Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 10
Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA KEYKJAVÍKUB, símar 13134 og 35122 Húseigendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIE h.f Símar 33712 og 32844. Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650, Aki Jakobsson Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraði- iómslögmenn. Málflutningur, innheimta, íamningagerðir, fasteigna- og akipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Leiðir allra, sem ætla aö kaupa eða selja Bí L liggja til ok'kar Bílasaian Klapparstíg 37. Sím| 19032. Keflvíkingar! Suðurnesj amcnn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vextl af innstæðu yðar. Þér getið verið öragg mo sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesfa, ■ Faxabraut 27. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra át val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 ©g feigan Sími 19092 og 18966 Samúðarkort Uysavarnafélags Islands kaupa Oestir. Fást hjá slysavarnadeild- un um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Hálldórs- lóttur og í skrifstofu félagsina, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — í>að bregst ekki. Minningarspjöid D. A. S. íást hjá Happdrætti DAS, Vest- rrveri, sími 17757 — Veiðarfæra rerzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkux, i£mi 11915 — Guðm. Andrés- tyni gullsmið, Laugavegi 50, tími 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sfmi 50267. Sigurður ðlason hæstaréttarlögmaður, og borvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaour Anstarstræti 14. Sími 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 tfúsnæöismiðlunin Bíla og fasteignasaian Vitastíg 8A. Simi 16205. Kommúnislar... Framliald af 5. síðu. Að lokum var samið um miálið, en þó þannig, að búizt var við andstöðu Finnboga, Hannibals og Alfreðs. Við fyrstu atkvæðagreiðtslu um rníálið í neðri deild sat Hanni- ba][ hjá, og vitað var, að þessir þingmienn höfðu stöðugt sam- band- við Herman-n. Nú þótti kommúnistum tími kominn til harðari að- gerða. Þeir settu í gang próf- kosningar um frambjóðanda í Gulbringu-Kjósasýslu og buðu upp á Jónas Árnason á móti Finnboga. Jónas fékk mun fleiri atkvæði en Finn- bogi. Síðan tóku kommúnist- ar blaðið „Útsýn“ af þeim Valdimarssonum og var þai’ enn böggvið nærri Finnboga, sem ei’ ganiall ritstjóri og hef ur talið sér nauðsynlegt að hafa sitt eigið blað fyrir kosn ingar. Hannibal dauðlang- aði til að tala í útvarpið 1. maí (sem eðlilegt er á kosn- ingavori) og munaði ekki nema hársbreidd, að bann semdi við útvarpið um það. En kommúnistar kipptu einn ig þar í strenginn og hann fékk ekki að tala. Allt voru þetta greinar á samia meið. Komimiúnistar voru að sýna Fin-nboga og Hanniibal í tvo iheimana, svo :að þeim skildist, hverj- ir ráða Al-þýðuban-dalag- in. •— Þessar ’og aðrar aðgerðir, sem- gerð-ar kunna :að hafa verið á bak við tjöldin, reynd-ust árngursríkar. Hanni- bal, Fin-nbogi og Alfreð lögðu niður skottið og greiddu um- yrðalaust atkvæði eins og Ein- ar krafðist í kjördæmíamálinu. AN'NiIG er búið að væng- stýfa þá bræður, svo að þeir flj-úga ekki fram>ar eins hátt á stjórnmálahimninum og þeir hafa gert s-íðustu þrjú ár. — Þeirra tími er lið-inn. Alþjóð sér hina fullkomnu blekkingu í Alþýðubandalaginu. Finn- bogi og Hannibal verða að láta sér þetta lynda, af Því að þeir hafa ekki mianndóm til að brjóta af sér hlekkina — og eiga hvergi höfði sínu að halla annar-s staðar í pólitíkinni. — Hermann- talar um að draga sig í hlé og dugir beim lítið. Þeir. eiga ensra kosta völ nem>a þiggia bað fóður, sem Einar og Brynjól'fu-r skammta þeim. ÍS, margar tegundir. ÖI og gosdrykkir á búðarverði. SÖLUSKÁLINN, Laugarásvegi 2, Sími 33427. Hafnarfjörður Til sölu neðri hæð í smíðum í nýju húsi við Ölduslóð. I búðin