM 1998.
■ Kastaði yfir 80 metra í
fyrsta skipti á þessu ári
á pólska meistaramót-
inu.
0 10 20 30 40 50
I I I I I I
2000 í Sidney
I I I
Magnús Aron Hallgrímsson, komst ekki í úrslit
Lengsta kast Islendings á Olympíuleikum ^ ■
OL.meistan:«Aiekna,
| wj
60,95
m Lars Riedel,
OL. meistan. Þýska|andi'
56*30
OL.meistari:R.°TanVbartas' 65,12
Uthaen ’
60,20
f»,82
1996 í Atianta
1 1 1
Vésteinn Hafsteinsson, komst ekki i úrslit
'I í..............^. l“
1992 í Barcelona
I I .1
Vésteinn Hafsteinsson, komst í úrslit og
kastaði þá 60,06 m og endaði í 11. sæti
i : i m!......
1988 í Seoul
1 * ■ 1
Vésteinn Hafsteinsson, komst ekki í úrslit
1
Eggert Bogason, öll þrjú köstin
I undankeppninni voru ógild
1984 í Los Angeles
I I I
Vésteinn Hafsteinsson, komst ekki í úrslit
(Síðar var árangur Vésteins strikaður út þar sem hann féll á lyfjaprófi)
I i I 1..........1
... Ludvik Danek,
Tékkóslóvakíu
70m
69,30
69,40
(58,94
Þýskalandi
59,54
1972 í Munchen OL. meistari:
1 1 1
Erlendur Valdimarsson, komst ekki í úrslit
: f
1952 í Helsinki OL. meistari:
I
. Sim Iness,
55,38
Bandarikjunum
55,03
Friðrik Guðmundsson, komst ekki í úrslit 45,00
Þorsteinn Löve, komst ekki í úrslít
44,28
Litháinn Virgilijus Alekna varð sigurvegari í kringlukasti.
Alekna með gull
LITHÁINN Virgilijus Alekna
staðfesti í gær að hann er besti
kringlukastari heims með þvi að
kasta 69,30 metra og tryggja
sér gullverðlaun á Olympíuleik-
unum. Hann sigraði bæði þýska
meistarann Lars Riedel sem
kastaði 68,50 og Suður-
Afríkubúann Frantz Kruger sem
kastaði 68,19. Aiekna var talinn
sigurstranglegastur fyrir fram
þar sem hann er efstur á
heimslistanum en náði aðeins að
kasta 58,55 í fyrsta kasti.
Hann sýndi sýðan styrk sinn _
bætti sig svo jafnt og þétt og
náði besta kasti sínu í fimmtu
umferð. Kastið er aðeins 10 sm
styttra en Ólympíumet Riedels
sem hann setti f Atlanta 1996.
Það dugði til sigurs þar sem
hvorki Riedel né Kruger bættu
sig á köldu vorkvöldi.
Vírgilijus Alekna
Litháen
Ólympíumeistari í kringlukasti karla.
Fæddur: 13. febrúar 1972 í Terpeikiai-Kupiskis í Litháen (Sovétríkj-
unum).
Helstu afrek: Brons á EM 1998, fjórði á HM 1999 og fimmti á ÓL í
Atlanta 1996.
■ Náði efsta sæti heimslistans í ágúst þegar hann kastaði 73,88 metra
á meistaramóti Litháen. Það er annað lengsta kast sögunnar.
Loks tók
að rigna
í Sydney
ÞAR kom að því að það fór að rigna í Sydney og það eflaust á
versta tíma, þegar keppni í frjálsíþróttum er hafin. Eftir óvenju-
lega blíðu í borginni frá því að leikarnir byrjuðu, með allt að 30
gráða hita á celsíus á daginn og notalegum hita á kvöldin eftir að
sólin er gengin til viðar breyttist veðrið á laugardaginn þegar
keppni í frjálsíþróttum hófst.
Mlörðist ætla að fara svo sem margir
W áhugamenn um frjálsíþróttir
óttuðust að of kalt yrði á kvöldin á
meðan frjálsíþrótta-
[var keppnin færi fram að
Benediktsson það kæmi í veg fyrir
sto/ar framúrskarandi ár-
frá Sydney angur og heimsmet.
Maurice Greene sagði eftir sigurinn í
100 metra hlaupi á laugardag að kuldi
hefði komið í veg fyrir betri árangur,
þ.e. að hann setti heimsmet og fleiri
en tveir keppendur hlypu undir 10
sekúndum í úrslitum.
Þó var veðrið enn leiðinlegra á
sunnudaginn en þá var „peysuveður"
í fyrsta sinn að kveldi síðan leikamir
hófust. Var mörgum keppendum kalt
og varð það til þess að árangur í ýms-
um hlaupa- og stökk greinum var
ekkert sérstakur. Auk þess þá voru
aðstæður fyrir úrslitin í sleggjukasti
karla afleitar vegna þess hversu kast-
hingurinn var sleipur vegna úrhellis
og keppendur í þrístökki kvenna
kvörtuðu mjög yfir kulda og mikið
var um ógild stökk. Þátttakendur í
sjöþraut kvenna þökkuðu sínum sæla
fyrir að komast í skjól að keppni lok-
inni að ganga tíu og Michael Johnson
tók enga áhættu í undanúrslitum 400
m hlaups karla. „Þetta leiðinlega veð-
ur mun eflaust eyðileggja frjáls-
íþróttakeppnina ef verðurspáin
gengur eftir,“ sagði hinn gamli frjáls-
íþróttahaukur á Irish Times, Peter
Byme, þar sem hann hríslaðist úr
kulda og drakk kaffí og þakkaði sínu
sæla fyrir að sinni yfirlegu á frjáls-
íþróttakeppni kvöldsins væri lokið á
níunda tímanum þegar blaðamaður
Morgunblaðsins rakst á hann.
Nú er bara að vona að veðurspáin
gangi ekki eftir eins átti sér stað í síð-
ustu viku þegar rigningu og kulda
var spáð dag eftir dag og ekkert varð
úr. Þeir sem unna gróðri hér í Sydn-
ey og bera velferð hans fyrir brjósti
fagna hins vegar vætunni sem þeir
segja löngu tímabæra. Verðurblíðan
undanfama daga sé alltof snemma á
ferðinni. Sitt sýnist hverjum.