Morgunblaðið - 29.09.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.09.2000, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ BIOBLAÐIÐ Kristinsson Hátíða- fíklar BERLÍNARBÚAR eru stoltir af Berlinale sem ermeöat þriggja mikilvægustu kvik- myndahátíöa heims. Árlega hefst tímabil kvikmyndahátíö- anna ÍBerlfn áöuren Los Ang- eles, Cannes, Locarno, Fen- eyjarog Toronto taka viö. En hvaö ætli kvikmyndahátíöar- fíklarí Berlín hafi fyrirstafni þær 50 vikurársins sem Berl- inale erekki á boöstólnum? Víst er að þeir njóta góðs af því að Berlín ereinn af miðpunkt- um samkynhneigörar menningar í Evrópu og sækja Teddy-hátíö sam- kynhneigörar kvikmynda- geröar samhliöa Berlinale. í apríl veitir síöan Babou- kvikmyndahátíöin frönsku- nemum og öörum áhuga- mönnum um franska kvik- myndagerð tækifæri til aö sjá myndirfrá Frakklandi án þýskrar hljóösetningar. Mán- uði síöar sýnir breska óháða kvikmyndahátíöin vægóar- lausan samfélags-realisma sem ungir breskir leikstjórar hafa tvinnaö saman viö al- gleymi eiturlyfja aö hætti /rv- ing Welsch. Þjóöverjar sem stoltir eru af enskukunnáttu sinni svitna þó sumir yfir ótextuöum skoskum mynd- um. Kaldur er hins vegar svitinn sem rennur af gest- um er þeir gæöa sér á nýj- ustu hrollvekjunum Fantasy- kvikmyndahátíöarinnar í ágústmánuöi. Skömmu síö- ar er svo nauösynlegt aö láta sjá sig á Berlinbeta- kvikmyndahátíöinni þar sem einkum eru í boöi myndir sem gerðar eru fyrir sjónvarp og myndabandamarkaöinn. Sérkenni hátíöarinnarer sambland af kvikmyndum, tónleikum, ráöstefnu og næturlífi. Þeir Berlínarbúar sem láta sér ekki nægja aö fara á gyðinglegu kvikmynda- hátíóina, hátíöarnarfrá Ástralíu/Nýja-Sjálandi og Hong Kong auk annarra há- tíöa sem borgin hefur upp á aö bjóöa eru líklegirtil aö taka sér frí frá vinnu í sept- embermánuði. Mánuðurinn hefst meö góöu úrvali af óháöum bandarískum mynd- um á kvikmyndahátíöinni í Oldenburg og síöar í mánuö- inum eru það hátíöirnarí Hamborg og Stuttgart- Ludwigsburg en þaðan er ekki langt aö smella séryfir landamærin til Sviss á Locarno-kvikmyndahátíóina. Sé viökomandi í náöinni hjá atvinnurekanda sínum hlýtur hann aö fá nokkurra daga frí til að fara á 10 ára afmæli austurevrópsku kvikmynda- hátíðarinnar í Cottbus í nóv- ember og skjótast síöan á hátíöina í Mannheim- Heidelberg svo ekki sé minnst á stuttmyndahátíö- ina í Hannover. Ekki má gleyma Max-Ophuls- kvikmyndahátíö ungra leik- stjóra í Saarbrucken og heimilda- og hreyfimyndahá- tíðinni í Leipzig. Auk þess hlýtur hann aö hafa farió á fyrstu kúbönsku kvikmynda- hátíóina í Bremen sem að- standendur blésu til í kjölfar Kúbu-æöisins. Og þótt flestir séu nú þegar orönir ringlaöir veit fíkillinn aö þetta er aö- eins brot af því sem í boði er. Sólskin Szabos Ungverski kvikmyndaleikstjórinn Istvan Szabo, sem hingaö kom á kvikmyndahátíö fýrir nokkrum árum, sendi frá sér nýja mynd í sumar sem heitir einfaldlega Sólskin eöa Sunshine. Hún er leikin á ensku og þaö er Paramount sem framleiöir en meö aöalhlutverkin fara Ralph Fiennes, Rosemary Harris, Rachel Weisz og William Hurt. Myndin er þriggja tíma löng og gerist í Ung- verjalandi og segir sögu þriggja kyn- slóða f sömu fjölskyldu en Fiennes fer meö þrjú hlutverk í henni. Fylgir myndin Ijölskyldunni í gegnum tuttugustu öldina, styrjaldir, út- rýmingarherferö nasista og glötuö ástarsambönd. Þetta erönnur mynd- in sem Szabogerir á ensku en hin var Meeting Venus. Hann hreppti Óskarsverölaunin fyrir