Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 2
\1£ÐRIÐ: Austan gola, mist- ■'WC, hiti 8—12 stig. ★ --flVENFÉLAG NESKIRKJU: Aðalfundi félagsims verður írestað til miðvikudagsins 20. maí. ★ fCVENFÉLAG Langholtssókn sar heldur bazar í Góðtempl a.f’aiiúsinu í dag kl. 2. ★ fT.sLAG íslenzkra rithöfunda iheldur aðalfund sinn i tevöld kl. 9.30 í Aðaisfcr, 12, ★ JARÐÓKSAEN Reykja- sríkur, sími 1-23-08. Aðal- . écfnið, Þingholtsstræti 29A, . AJtlánsdeild: Alla virka ! <tvga kl. 14—22, nema laug . ardaga kl. 13—18. Lestrar- . isalur f, fullorðna: Alla . virka daga kl. 19—12 og 13 . —22, neaaia laugardaga kl. 1-0—12 og 13—16. Útibúið, .■ Eólmgarði 34. Útlánsdeild : Æ. fullorðna: Mánudaga kl, . if.—21, miðvikudaga og . föstudaga kl. 17—19. Út- » . lánsdeild og lesstofa f. börn: 1 -■ fe-lánudaga, miðvikudaga og . íöstudaga kl. 17—19. Útibú- .' ið, Hofsvallagötu 16: Út- . linsdeild f. börn og £uU- . «orðna: Alla virka daga, : tuema laugardaga kl. 17.30 . .—19.30. Útibúið, Efstasundi : £6: Útlánsdeild f. börn og ! ‘iullorðna: Mánudaga, mið- i vikudaga og föstudaga kl, j 17—19, ★ #FVARPIÐ: 20.10 Útvarp írá alþingi: Almennar stjórn- ♦náiaumræður. Hjólbarðar og slöngur 450x17 550x16 600x16, fyrir jeppa 650x16 550/590x15 600/640x15 670x15 590x13 1000x20 Garðar Gíslason hf. Reykjavík. Ódýr apaskinii' úípurnar fást £ Yerzluninni © m Laugavegi 70. 'innuicjarópjo S'J.ás: öU ; Leikfélag Reykjavíkur sýnir; ;Delerium Bubonis í 36. sinn; jí kvöld. Hefur leikurinn verj iið sýndur 35 sinnum og allt-I ;af fyrir fullu húsi. Sýning-j j um fer nú að fækka, enda j jrennur leikár L.R. út um“. Inæstu mánaðamót. Myndin’ jsýnir Atomskáldið og Leifj j Róberts í áflogum. I Ergelsi Framsóknar KVÖLD það, er Samband ungra jafnaðarmanna bélt 30 ára afmæli sitt hátíðlegt með glæsilegum fagnaði í Lido, mátti sjá tvo unga menn á vappi fyrir utan sam komuhúsið. Voru þeir með greinilegan Framsóknarsvip. Fylgdust þeir greinilega með ferðum allra, er fóru inn eða út. Höfðu þeir verið gerðir út til þess að telja þær „fáu hræður“, er legðu leið sína í Lido þetta kvöld. Höfðu þeir tilbúna fyrirsögn í Tím- ann, eitthvað á þessa leið: „Nokkrar hræður á afmæli SUJ í Lido“. E / um kl. hálf tólf um kvöldið, er þeir höfðu talið 360 manns fara inn, snautuðu þeir á brott niður í Framsóknarflór til þess að fá sér hressingu. Þeir voru framlágir, er þeir komu upp á Tíma. En þeir Tímamenn dóu ekki ráðalausir. í snatri var sett saman klausa, er birtist í Tímanum sl. sunnu- dag. Er hinn glæsilegi fagn- aður SUJ gerður tortryggi- legur í heldur ómerkilegri klausu. En Framsóknar- menn munu vafalaust hætta snuðri sínu við önnur sam- komuhús og halda sig í Flórn um hér eftir. isrá'ðherra, Karl Guðjónsson al- þingism.aður, Magnús Jónsson aliþingismaiður, Sigtryggur Klem'enzsonráðuneytisstjóri og' Sigurður Bjarnason alþingism. Milliþinganefnd til að rann- saka og gera íheildlartillögur um lausn á atvinnumálum' og fé- lagsleg’um vandamálum öryrkj a í land-inu: Eysteinn Jónsson alþingism., Odd-ur Ólafsson læknir, Pétur Pétursson alÞingismaður, Sig- ursveinn D. Kristinsson söng- stjórí og Svavar Pálsson endur- skoðandi. Kosningar á alþingi Framhald af 12. m&u ■1 Ræða Guðmundar Framhald af 1. síðu ar hafi tilnefnt menn til að^ starfa að þeim undirbúningí með færustu sérfræðingum þjóðarinnar. Baráttan um 12 rnílna landhelgina verði aldrei unnin á hafinu, heldur á al- þjóðlegum* vettvangi, Deilan við Breta, sem hófst 1952 út af fjögurra mílna land- helginni, stóð í 4 ár, hélt ráð- herrann áfram. Það má því ekki koma íslendingum á ó- vart, þótt deilunni um 12 mílna útfærsluna ljúki ekki á nokkr- um mánuðum. Reynslan frá fyrri deilunni sýnir, að við verð um að búa okkur undir átök, sem taka nokkurn tíma. í þeim átökum verðum við að sýna fullkomna festu, gera allt, sem getur stutt málstað okkar, en grípa ekki til vanhugsaðra ráð- stafana, sem geta spillt sigri okkar. Guðmundur minnti á, að hann hefði ákært Breta á alls- herjarþingi sameinuðu þjóð- anna í haust, en þingið hafi í stað þess að útkljá málið sjálft vísað því til væntanlegrar land helgisráðstefnu. NEW YORK, 5. maí. — Pulitz- erverðláununum fyrir árið 1959 var úthlutað í gær (mánudag- inn 4. maí) af Kólumbíuháskóla New York borg. Þetta er 43. árið, sem verðlaun þessi eru veitt, en þau eru þekktustu bók mennta- og ritverðlaun í Banda ríkjunum. Að þessu sinni hlutu eftirtaidir menn viðurkenning- una: Archibald MacLeish — fyrir leikritið „J.B.