Morgunblaðið - 26.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA ÞRIÐ JUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 C 11 BRWHR FOLK Morgunblaðið/RAX Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, fagnar bikarsígrinum með strákunum sínum. Baldur Aðalsteinsson, sem kom mikið við sögu í leiknum, er lengst til vinstri. Svipað og að sjá góða mynd í bíó KÁRI Steinn Reynisson var tekinn í hetjutölu á Akranesi eftir að hafa skorað úrslitamarkið í 2:1 sigri gegn ÍBV í bikarkeppni KSÍ á Laugardalsvelli á sunnudag. Kári Steinn skoraði með öruggu skoti eftir frábæran undirbúning Baldurs Aðalsteinssonar. Hann fagn- aði með því að fara úrtreyjunni og veifa henni til áhorfendaskar- ans sem trylltist af fögnuði. Kári Steinn steytti hnefa til himins og hnyklaði vöðvana fyrir alla þá er sjá vildu. „Mark á síðustu mínút- unum í bikarúrslitaleik sem tryggir okkur sigurinn er þess virði að fara úr að ofan fyrir,“ sagði Kári Steinn skælbrosandi í leikslok. Fullvissir um sigur í Laugar- dalnum Baldur Aðalsteinsson var að leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik á sunnudag er ÍA vann IBV 2:1. Þrátt fyrir það átti hann Eftir stóran þátt í sigrin- IrisiBjörk um- Hann skoraði Eysteinsdóttur fyrra markið með laglegum skalla og átti stoðsendinguna í síðara mark- inu. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila svona leik og ég reyndi bara að halda ró minni. Þetta er mjög stress- andi og ég var lengi í gang en þetta kom hjá mér. Þetta var enginn stjörnuleikur hjá mér en ég gerði hluti sem skiptu máli og það stendur uppur. Mér leið alveg frábasrlega við að skora, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði Baldur sem viður- kenndi að honum hafi liðið illa eftir að Eyjamenn skoruðu jöfnunar- markið. „Það var gott að ná foryst- unni en óþægilegt að fá strax jöfnun- armark á sig. Það hafði lýjandi áhrif á okkur en við rifum okkur uppúr þessu og sýndum úr hverju við erum gerðir og unnum þennan leik. Við komum í Laugardalinn fullvissir um að við ynnum þennan leik - það var ekki til í spilunum að tapa.“ Baldur hreinlega bjó til sigur- mark Skagamanna og mun það lík- lega renna honum seint úr minni. „Eg elti boltann ásamt Páli Almars- syni og ákvað að renna mér og krækja í boltann og það tókst alveg eins og ég hafði ætlað mér. Síðan var ég bara rólegur til að sjá hver kæmi í hreyfinguna inn í teig og svo kom Kári og ég sendi einfalda sendingu á hann og það kom mark,“ sagði Bald- ur sem er frá Húsavík og lék áður með Völsungi en þetta er aðeins hans annað leiktímabil í herbúðum ÍA. „Maður er að kynnast þessu fyrst núna hvernig er að vinna eitt- hvað - svona eitthvað annað en héraðsmót fyrir norðan. Þetta er tóm gleði og hamingja," sagði Bald- ur. Kári Steinn var sigurreifur með verðlaunapeninginn um háls- inn og stutt í húmorinn. „Þetta var svona svipað og að fara á góða mynd í bíó - ágætis afþreying. Nei, að íiisiBjörk öllu Samni slePPtu Eysteinsdóttur er þetta toppurinn á tímabilinu. Við náð- um að rífa okkur upp. Við höfum ekki átt nógu gott tímabil og vissum að við þyrftum að leggja allt í þetta til að rétta úr kútnum og við gerð- um það svo sannarlega. Við náðum Kristinn R. Jónsson var að stýra liði ÍBV í fyrsta sinn í bikar- úrslitaleik sem þjálfari og var að vonum ekki sáttur Eftir við úrslit leiksins. Sigurð Elvar »Það var Þessi leikur Þórólfsson sem við vorum að hugsa um, aðrir bik- arúrslitaleikir sem IBV hefur tapað, 2:1, gegn ÍA skiptu engu máli í dag.