Mephisto áriö 1981 en hún var valin besta erlenda myndin þaö áriö af bandarísku kvik- myndaakademíunni. Coenbræóur: Frumraunin endursýnd. Blood Simple á ný Áöur en þeir uröu frægir bíóbræð- ur meö myndum á borð við Raising Arizona og Fargo geröu Joel og Ethan Coen óborganlega spennumynd sem þeir kölluðu Blood Simple. Þaö var fyrsta myndin sem þeirgerðu saman og hún setti þá samstundis á kortið sem efnilegustu, ungu kvikmynda- geröarmenn Bandaríkjanna. Þetta var áriö 1984 og má segja að bræö- urnir hafi staðiö undir þeim vænting- um sem gerðar voru til þeirra í upp- hafi. Blood Simple var sett í endurdreifingu í Bandaríkjunum í sumar meö einskonar formála. Meö aöalhlutverkiöfereinn af elstu sam- starfsmönnum bræöranna, leikkon- an Frances McDormand, en hún leikureiginkonu sem heldurframhjá manni sínum, leiknum af Dan Hedaya, og hann fær leigumoröingja til þess að ráöa þau af dögum. Kvik- myndatökumaöur var Barry Sonnen- feld, sem síöarfór út í leikstjórn og geröi m. a. Men in Black. Emily Watson í Trixie Alan Rudolph (Mrs. Parker and the Vivious Circle) er einn af sér- stæðustu kvikmyndaleikstjórum Bandaríkjanna og gerir myndir sem ekki er ætlað fyrst og fremst að ná inn á metsölulistana. Nýjasta mynd- in frá honum heitir Trixie og er meö Emily Watson í aöal- hlutverki en meö önn- ur stór hlutverk fara Dermot Muironey og Nick Nolte, sem einn- ig varí síöustu mynd Rudolphs, Afterglow Emily Wat- {Ju//e christie lék á s?": móti honum í henni). vitisvörður. Watson leikuröryggis- vörð í spilavíti er flæk- ist inn í fjárkúgunarplön þar sem vió sögu kemurvaldamikill þingmaöur (Nolte) og kræfur kvennabósí (Mulr- oney). Fleiri þekktir leikarar eru í myndinni þeirra á meöal Nathan Lane og LesleyAnn Warren, sem var svo ágæt á móti Terence Stamp í The Limey, sællar minningar. Soderbergh stýrir Willis Bandaríski leikstjórinn Steven Soderbergh (The Limeý) gerir nú hverja ágætismyndina af annarri. Sú nýjasta heitir Ocean's Eleven og er meö stórstjörnu í hverju hlutverki. Um er aö ræöa endurgerð myndar sem hiöfræga „Rottugengi" Frank Sinatra lék í á sínum tíma en meö helstu hlutverk fara Bruce Willis, George Clooney, Julia Roberts og Brad Pitt. Um spennumynd er að ræöa sem segir frá því þegar nokkrir vinir ákveöa aö ræna ellefu spilavfti í Las Vegas á nýársnótt. Er búist viö aö myndin veröi tilbúin til sýninga á næsta ári. Þess má geta aö Brad Pittog Julia Roberts leika saman í annarri mynd sem verðurtilbúin um sama leyti. Hún heitir Mexíkaninn og er eftir Gore Verbinski. Eft’r flrnald Indriðason VIÐ höfum á undanförnum vikum veriö aö fá fréttir afvelgengni íslenskra bíómynda á kvik- myndahátíöum erlendis, hvernig þærhafa vakiö athygli ogjafnvel unniö til verölauna, og núna er haldin Kvikmyndahátíö í Reykjavík. Þaö er aö vísu ekki keppnishátíö og hún er sjálfsagt í minna lagi miöaö viö það | sem gerist oggengur erlendis og þaö eru kannski engar stórstjörnur frá I Hollywood sem skreyta hana en hún gefur þrátt fyrir allt nasasjón afþví I hvaö felst í því aö halda kvikmyndahátíö. Hvaö felst í því aö safna saman • á einum tímapunkti þvísem vel ergert í listrænni kvikmyndagerö og bjóöa áhorfendum upp á valkost íeinhæfu bíólífi. Gefa tækifæri til þess aö ræöa bíómyndir, sem annars kæmu aldrei hingaö íbíó þótt auðvitaö eigi þær fullt erindi. Það vill stundum gleymast í öllu afþreyingarflóöinu aö kvikmyndagerð- | in er stórkostleg listgrein og líklega er kvikmyndahátíð á fáum stööum I