Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 16
 IFjöIgað bráðlsp i ler íraks. BAGDAD, 2. xnarz (REUT- KR). Karim Kassem, forsæftis- róíöierria íraks, upplýsi í dag. «ð bráðlega yrði fjölgað í her íeaiks. Han-n kvað ríkisstjórnina feafa í hyggju að kaupa vopn víðs vegar að, en tiltók ekki • niániar þau lönd, sem hann MXiundi skipta við. Kassem sagði enn fnemmr að etjórn íraks mundi hér eftir veita útlagastjórn Aisír í Kairo tveggja milljóna punda fjár- hagsaðstoð árlega. BISKUPSKJÖR er nú hafið og á því að vera lokið fyrir næstu mánaðamót. Eru miklir flokkadrættir með prestum og er einkum rekinn áróður fyrir tveim biskupsefnum. Próf. Sigurbjörn” Einarsson þykir einna sigurstranglegastur sem biskup. En undamfarið mun hafa verið rekinn mikinn áróður fyrir sr. Einari Guðna- syni presti í Reykholti. Er greinilegt, að kosinngabaráttan mun snúast um þessa tvo menn fyrst og fremst. En þessir hlutu auk próf. Sigurbjörns atkvæði við prófkjör í Prestafélagi ís- lands: Sr. Jakob Jónsson, sr. Sigurjón Þ. Árnason og próf. Björn Magnússon. á Akranesi Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANESI ígær. MXNNINGARATHÖFN um þá Akurnesinga, sem fórust með „Júlí“ og „Hermóði“, fór fram í Akranesskirkju í gær. Var áthöfnin afar fjölmenn og hin virðulegasta. Sóknarprest- urinn, séra Jón M. Guðjónsson, flutti minningarræðu um hina látnu, en þeir eru: Runólfur Viðar Ingólfsson, 3. vélstjóri á „Júlí“, Guðmundur Elíasson, háseti á „Júlí“, Sigurður Guðna son^ háseti á „Júlí“, og Guðjón Sigurjónsson, 1. vélstjóri á ,;Hermóði“. Sjómenn stóðu heiðursvörð í kirkjunni meðan athöfnin stóð yfir. — H.Sv. SimaráætlÉi Loftleiða geng w i gitdi í maíbyrjun Fundur stöðvastjóra í Rvík. HELSINGFORS. — Finnska tónskáldið Yrjö Kilpinen íézt í Helsingfor sí dag, 67 ára aö aldri. Hann' er þekktur fyrir sön-glög sín og kammermúsík- verk. Kilpinen var meðlimur finnsku akademíunnar. í SÍÐASTLIÐINNI viku var -fcaldinn fundur stöðva- og -af- „gneiðslustjóra Loftleiða hér í rRej’rkjaVfk. ■ Tilgángur fund'ar- _ ins var að samræma starfsað- ferðir stöðvarstjóranna og und hina nýju sumaráætlun, •45em gengur í gildi í maibyrjun. : E-r þetta í fyrsta skipti, sem filíkur fundur er haidinr. á veg- — ti.m Loftleiða og komu til fund- . arius stöðva- og ■afgreiðsiu- .Ætjórarnir frá New York, Glas- -jgöW, London, Osló, Stavanger, G-autaborg, Kaupmanniáhöfn, iíxaináborg og Luxemlburg. Auk ■^þess-V-ar stöðvarstj órinn hér í Reýkjavík á fundinum. bermánaðar, en þá. er gert ráð fyrir að dregið verði nokkuð úr ferðafjöldanum. Enda þótt ekki sé gert ráð fyrir að skipt verði um flugvélar í Reykjavík, þá eru þar í rauninnii þáttaskil, þar sem flogið er milli Reyíkjavíkur og nokkurra stórborga í Ev- rópu samkvæmt ákvörðunum IATA félaganna um flugtaxta, en önnur og hlutfallslega lægri fargjöld eru milli Reykjavíkur og New York, en fyrir því verða ferðir Loftleiða til og frá Reykjavík — í austur og vest- ur — 36 í viku hverri á sumri komanda. INNSBRUCK. Tveir skíða- meiffl fórust í snjóflóði í dag, í Tyrólsku Ölpunum, 18 ára stúlka og fullorðinn karlmaður, bæði austurrísk. LONDON. Sjö manna þing- mannanefnd frá Spáni er nú á tíu daga ferðalagi í Englandi 1 boði brezka þingmannasam- bandsins. Þetta er fyrsta þing- mannanefndin frá Spáni, sem heimsækir önnur lönd. LIVERPOOL. 1200 manna verkfalli liafnarverkamanna í Liverpool lauk í dag. Var það háð til þess að mótmæla brott- rekstri sex samlverkamanna. 'Blaðantenn áttu tal við stöðv sx&tjórana og sögðui þeir allir írá því, að starfsemi félagsins yrði mun umf angsmeiri í suan- -er en nokkru sinni fyrr, enda var um aukna farmiðapöntun -tijá þeim öllum að ræða. Stöðvarstjórinn í Kaup- mannahöfn sagði :t. d. frá því, að búizt væri við því, að brúttó - tefcjur Loftleiða í Khöf n immmáu aukast' í ár úr 2 milljónum dlanskra ikrónia í 2% miEjón. ©agði hann einnig frá því, að um 35 til 40% þeirra Darta, íiam færu flugleiðis til’Banda- ríkjanna, ferðuðust með flug- vél'umi Loftleiða. 'Hin nýja sumaráæ.íl’un Loft- leiða gengur í gildi í byrjun nk. jmaímiánaðar, en .þá verður ferðaf'jöldinn aukinn verúLega. . Síðustu daga maímiánaðar fjölg ' ar íeröunum enn. Úr því verða - S ferðir farnar í viku hverri fram og aftur miilM Evrópu og Ameríku allt fram í lok októ- áialfundur Verzlunar- mannaféLÁmessfslu. Frcgn til AlþýðM'lblaisiinLS. SELFOSSí í gær, IAÐALFUNDUR Verzlunar- .