“ IBV liðið virtist ekki ætla að liggja framarlega á vellinum fyrsta hálftíman af leiknum, var það eitt- hvað sem þið voruð búnir að ákveða að gera? Nei, það var ekki neitt sem við vorum búnir að ákveða fyrir fram. Við áttum í miklum erfiðleikum að okkur eftir að þeir jöfnuðu og okkur fannst við vera með leikinn í hönd- um okkar allan tímann. Þeir komu aðeins inn í leikinn þegar þeir jöfn- uðu en við héldum bara áfram og kláruðum þetta,“ sagði Kári steinn. Hugsanir flugu í gegnum huga Kára Steins á feiknarhraða þegar að úrslitamarkinu kom. „Eg var að passa mig á því bara að skjóta ekki fram hjá, það er það eina sem ég hugsaði. Það eru reglur sem maður hefur lært í fótboltanum að setja boltann í gagnstæða átt miðað við koma boltanum frá okkur og það var taugaveiklun í leik okkar í upphafi. Við náðum að vinna okkur út úr þeirri pressu í rólegheitunum og vorum komnir ágætlega inn í leikinn þegar við fáum á okkur fyrra mark- ið. Ykkur gekk illa að skapa mark- tækifæri í leiknum, einhver skýring á því? Við náðum okkur aldrei á strik í fyrri hálfleiknum og áttum því afar fá færi en það er engin einhliða skýring á því hvers vegna við náðum ekki betri sóknarleik en raun bar vitni. Þú varst að undirbúa innkomu Tómasar Inga Tómassonar rétt fyr- hvaðan maður fær hann því mark- maðurinn fer í hitt hornið þannig að það var ágætt að gera það. Eg hugsaði að sigurinn væri alveg ör- uggur. Það var svo lítið eftir þannig að mér var sama um allt annað." Skagamenn byrjuðu leikinn af krafti og komust í nokkur mark- tækifæri áður en þeir náðu að skora. Eyjamenn áttu fá svör við leik þeirra í upphafi en uxu eftir því er leið á leikinn. „Þeir voru í basli í byrjun, fengu á sig mörg spjöld. Við sóttum á þá og héldum boltanum innan liðsins og þeir komust varla fram. Það vantaði bara að pota inn markinu en það kom á góðum tíma í seinni hálfleik. Það fór ónotatilfinn- ing um mig þegar þeir jöfnuðu af því að mér fannst við eiga meira skilið. Við sýndum mikinn karakter að skora annað mark,“ sagði Kári Steinn og bætti við að IA hefði ver- ið betra liðið í þessum leik. ir jöfnunarmark Bjarna Geirs Við- arssonar, ætlaðir þú að taka Bjarna útaf? „Eg ætlaði að gera breytingu en ákvað að bíða aðeins eftir jöfnunar- markið en það var ekki Bjarni Geir sem átti að fara út af. I stöðunni 1:1 gat allt gerst en við töpuðum þessum leik og við því er ekkert að gera úr þessu.“ Fannst þér Ákranesliðið vera betra en ÍBV í leiknum? „Mér fannst meiri kraftur í öllum aðgerðum Skagaliðsins en þegar á heildina litið voru þeir ekkert með yfirburði í Ieiknum.