nauösynlegri en einmitt hér á landi þar sem bíómenningin er að öllu I jöfnu byggð á markaössjónarmiöum fremuren á listrænum metnaði. Þaö ergömul tugga og ný aö langflestar bíómyndirnar sem sýndar eru hér í kvikmyndahúsunum koma frá Hollywood-maskínunni. Og þótt margt j afþví sé gott oggilt listrænt bíó er líka margt afþví léleg afþreying; þaö er ekkert samasemmerki á milli rándýrrar myndar og góörar myndar eins | og þeirgeta vitnaö um sem séö hafa nýjustu bruðlmyndina frá Holly- wood, Battlefield Earth. | Kvikmyndaklúbburinn Filmundur hefur unniö þarft verk viö aö kynna I listrænar myndir og HáskólaPíó hefur staöið framarlega í frumsýningum á listrænum myndum og gumar enda afsögulegum arfi í þeim efnum; Mánudagsmyndir Píósins eru mörgum minnisstæöar. En Kvikmyndahá- tíö gefur færi á aö kynnast, þótt kannski í litlum mæli sé, hinum fjöl- breytilega kvikmyndaheimi sem stendur utan viö glauminn og fjallar um manneskjuna íöllum sínum endalausu tilbrigöum. Ég minnist þess þeg- ar haldin var hér pólsk kvikmyndahátíð um áriö og sýndar voru allar eldri j myndir Krystofs Kieslowskis en betri (og fáséöari) myndir er varla hægt I að hugsa sér. Þanniggeta kvikmyndahátíöir haft mikiö og spennandi menningarlegt gildi. Og meö hátíö koma vænirgestir. Þeir hafa veriö margir og merkileg- J irígegnum árin eins og Wim Wenders, istvan Szabo og Roman Pol- anski svo aöeins fáeinirséu nefndirog þeim fylgirandblæralls hins besta sem gert er íkvikmyndagerð, oft merk kvikmyndasaga og síöast en ekki síst tenging viö íslenska kvikmyndagerö. Bandaríski kvikmynda- gerðarmaöurinn Hal Hartley vargestur hér á kvikmyndahátíö fyrir nokkr- | um árum og vinnur núí samvinnu viö Friðrik Þór Friðriksson aö gerö I myndarinnar Skrímslisins. Þá vakti mikla athygli þegar Emir Kusturica kom hingaö á Kvikmyndahátíö í fyrra. Kvikmyndahátíö Listahátíðar var áöur haldin á tveggja ára fresti ennú J er Kvikmyndahátíö í Reykjavík sjálfseignarstofnun, sem er einskonar af- sprengi hennar og hefur afmyndarskap haldiö úti kvikmyndahátíö einu sinni á ári. Kvikmyndahúsin sjálfhafa veriö virkjuð til þess aö taka þátt í | hátíðinni meö sínum eigin listrænu myndum og er ekki nema gott eitt um j þaö að segja en að auki hefur Kvikmyndahátíð í Reykjavík boöið upp á í myndir sem athygli hafa vakiö á öðrum kvikmyndahátíöum. Er nauösyn- I legt aö tryggja Kvikmyndahátíð í Reykjavík fjárhagslegt bolmagn til þess að halda megi kvikmyndaveislu árlega og standa myndarlega aö henni. Hættan er sú þegar framboö á tistrænum myndum er lítiö aö viö hætt- um að kunna aö meta þær, hættum aö geta og nenna aö lesa íþær. Eins . og sjá má íþessu tölublaöi Bíóblaösins er um auöugan garö aö gresja á Kvikmyndahátíð í Reykjavík áriö 2000. Ættu alliraö finna eitthvaö við sitt hæfi og vonandigleöjastyfir hátíöahöldunum. | L.____________________-----------------------------------------------------I Kvikmyndahátíðin í Reykjavík varð til árið 1978. Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri hefur frá upphafi verið manna ötulastur við að halda henni gangandi. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við hann. Kvikmyndahátið 1978: Friðrík Þór og Thor Vilhjálmsson kynna fyrstu dagskrána. „HÚN var um margt ansi skrautleg,“ segir Frlðrik Þór þegar hann rifjar upp fyrstu hátíðina, en með honum í hátíðamefndinni voru Þrándur Thor- oddsen, Hrafn Gunnlaugsson, Gísli Gestsson og Thor Vllhjálmsson. „Ég hugsa að fólk minnist hennar helst fyrir öll lætin sem urðu í kringum myndina Veldi tilfínninganna eftir Japanann Nagisa Oshima, sem var bönnuð. Ég held að hún sé enn á bannlista. Annars var þetta hörkufín hátíð, jafnvel sú öflugasta hingað til. Við vorum með margar frábærar myndir, eins og Sweet Movie eftir Dusan Makavejev, sem við endursýn- um núna því hann verður gestur há- tíðarinnar. Þá voru gestir okkar Þjóð- verjinn Wim Wenders, við vorum með yfirlit yfir helstu myndir sem hann hafði gert á þeim tíma, og Grikkinn Voulgaris sem hefur gert margar ágætar myndir og er enn að. Svo vor- um við með íslenska stuttmyndasam- keppni, það voru mjög ólíkar myndir sem settar voru í einn graut. Wenders og Voulgaris voru í dómnefndinni og iút immn völdu Bónda eftir Þorstein Jónsson sem bestu myndina, en ég man líka að Wenders þótti mikið koma til Rósku heitinnar og myndar hennar um Ólaf Liljurós. Hvað sjálfan mig varðar er minnisstæðast að öll framkvæmdin lenti að mestu á mínum herðum. Ég var að fylla út tollskýrslur, skrifa pró- grömm og jafnvel sýna myndimar. Þetta var mikið stress og ekki síst erf- itt af því við höfðum bara eitt sýning- artjald, stóra tjaldið í Háskólabíói. En mig minnir að það hafi komið um 21.000 manns á hátíðina, sem var fjári gott.“ Meðan Kvikmyndahátíðin var á vegum Listahátíðar var hún haldin annað hvert ár, en hefur verið árlegur viðburður síðan fagfélög kvikmynda- gerðarmanna tóku að sér að reka hana sem sjálfseignarstofnun. Jafn- framt hefur í seinni tíð orðið sú breyt- ing að kvikmyndahúsaeigendur eru komnir með í spilið þannig að sýnt er á rnikiu fleiri stöðum en áður var. „En vandræðin eru hvað fjármagn er af skómum skammti miðað við aðrar hátíðir í kringum okkur,“ segir Friðrik Þór. „Þegar við gerðum samning við ríki og borg um að reka hátíðina sem sjálfseignarstofnun var samið um ákveðið framlag frá þeim, en það er ívið lágt, sérstaklega frá ríkinu. Lista- hátíð fékk á sínum tíma söluskattinn af kvikmyndasýningum til að halda Kvikmyndahátíðina, og mér finnst að við ættum að fá virðisaukaskattinn af þeim núna, það myndi gera þetta allt miklu léttara. En við höfum átt fundi með þessum aðilum og það er góður skilningur á málinu, svo ég hugsa að í framtíðinni verði hátíðimar jafnvel enn glæsilegri. Helsti kostnaðurinn er í kringum erlenda gesti, ef þekkt- um leikstjóra frá Bandaríkjunum er boðið kostar það eina milljón. Þetta er hins vegar mjög góð leið til að kynna Island fyrir erlendum kvikmynda- gerðarmönnum og getur skilað sér með áþreifan- legum hættL Jim Stark kom til dæmis fyrst hing- að á hátíðina 1989, sem leiddi til þess að við gerðum saman myndina Á köld- um klaka. Fyrir nokkrum árum kom svo Hal Hartley og við er- um nú í samvinnu við Francis Coppola að gera hér myndina Skrímsli. Peningamir sem fóru í að bjóða þessum inönnum hing- að hafa því skilað sér margfalt aftur í þjóðarbúið.“ Friðrik Þór leggur úherslu á hlut- verk Kvikmyndahátíðar sem glugga út í heiminn. „Til að hér þrífist frjó kvikmyndagerð verða menn að geta séð það nýjasta úr öðmm plássum en Hollywood. Víða er verið að gera frá- bæra hluti sem eiga sér engan við- skiptagrundvöll, það er ekki hægt að sýna þessar myndir nema til komi fyrirbæri eins og kvikmyndahátíðir. Og það er ekki bara nauðsynlegt fyrir kvikmyndagerðarmenn heldur einnig almenning að geta borið saman það sem hér er gert og hjá þjóðum sem em stærri en við en teljast samt litlar í kvikmyndabransanum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.