Alþýðublaðið - 09.05.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 09.05.1959, Síða 9
( ÍÞróttip 3 ndsliðs m EFTIR nokkra daga munu þekkingu, sem umræddir Islenzkir körfuknattleiksmenn nefndarmeðlimir hafa á mál- leika sinn fýrsta landsleik, og inu, hafi þeir sloppið sæmilega þá við Dani. Er það vel til fallið, því einmiít Danir munu vera á svipuðu stigi í þessari skemmtilegu íþrótt og leikur við þá því mjög tvísýnn. Á Körfuknattleiksráð Reykjavík- ur og þeir aðrir aðilar" Sem að máii þessu hafa unnið, miklar þakkir skilið. Það er ávallt mikið vanda- verk að velja í landslið f hvaða grein íþrótta sem er, enda yfir- leitt tif þess valdír menn, sem til viðkomandi íþróttagreinar bezt þekkja hverju sinni. Svo undarlega brá þó við, þegar til kom að velja landslið í körfu- knattleik, að ekki var farið eft- ir þeirri algildu reglu, heldur valdir tveir menn til starfans, sem vægast sagt urðu leik- mönnum mikið undrunarefni. Annar hefur aldrei svo vitað sé leikið körfuknattleik, en að vísu verið áhugasamur áhorf- andi, og er slíkt tvennt ólíkt. Hinn iðkaði körfubolta mikið fýrir nokkrum árum, én mjög lítið fylgzt með keppnum hvað þá æfingum tvö síðustu árin, en einmitt á þeim árum hafa ýmsir nýir leikmenn komið upp. Eins og við var að búast varð árangur nefndarinnar eft- ir því. Það yrði of langt mál í stuttri grein að telja upp öll þau glappaskot, s-m nefndinni hefur orðið á, þó ef til vill megi segja, að miðað við þá frá verkefninu. Eitt er þó það „glappaskot“, sem nefndinni varð á, sem vakið hefur svo almenna undr- un jafnt meðal liðsmanna landsliðsins sem og annarra, sem að málurn þessum fylgjast, að tæplega verður talið, að um eintóman klaufaskap sé að ræða. Á ég þar við brottvikn- ingu Helga Jóhannssonar, Í.R., úr landsliðinu, sem var fyrsti maður, sem valinn var í liðið, enda eðlilegt, þar eð hiklaust má telja Helga færasta mið- framherja sem við höfum á að skipa. Helei hefur um skeið eins og fleiri, legið í flenzunni, sem varð þess valdandi, að hann gat ekki mætt á nokkrar fyrstu æfingar landsliðsins. S. 1. föstudag taldi Helgi sig það hressan orðinn, að hann gæti farið á æfingu daginn eftir. En þá hringir annar landsliðs- nefndarmanna. sem jafnframt er læknislærður, til hans og segir honum. að heppilegra muni vera að hætta ekki á neitt, heldur hvíla vel fram á þriðjudagsæfingu, og er það á- kveðið þeirra í milli. Næsta mánudag hHngir svo þessi sami nefndarmaður og tjáir Helga þá, að þar sem hann hafi ekki getað mætt á laugardagsæf- inguna, telji nefndin hann að vísu aldrei leiki sðtöðu mið- framherja. Þessi furðulegir tvískinnung ur og undirferli, er aðferð, sem sízt sæmir íþróttamönn- um, enda mjög almenn gremja meðal körfuknattleiksmanna yfir ráðstöfun þessari. Hlutdrægni er leiðinlegt orð, en hitt er ef til vill aðeins mannlegt að gera meira fyrir kunningja sína en aðra. Það er alltaf leiðinlegt, þeg- ar ungum mönnum hefur verið falið ábyrgðarstarf, að svona skuli fara. Að lokum óska ég flokknum að vísu aldrei leikið stöðu mið- vömm landsliðsnefndar komi ekki niður á íslenzkum körfu- knattleik. Ingi Þór Stefánsson. Reyk j avíkurmótið: KR sigraii Yíking 6.0 REYKJAVÍKURMÓTIÐ hélt áfram s. 1. sunnudag með leik milli K.R. og Víkings. Enn beið Víkingur ósigur, tapaði nú með 6 mörkum gegn engu. í fyrri hálfleiknum skoruðu KR-ingar 5 mörk, og fengu auk ekki hæfan til keppni, heldur þess tvær vítaspyrnur, sem hafi annar verið valinn. Sá, sem fyrir valinu varð, hefur r^nes á AFMJn'LISLF.TF'TTp k.R. í tilefni 60 á^a af^ælisins í marz s.1 f°r frqi-- á morgun, sunnudav. H°f°t loilnirinn kl. 16 og verður hann háður á Melavellinum. Er leikurinn einn háttur há- tíðahalda og hátíðasvninga fé-1 lagsins f tilefm afmælisins. Síðar í sumar verðnr afmælis- mót á vegum friálsíþrótta- ma.nna félassinq o« f haust verða afmælisleikir £ hand- knattleik. K.R. hefur hoðíð Jslands- meisturunum frá Akranesi til leiksins á mormm o<t þafa þeir þegið boð5ð tvö ágætu knattspvrmdið hnfQ nndanfar- in ár skin-P á nð halda ís- landsbikarnum sí«on 1948 hafa þ?u unn;ð híkarínv, p; sinnum hvort, e" ðTnþir o+oVþ sér’ inn á miiíi lqci6 Síðust" á”in hnfn i°ikir þess- ara aðila faríð hnnnig inn- byrðis: K.R. Leikir Mörkin í. A. íafntefl 1946-1953 7 8 ? 