Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 6
ÖLDUM SAMAN hafa
styrjaldir og eyðandi farsótt
ir herjað á Evrópu, en. eng-
in af hinum mörgu fursta-
ættum fyrri alda hafa liðið
jafn mikla sorg og ógæfu
eins og þýzka stórhertoga-
ættin Hessen. Hörmuleg ör-
lög hafa beðið meðiima
þessarar ættar og sagan seg-
ir, að bölvun munks eins sé
orsök allrar ógæfunnar. —
Það er sagt, að einhverju
sinni á 16. öld hafi bölvun
þessarj verið varpað á stór-
hertogaættina. Þá var léns-
Hér siást brír ættliðir hinnar ógæfusömu Hessenættar. Til hægri
stórhertogi, ásamt sonarsyni sínum, Ludwig og syni Georg,
Ernst Ludwig,
Sagan um formælingu munksins og
ógæfu þyzku stórhertogaæftarinn-
ar Hessen.
greifi nokkur af Hassen, •—
þekktur sem mikill herfor-
ingi og hættulegur óvinur,
höfuð ættarinnar. Hann fór
með sína eigin þjóð eins og
dýr, og var algjörlega misk-
unnarlaus gagnvart óvinum
sínum. f einni herferð sinni
tók lénsgreifinn stórt og ríkt
munkaklaustur, en þegar
hann reyndi að ræna það
öllum auðævum þess og helg
um munum, neitaði ábótinn
að segja frá felustað auðæf-
anna. Lénsgreifinn lét strax
fangelsa ábótann, kasta hon
um niður í djúpa gröf, og
gaf honum háiftíma umhugs
unar frest. Ef hann vildi
ekki segja frá felustað auð-
ævanna, myndi hann verða
grafinn lifandi.
-JL „ÞÚSKALTSTANDA
GUÐI SKIL Á ÞESSU
NÍÐINGSVEKKr..
Áfoótinn ljóstraði ekki
upp leyndarmáli sínu, og
lénsgreifinn gaf skipun um
aö gröfinni skyldi lokað. —
Þegar hermennirnir höfðu
Fimm börn rússnesku Xtsar fjölskyldunnar, sem urðu
fyfir hörmulegum örlögum.
mokað svo miklu af mold
niður í. gröfina, að aðeins
höfuð vesalings ábótans
stóð upp úr, stökk yngsti
munkurinn að lénsgreifan-
um og hrópaði: „Mundu, að
þú skalt standa guði skil á
þessu níðingsverki þínu. —
Eftir dauða minn skal
hvorki líkami minn né á-
bótans leysast upp fyrr en
þú ert dauður og orðinn að
dufti . . . jafnvel þótt hundr
að ár líði. Ætt þín og afkom-
endur skulu eitrast, þeir
munu verða hnepptir í
fjötra og drepnir. — Ættin
mun líða kvalir, og að lok-
um deyja út“.
Síðan stakk ungi munk-
urinn hnífi í brjóst sér og
kastaði sér í gröf ábótans.
Hinir hræddu hermenn, sem
þorðu þó ekki annað en að
hlýða húsbónda sínum,
flýttu sér að fylla gröfina.
Síðan yfirgáfu þeir klaustr-
ið í skyndi.
Þrátt fyrir hörku sína gat
lénsgreifinn ekki gleymt
orðum munksíns. — Þau
hvíldu á honum eins og
miskunnarlaus ógnun. Þeg-
ar ár var liðið frá þessum
atburði við klaustrið, lét
hann opna gröfina til að full
vissa sig um, að spádómur
munksins hefði aðeins ver-
ið innantóm orð. Hann þótt-
ist viss um að firma líkama
beggja munkanna uppleysta
En honum til undrunar og
ótta lágu báðir munkarnir
þar í svörtum kuflum sínum
— eins og þeir hefðu verið
grafnir daginn áður.
-JL LÉT OPNA GRÖFINA
* Á HVERJU ÁRI.
Þegar hann sá þessi und-
ur ,fölnaði hann af ótta, og
skipaðj að líkin skyldu
brennd. En þegar hermenn-
irnir ætluðu að lyfta upp
líkunum, var ekki kleift að
hreyfa þau. Það var sem
óþekkf öfl héldu þeim í gröf
inni. Hermennirnir flýttu
sér að moka aftur niður í
gröfina, að því búnu flúðu
þeir. Lénsgreifinn varð einn
eftir, og skyndilega fannst
honum hann heyra hina
hræðilegu bölvun munks-
ins. Þá flýtti hann sér einn-
ig í burtu og sór að koma
þangað aldrei framar. En
hann lét opna gröfina ár-
lega og fékk ætíð sama svar
ið. Munkarnir lágu þax ná-
kvæmlega eins og daginn,
sem þeir dóu. í erfðaskrá
sinni íagði lénsgreifinn ríka
áherzlu á að líkami hans
yrði smurður, svo að hann
skyldi heldur ekki leysast
upp ,og myndi þannig kom-
ið í veg fyrir að hinn hræði-
legi spádómur munksins
rættist. Hann skipaði einn-
ig, að kistan skyldi opnuð
ár hvert, til að aðgæta hvort
líkaminn héldist óskemmd-
ur. Svo dó greifinn, og öll-
um skipunum hans var ná-
kvæmlega fylgt. Afkomend-
ur hans gættu þess að opna
kistuna ár hvert, en enginn
gat komið 'í veg fyrir að hið
smurða lík greifans fór
smám saman að leysast upp.