(mjannaifólags Árniessýslu. var 'íialdiinn nýlega. Formaður var Jfcjörinn iSigfús Sigurðteson og aðrir í stjórn: Ólafur Ólafsson, G-unnar A. Jónsson, Magnús Aðalíbjarnarson og Hörður -G-aðLaugsson. Félagsmenn eru u n 80 talsins. J.K, Fyrir helgina kom hingað frægt danstrió, sem mun 1 | skemmta gestum á veitingastaðnum LIDO. Er það ó- 1 1 venjulegt að slíkir skemmtikraftar séu fengnir á veit- 1 | ingahús hér í Reykjavík, yfirleitt hafa söngvarar verið § | látnir nægja. Em eigandj LIBQ ætlar sér gi’einilega að 1 | geta boðið gestum sínum upp á nxeira en afbragðs veit- | | ingastað. | Allysontríóið heí'ur dansað á mörgum frægustu veit- § | ingastöðum álfunnai’, en er frá Bretlandi. Allysontx’íóið § | mun dansa á hverju kvöldi í LIDO. | i'úiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiffliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiui SÍÐDEGIS í gær hafði kr. 1.178.891 kr. borizt í söfnun- arsjóðinn vegna „Júlí“ og „Hermóðs“. Er þó allt útlit fyrir, að ekki séu öll kurl komin til grafar enn og má bxiast við, að mikið eigi eftir að berast í sjóðinn víðs vegar að af landinu, Hér fer á eftir listi yfir þá aðila, sem tekið hafa við fé í söfnunina og hve mikið hef- ur borizt til hvers: Morgunblaðið 414.821 kr. Biskupsskrifstofan 200.000 kr. Adolf Björnsson 178.080 kr. Vitamálaskrifstofan og Land- lielgisgæslan 160.600 kr. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 125.000 kr. Alþýðublaðið 33.000 kr. Vísir 28.000 kr. Séra Garðar Þorsteinssom, 20.000 kr. Jón Mathiesen 8.000 kr. Tírninn 5.790 kr. Þjóðviljinn 5.600 kr. Körfuknaltleikur. ÍSLENZKIR körfuluiattleiks menn sigruðu úi’valslið banda- rískra körfuknattleiksmanna a£ Keflavíkurflugvelli sl. suxuiu- dagskvöld. Munurinn var 3 stig 45:42. Aftur á móti sigraðu staxifsmenn bandaríska sendi- ráðsins (styrkt lið) b-lið íslend- inga með 10 stiga mun. Nánar verður skýrt'frá keppni þessari síðar. Fregn til Alþýðublaðsins, STYKKISHÓLMI í gær. FISKIMJÖLSVERKSMIDJ- AN Hamar, eign samnefnds hlutafélags, stórskemmdist af eldi sl. íaugardagskvöld. Urn kl. rúmlega tíu á laugardags- kvöldið, varð fólk í nærliggj- andi húsum vart við, að eld lagði upp um þak verksmiðj- unnar. Nokkru . síðar kom slökkviliðið á vcttvang, og var þá þak viðbyggingarinnar al- elda. Tókst slökkviliðinu fljót- lega að ráða niðurlögum elds- ins. Var þakið þá að mestu bfunnið, en hékk þó uppi. Svo háttar til, að í norður- hluta byggingarinnar er mjöl- geymsla, en í hinni syðri lýsis- bræðsla, en steinsteyptir vegg- ir upp úi’, sem skilja á milli. Mjölgeymslan skemmdist ekk- ert, og ekki heldur mjölbirgð- irnar, sem munu hafa verið um 80 tonn. Þak lýsisbræðslunnæE skemmdist lítils háttar, en þak Framhald á 2. síðu, Ársháfíð Al- þýðuflokksfé- lags Rvíkur ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur verður hald- in föstudaginn 6. marz 1959 kl, 7.30 í Iðnó. Skemmtunin hefst með sameiginlegu borðhaldi. Aðgönguihiðar vérða afhent- ir f skrifstofu félagsins í AI- þýðuhúsinu og í skrifstofu Ál- þýðubrauðgerðari'nnai’, Laúga- végi 63. HEIMSMETHAFINN VARÐ REIÐUR OLYMPÍUMEISTARINN í kúluvai’pi, Parry O’Brien, var áhorfandi að frjálsíþróttamóti í Los Angeles sl. föstudag. Þegar hann sá 19 ára stúdent frá Kali- forníu, Dallas Long, varpa kúl- unni 5 sm lengra en gildandi heimsmet hans, fór hann úr jakkanum, stökk inn á leikvang inn og varpaði 5 sm lengra en Long eða 19,35 m. Hvorugt þessara afreka muxx þó verða viðurkennt sem heims met, þar sem brautin hallar ör lítið. ÁJhorfendur a'ð mótinu, sem voru um 3 þúsund, fögnuðu gíf urlega, þegar Dallas Long vai’p aði 19,30 í annarri tilraun, sexa er fimm sm lengra. en heixns- met O’Briens frá 1956. Án þess að tekið væri eftir stökk heims methafinn inn á leikvanginn, þreif kúluna, lék sér með hana, gekk síðan. í hringinn og varp- aði 19,35 m! — Mér fannst ég einfaldlega verða iað gera það, —■ hvaS mundi fólk annars segja, var það eina, sem O’Brien vildi segja. Þessar tvær kempur munu hittast í keppni á löglegum i- þróttayelli í þessari viku og þá verður aHt viðurkennt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.