verður tvö stór her bergi, bað eldhús og þv^ita hús með geymslu. Búið að leggja miðstöðv*y-lögn að ofnum og útipússa. Sévinn gangur. Verð kr. 110,000,00. Útborgun kr. 50—60 þús. Árn| Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Sími 50764. Yinningar í Skuidabréfahapp dræffi Flugfélags Islands VINNIN GASKRÁ Útdregnir vinningar í happ- drættisskuldabréfaláni Flugfé- lags íslands h.f. 30. apríl 1959. Kr. 10.000.00 51575 Kr. 8.000.00 ’ 70986 Kr. 7.000.00 33452 Kr. 6.000.00 63127 Kr. 5.000.00 33451 41753 50304 62015 73854 Kr. 4.000.00 14650 20898 29481 52810 63838 71124 73146 81707 97727 97779 Kr. 3.000.00 8052 13266 16936 19613 20153 21995 25198 26822 29588 32321 39742 61863 68521 69124 71812 74340 79947 82256 82262 92768 Kr. 2.000.00 376 2820 4454 6920 7191 7476 10928 13000 16844 23282 30167 31731 43097 51613 52280 57502 59241 61153 62130 63436 65653 69679 71098 72342 77992 80273 82498 82958 87338 89616 Kr. 1.000.00 102 154 1384 2074 2752 2784 3881 7357 7698 8820 11051 11106 14612 15573 15663 16837 16957 17673 17939 17949 19035 19900 21669 22827 25396 26202 28355 28921 29055 29899 30354 30995 31949 32326 36601 36680 37449 38075 42971 43798 43909 45190 47626 48724 49976 50285 51131 51389 52282 52478 53273 53934 55132 55664 56454 56701 57436 59242 59800 61599 64184 64742 67834 69555 71519 72320 74200 75001 75286 77025 77531 77728 78041 78320 82255 82427 83241 84000 84335 87063 87133 88576 92030 97188. Birt án ábyrgðar, Flugfélag íslands h.f. VINNIN GASKRÁ Útdrengir aukavinn. í happ- drættisskuldabréfaláni Flugfé- lags íslands h.f., 30. apríl 1959, 1. Flugferð til Parísar fyrir tvo, fram og aftur, ásamt hálfsmán- aðardvöl nr. 72179. 2. Flugferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo, fram og aftur, ásamt hálfmánaðardvöl nr. 69956. 3. Eitt hundrað farmiðar með ,,VISCOUNT“ flugvélum félags ins inn yfir hálendi íslands. 969 2382 2349 7181 7272 7877 8190 8855 10041 10548 11014 13348 16126 17924 17946 1910® 19781 22043 22086 24009 24775 25488 25507 25759 26270 27381 28069 28753 28829 29002 29069 30676 30767 30820 31184 31631 31763 32875 33033 33034 33977 34100 35010 37294 37568 37820 38668 40209 40577 40906 41564 43130 43404 44001 44113 44175 45107 46687 48568 48570 48571 49207 i 49614 49970 50467 50898 51014 I 51542 53064 53129 53252 58300 62668 63097 63209 63414 66885 ,68250 68851 71347 71977 73977 |76567 76855 78060 79017 79340 179492 80396 80856 80875 80928 81498 82074 86000 88727 90526 ]93344 97404 98760 Birt án ábyrgðar. Eiginmaður minn og faðir okkar SÖLVI JÓNSSON, Langholtsvegi 146 lézt í Landspítalanum mánudaginn 11. þ. m, Lilja Matthíasdóttir Karl Sölvason. Jónmundur Sölvason. Guðmundur Sölvason. Kristín Sölvadóttir. Ellert Sölvason. Við þökkum ínnilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar og tengdaföður DANÍELS JÓHANNS DANÍELSSONAR Magnús Daníelsson. Margrét Kristinsdóttir. Páll Daníelsson. Þorbjörg Jakobsdóttir. Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, -er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og iarðarför okkar ástkæra eig inmanns og fósturföður ÓLAFS HELGA GUÐMUNDSSONAR Jóhanna Þórðardóttir. Sigurlína Gísladóttir. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim. sem sýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarfarir GUÐMUNDAR JÓNSSONAR og ÓLAFS H. GUÐMUNDSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Jóhann Guðmundsson. . Anna Guðmundsdóttir. Guðrún Guðmundsdóttir. Herdís Guðmundsdóttir. Stefán Guðmundsson. Soffía Guðmundsdóttir. Guðbjörg Benediktdóttir. Stefanía Frímannsdóttir. Jóhanna Þórðardóttir. Þóra Jónsdóttir, Sveinn Þorsteinsson. Þorsteinn Guðbrandsson. Páll Pálsson. Hulda Stefánsdóttir. Frímann Guðmundsson. Jón Jónsson. Adolf Björnsson. Sigurlína Gísladóttir. 12. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.