“ Það var mikið íhúfi fyrir bæði lið- in og Ijóst að ÍBV verður ekki með í ■ SKAGAMENN léku sama leik og áður gegn ÍBV í bikarúrslitum. Rétt eins og í fyrri tveimur úrslita- leikjum liðanna, 1983 og 1996, unnu þeir2:l. ■ REYNIR Leósson var sendur til að hita upp eftir aðeins 10 mínútur þegar tvísýnt virtist_hvort SigurA- ur Jónsson, iyrirliði IA, gæti haldið áfram. Sigurður harkaði af sér og Reynir sat á bekknum allan leikinn. ■ KARI Steinn Reynisson var eini leikmaðurinn sem sneri í átt að ís- lenska fánanum á meðan hlýtt var á þjóðsönginn fyrir leik. Hvort sem það var tilviljun eða ekki kom það í hlut Kára Steins að skora markið sem réð úrslitum í leiknum. ■ SIGURÐUR Jónsson lék _ sinn fjórða bikarúrslitaleik með ÍA og hefur unnið í öll skiptin. Sigurður lék fyrsta leikinn 15 ára gamall árið 1982 og aftur 1983. Hann missti af úrslitaleiknum 1984 vegna meiðsla en varð bikarmeistari með ÍA á ný 1993 og síðan á sunnudaginn. ■ ÓLAFUR Þórðarson varð bikar- meistari í fimmta skipti en hann fagnaði sigri fjórum sinnum sem leikmaður í úrslitaleik, 1984, 1986, 1993 og 1996 og var aldrei í tapliði. Ólafur tók einnig þátt í tveimur bikarleikjum ÍA árið 1983 en lék ekki úrslitaleikinn. ■ ALEXANDER Högnason og Sturlaugur Haraldsson m'ðu báðir bikarmeistarar í þriðja skipti en þeir voru einnig í sigurliðum IA 1993 og 1996. ■ GRETAR Rafn Steinsson, miðju- maðurinn ungr hjá ÍA, varð fyrstur Siglfirðinga til að verða bikar- meistari. ■ HARALDUR Hinriksson mátti þola að sitja á varamannabekk ÍA eftir að hafa verið eini útispilari fé- lagsins sem var í byrjunarliði í öll- um deildaleikjunum í ár. Haraldur var þó kominn til leiks áður en fyrri hálfleikurinn var úti þegar Jóhann- es Harðarson fór meiddur _af velli. ■ JÓHANN G. Möller úr ÉBV varð markahæsti leikmaður bikar- keppninnar í ár en hann mátti þó sætta sig við að sitja á varamanna- bekk Eyjamanna allan leikinn. Jó- hann skoraði 3 mörk fvrir aðallið ÍBV í keppninni en hafði áður skor- að 4 fyrir 23 ára lið félagsins í fyrstu umferðunum og gerði því 7 mörk alls. ■ HJÖRTUR Hjartarson, marka- hæsti leikmaður ÍA í keppninni, kom heldur ekki við sögu í leiknum. Hjörtur skoraði 2 mörk fyrir ÍA en sjö leikmenn skiptu hinum mörkum liðsins í keppninni bróðurlega með sér. ■ PÁLL Gísli Jónsson, varamark- vörður ÍA, var yngstur þein-a sem fengu verðlaunapening eftir bikar- úrslitaleikinn en hann er 17 ára gamall. Páll Gísli var ekki fæddur þegar Sigurður Jónsson varð fyrst bikarmeistari árið 1982. Evrópukeppni á næsta leiktímabiU, er það ekki mikið áfaU fyrir félagið? „Það eru alltaf mikil vonbrigði að komast ekki í Evrópukeppni en það verður líka að horfa á þá staðreynd að við missum sjö leikmenn fyrir þetta tímabil sem voru í 16 manna hóp liðsins og við fáum þrjá nýja^ Ungir leikmenn fengu því meira tækifæri í leikjum tímabilsins og þeir þurfa meiri tíma til að þroskast og öðlast meiri reynslu." Verðurþú áfram þjálfari ÍBV? „Ég á eitt ár eftir af mínum samn- ingi við félagið og við munum ræða málin nú í vikunni og of snemmt að segja hver niðurstaðan verður/-- sagði Kristinn R. Meiri kraftur í Skagamönnum i ( \ 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.