Um það leyti, í byrjun 18.
aldar, voru lénsgreifamir af
Hessen hækkaðir í tign, og
gerðir áð stórhertogum. —
Gamla sagan um munkinn
lifði ennþá, en það trúði eng
inn á hana lengur. — Það
var mest af forvitni, að
kista lénsgreifans var opn-
uð 1877, þegar Ludwig 3.
stórhertogi andaðist. En þá
var gamli lénsgreifinn orð-
inn að dufti. Enginn setti
þetta þó í sambandi við þjóð
söguná um spádóm munks-
ins, hún var fyrir löngu kom
jn í ruslakistuna. En það var
fyrst nú, þegar líkami gamla
lénsgreifans var orðinn að
dufti, að ógæfan barði að
d.yrum Hessen-ættarinnar,
einmitt eins og munkurinn
hafðj spáð.
Jl, ógæfan ber að
n DYRUM IIESSEN-
ÆTTARINNAR.
Ludwig 3. dó barnlaus,
svo að bróðursonur hans,
sem einnig hét Ludwig, •—
erfði nafnbótina. Hann var
mjög vinsæil maður, giftur
Alice pirnsessu af Stórabret
landi, einni af dætrum Vict-
oriu drottnirigar. 'Hún var
81
óvenjulega elskuleg og
skyldurækin prinsessa. —
Þeim varð í hjónabandi sínu
— sem til að byrja með var
rnjög hamingjusamt, -— 7
barna auðið, 5 dætra og 2
sona. Alice prinsessa var
elskuð af þjóð sinni, og í
styrjöldinni 1870 tók hún
sjálf þátt í hjúkrun særðra.
En hamingja hjónanna varð
brátt að harmleik. ■— Fyrst
komust þau að því, að Alice
prinsessa hafði erft hinn
hræðilega blóðsjúkdóm og
hann gengið til Friðriks son
ar hennar, sem dó af hans
völdum 2x/z árs gamall. —
Hinn sonurinn, Ernst Lud-
wig var aftur á móti hraust-
ur.
Nokkrum árum' seinna
herjaði skarlasóttarfaraldur
á Evrópu, sem krafðist
mikilla fórna. Stórhertoga-
fjölskyldunni var heldur
ekki þyrmt, Alice stórher-
togaynja og Marie dóttir
hennar fengu veikina og
dóu. Stórhertoginn náði sér
aldrei eftir þetta áfall. Hann
var viss um, að ill örlög
hvíldu á fjölskyldunni, og
nú mundi hann söguna um
svarta munkinn og hefndar
ógnanir hans, sem hann
hafði heyrt í barnæsku, en
aldrei lagt trúnað á. Þau
orð, að blóð ættarinnar
skyldi éyðast, höfðu Iæstst
í meðvitund hans, og alla
ævi velti hann fyrir sór
hverjar af dætrum hans
hefðu tekið hinn hræðilega
blóðsjúkdóm í arf. Hin 5
eftirlifandi börn stórfurst-
ans áttu mjög óörugga fram
tíð í vændum. Það liðu ekki
nema 10 ár þar til Hessen
fjölskyldari kenndi stöðugt
bölvunar þeirrar, er á ætt-
inní hvíldi.
JL ógæfan fylgir
n ÆTTINNI ENN.
Elzta dóttir stórhertogans
hét Victoria. Hún giftist
Louis prins af Battenberg.
Victoria var sú eina af systr
únum, sem fékk að lifa í
friði. Maður hennar var
enskur aðmíráll, þ. e. a. s.
hann hafði búið í Englandi
síðan hann var 12 ára, en
síðustu æviár hans urðu
mjög bitur. Enda þótt það
værj honum og Winston
Ghurchill að þakk
sjóherinn var; fú
hernaðar, þega:
brauzt út 1914, v
vegna hins þýzk:
síns ekki veitt s'
ans. Hann var að
inn Englendingui
hið nýja ættarn;
greifinn af Milfc
en sorgin vegna
y.firgefa flotann j
svo örvæntingarf
hann dó fáum ári
Önnur dóttir stór
Eliztbeth, giftist ri
stórifursta sem v
í byrjun 19. alc
fórnaði hún sér
fátæku í Rússlam
þrátt fyrir það ei1
fórnardýrum bols
Þriðja prinsessan
giftist Heinrich
landi, sem var si
riks Þýzkalandsl
Brúðkaup þeirra
haldið í Berlín,
sorgleg athöfn. M
ekkj vitað fyrr,
keisari var dauf
átti ekki margar
aðar. Sorgin varp
sínum á hamingji
anna, Þau lifðu t
reisnina og tvs
styrjaldir, í þei:
urðu þau að flý
sitt og setjast að
Victoria, fædd
LEYNDARDÓMUR
MONT EVEREST
HIN KOMA líka inn fyr-
ir og þegar Philip hefur
lokað dyrunum skýrir hann
frá fyrirætlan sinni. „Þetta
er eina tækifærið, sem við
fáum til að sleppa burt“, —
segir hann. „Við skulum
dulbúast þessum klæðum og
reyna síðan að komast burtu
eftir einhverjum leynigang-
anna. Komið þér hingað,
prófessor, þér skuluð bara
sjá, hvort þessi jakki klæð-
ir yður ekki vel.
maðurinn er nú
þess að klæðast \
mannabúningi.
hann þó tilleið
jakkinn er ho
stór og víður.
0 12. maí 1959 — Alþýðublaðið