“ Það er saga gamla testamentisins um Job, færð í nútímabúning, og boð- skapur þess er sigur mannsand- ans yfir öllum örðugleikum. MaeLeish hefur áður hlotið þessi verðlaun tvisvar sinnum, þ.e. árið 1933 og 1953, í bæði skiptin fyrir ljóðagerð. Robert Lewis Taylor — fyrir skáldsöguna „The Travels of Jaimie McPheeters“, sem grein ir frá ferð í vagnalest til vest- urstrandar Bandar-íkjanna árið 1849. Lonard D. White — fyrir sagnfræðiritið „The Republican Era: 1869—1901. menn, sem vilja slíta stjórn- málasambandi við Breta, við- urkenna, að það mundi aðcins vekja slíka athygli á málinu, en ekki stuðla á annan hátt að lausn þess. Guðmundur gerði ennfremur grein fyrir kærum sínum á hendur Bretum á ráðherrafund um og öðrum vettvangi Alants- hafsbandalagsins. Hann full- yrti, að vera okkar í bandalag- inu hefði orðið okkur til mikils stuðnings í landhelgismálinu, þar sem Bretar stæðu einir í ofbeldi, þótt margar fleiri þjóð- ir hafi mótmælt aðgerðum okk- ar. Spilakvöld í Hafnarfirði SÍÐASTA spilakvöld Al- þýðufíokksfélaganna í Hafn- arfirði verður n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu við Strandgötu. Heild arverðlaun veitt. Arthur Walworth — fyrir ævisöguna um einn fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, „Wood- row Wilson, American Pro- phet“. Stanley Kunitz — fyrir ljóða bókina „Selected Poems, 1928 —1958“. Blaðamennirnir Joseph Mar- tin og Philip Santora við The New YYork Daily News hlutu blaðamennskuverðlaunin fyrir fréttaflutning af alþjóðavett- vangi og Howard Van Smith við The Miami News fyrir blaðaskrif af innlendum vett- vangi. Pulitzerverðlaunin eru veitt árlega af forráðamönnum Kol- umbíuháskóla í samráði við sér staka ráðgjafanefnd verðlaun- anna. Þau voru fyrst veitt árið 1917 í samræmi við ákvæði erfðaskrár Joseph Pulitzer, út- gefanda dagblaðsins The Old New York Daily News hlutu. St. Louis Post Dispatch. Nú nema blaðamennskuverðlaunin 1,000 dollurum hver og bók- menntaverðlaunin 500 dollur- um hver. Auk MacLeish háfa eftirtald ir menn hlotið Pulitzerverð- launin þrisvar sinnum: ljóð- skáldið Carl Sandburg, skáld- sagna- og leikritahöfundurinn Thornton Wilder og gaman- myndateiknararnir Rolin Kirby og Edmund Duffy. En ljóðskáld ið Robert Frost, leikritaskáldið Eugene O’Neill og ævisagnarit arinn os leikiritahoifundurinn Robert Sherwood eru þeir einu, er hlotið hafa verðlaunin alls fjórum sinnum. Rigoleffo Framhald af 5. síðu. Siðast, en ekki siízt, ber að geta kórsins, sem skilaði hlut- verki sínu af mikilli1 ná- kvæ!mni og óvenjulega músíka líteti. Eru það félagar úr Fóst- bræðrum. sem þar eru á ferð. Heildaráhrif tónleikanna voru afar góð, og ég vil endur taka bakkir til hljómsveitar- stjórans fyrir ágæta upp- færslu. G. G. Veitingahús Höf um t i 1 sö 1 u veitingahús í fjölfarinni þjóð leið í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í skrifstofunni, ekki síma. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. ísleifsson, hdl., Björn Pétursson: Fateignasala. Austurstræti 14. ur 6, 7, 8, 9 og 10 feta lengdir Pulitzverðlaunum úthlutað í 43. sinn í Bandaríkjunum Archfhald MacLeish fiiant bók- menntaverðlaunin ritstjóri og Þorsteinn Þorsteins son fyrrverandi alþingismaður. Nefnd til að skipta fjánveit- ingu til atvinnu- og framleiðslu aukningar: Emil Jónsson forsæt Með iþyí áð kaíla sendiherra íslands i London heim til við- ræðna liefur náðst mikill ár- angur í að vekja nýja athygli á íandhelgismálinu, en þeir Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. Sími 17373. |g 12. maí 1959 — Alþýðubláðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.