2 15-15 1954-1958 8 2 4 2 19-20 Alls 15 5 6 4 34-35 Hefur barmiff verið mikið jafnræði með b'>soii-v, liðum og hafa leikimii- á''a11+ verið fjör- ugir og tvísv"if Fr- óhætt að ur munu favna því tækifæri að fá enn einu sinni að sjá jafna og skmumtilega viður- eign milli Akurnesinga og K.R. inga. Leikir þeirra hafa ávallt verið bezt sóttu leikir inn- lendra aðila, og sjaldan hafa þeir brugðist vonum áhorfenda. Dómari verður Jörundur Þorsteinsson. og línuverðir Sveinn Helgason og Sigurður Ólafsson. Fyrir leikinn verður háður forleikur milli 4. flokka K. R. og Þróttar. Hefst sá leikur kl. 15.30. Gunnar Guðmannsson tók, en annari þeirra „brenndi“ hann af. í síðari hálfleiknum lögðu KR-ingar sig ekki fram að neinu ráði, enda skoruðu þeir þá „aðeins“ 1 mark. Allan leikinn áttu Víkingur ekki skot á mark, svo varla var von að þeim tækist að rétta hlut sinn. Skarðsmót HIÐ árlega Skarðsmót verð- ur haldið á Siglufirði um hvítasunnuna, keppt verður í svigi og stórsvigi. Skíðafæri er mjög gott og er búizt við mikilli þátttöku. Þátttaka til- kynnist til Skíðafélags Siglu- fjarðar, (Skíðaborg), fyrir þriðjudaginn 12. maí. Handknattleiksheimsóknin: F.H. vann Þjóðverja 30:20 ÞÝZKA handknattleiksliðið frá Hamborg lék við íslands- meistai'a F.H. á miðvikudags- kvöldið var. Áhorfendur voru eins margir og rúmast gátu að Hálogalandi. en þar var drep- ið í hvert pláss. Leikar fóru svo, að íslands- meistararnir báru glæsilega sigur af hólmi í keppninni við hina snjöllu erlendu gesti. Skoraði F.H. alls 30 mörk gegn 20. Eftir fyrri hálfleik var stað- an 13—10 fyrir ,FH. Þjóðverj- inn „Atom-Otto“ gerði fyrsta segja að knattspyrnuunnend- mark leiksins, og þar til F.H. jafnaði skömmu síðar, var það í eina skiptið, sem gestirnir höfðu yfir í leiknum. En tví- vegis stóð þó jafnt. í fyrra skiptið með stöðunni 3:3 og í síðasta skiptið með 8:8. í síðari hálfleiknum hafði F.H. ætíð yfirhöndina og sótti fast á enda breikkaði bilið milli liðanna jafnt og þétt, lauk þessum hálfleik með 17:10 fyr- ir F.H. Hafnfirðingar sönnuðu með ieik sínum að þessu sinni, reynd ar það sem áður var vitað, að snilli þeirra í listum Hand- knattleiksins er ótvíræð. Tilkynning um óðahrein Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 15. f. m. eru lóðaeigendur (umráðendur lóða), hér með á- minntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldup óþrifnaði og óprýði. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra, án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæt® hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þeim tíma liðnum má vænta þess að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Sérstök athygli skal vakin á því. ,að allan úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00. Á helgidögum frá kl. 14.00—18.00. Þeir, sem kynnu að óska eftir fyrirgreiðslu eða nánari upplýsingum hringi £ síma 13210 og 12746. Reykjavík, 9. maí 1959. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavfkur verður haldinn að Tjamarcafé, uppi, miðvikudaginn 13. maí kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. SJORNIN. Yinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mánaðarmótin maí — júní og starfar til mánaðarmóta ágúst — september. í skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Dreng ir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., mið- að við 15. júl£ n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins tekn- ir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. Alþýðublaðið — 9. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.