Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 7
:a, að enski Hbúinn til r stríðip ar honum, i uppruna tjórn flot- i vísu álit- • og hlaut ifn Mark- ird-Haven, þess að íerði hann ullan, að jm seinna. 'hertogans, ússneskum ar myrtur iar. Síðan fyrir hina ii, en varð ;t af fyrstu lévikka. — , Irene, — a£ Prúss- onur Frið- ceisara. •— , sem var varð; mjög ienn höfðu að Friðrik isjúkur og vikur ólif- aðf skugga i brúðhjón >ýzku upp- er heims- rrj síðari rja heimili vð Eystra- salt, þar sem þau bjuggu til dauða síns. Yngsta systirin, Alice, — sem var fræg fyrir fe.gurð sína, giftist rússneska zarn- um Síicolaus II. og elskaði hann svo að nálgaðist dýrk- un. Keisarahjónin eignuðust fyrst 4 dætur, að endingu fæddist hin langþráði erfða- prins. En gleðin y.fir litla prnsinum varð endaslepp. Skömmu eftir fæðinguna kom í Ijós, að hann hafði erft frá móður sinni hess- ís’ku blóðisýkina. Alice, eða Alex, eins og hún var kölluð í Rússlandi, fannst sjúkdóm- ur drengsins vera refsing frá himninum, hún varð meira og meira innilokuð og trúuð, og það gerði hana að viljalausu verkfæri í höndum hins hataða munks Rasputin. Örlög rússnesku keisaraættarinnar eru öllum kunn, og þar með var ein grein hessísku ættarinnar úr sögunni, alveg eins og svarti m.unkurinn hafði spáð. — Bróðir prinsessanna, Ernst Ludwig, sem eftir dauða föð ur síns var stórhertogi, gift- ist ensku prinsessunni Vict- oriu Melitu. Hjónabandið varð ekki hamingjusamt, og sjö árum seinna skildu þau. Stórhertoginn giftist aftur, hann eignaðist 2 syni í nýja hjónabandinu, og framtíðin virtist björt. En ógæfan elti fjölskylduna. Fyrri heims- styrjöldin brauzt út-og tvístr aði heimilinu. Stórehrtog- inn var rekinn frá völdum, og allt það, er skeði síðar í Þýzkalandi, gekk mjög nærri heilsu hans. Að lokum féll hann alveg saman og andaðist í október 1937, — nokkrum mánuðum áðurjen Ludwig, yngri sonur hans stóð í ströngu með að fá leyfi til að kvænast enskri stúlku. En dauði föðursins var ekki eina ógæfá fjöl- skyldunnar. Stuttu eftir út- förina, fór öll fjölskiyldan, nema Ludwig, sem nú ætl- aði að gifta sig, til London, til að vera viðstödd brúð- kaupið. En þau náðu aldrei ákvörðunarstaðnum. Flug- vélin fórst með mús og manni. í flugvélinni voru móðir Ludwigs, Georg bróð ir hans ásamt konu hans, sem var barnshafandi, og 2 ungir synir þeirra. Eftir þennan harmleik er Ludwig prins sá eini, sem eftir er af hinni fyrrum glæslegu stórhertogaætt Hessen. Óg þar sem hann er barnlaus, mun ættin deyja út með hon um. Þá mun hefndarspádóm ur svarta munksins rætast að fullu. prinsessa af Hessen. ásamt manni sínum, Ludwig af Battenberg og þremur börnum sínum. ÞAR SEM ENGIKN ÞEKKIR MANN... ,,ÞAR SEM enginn þekk- ir mann, þar er gott að vera . . .“ Þannig hefst göm- ul vísá og hún hefur vissu- lega sannleiksgildi í sér fólgið. Það er staðreynd, að fólk, sem er friðsamlegt og rólegt í heimalandi sínu, á það til að sleppa taumunum lausum á erlendri grund. — Það lítur út fyrir, að mikil brögð hafi verið af þessu í Norður-Afríku. Þar hefur nýlega verið gefin út bók með vinsamlegum leiöbein ingum fyrir ferðamenn. f bókinni segir meðal annars: Hí Þér megið ekki tala við ókunnugar stúlkur, sem þér mætið á götu. Ef hún ber blæju fyrir andlitinu, þá skuluð þér ekki dirf- ast.að svipta henni af. 4= Það er mjög óviðkunnan- legt að blása reyk fram- an í Múhammeðstrúar- menn. Þeir líta á það, sem freklega móðgun. Þér skuluð ekki hlæja að trúarsiðum og athöfnum. Þér skuluð minnast þess, að Arabar bera mikla virðingu fyrir æskunni og ellinni. Yður er ráð- lagt að spyrja gamalt fólk ráða, ef þér lendið í vand ræðum. Börn hafa oft fífldirfsku í frammi, án þess að meina neitt með því. Ef barn gerir eitthvað á hlut 'yðar og foreldrar þess refsa því ekki fyrir uppá tækið, — þá skuluð þér ekki móðgast. Hegðun barna er sjaldan tekin al- varlega hér. 4= Þér skuluð í alla staði vanda hegðun yðar, með- an þér dveljizt hér. —■ Múhammeðstrúarmenn bregðast síður en svo vel við ókurteisi og frekju. Þér skuluð hafa -hægt um yður. Ella munuð þér hljóta verra af. “ Litli lærði ekki fús til þessum snjó Loks lætur ast, — en num alltof Þrátt fyrir alvöru aðstæðnanna geta þau hin fjögur ekki að sér gert, en fara að skellihlæja. Prófessorinn er óneitanlega furðulega kúnstugur í þess- um klæðum. „Þetta er . . . þetta er . . . viðbjóðslegt“, hrópar hinn læ'rði maður. „Ég, sem hef svo marga. göf uga nafnbót, ég, sem get ieyst öll vandamál heims- ins, ætti ég að ganga í þess- ari óvirðulegu flík . . . nei . . . og aftur nei . . . aldrei í lífinu, herrar mínir“. Þá héyra þau, að gluggatjald er dregið til hliðar. Þau snúa sér við og inn gengur . . . ábótinn. Hann starir á þau með einkennilegum svip. n m Nokkrar stúlkur helzt vanar saumaskap geta fengið vinnu strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Belgjagerðiti hf. Hófel GarHur verður opnaður, 4. júní n.k. Herbergispantanir og all ' ar upplýsingar varðandi rekstur hótelsins eru hjá PÉTRI DANIELSSYNI Hótel Skjaldbreið. HÓTEL GARÐUR. hafin Fjölbreytt úrval trjáplantna. Blómstrandi stjúpur, mjög fallegar. J Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775. Hjúkrunarkonu og sfarfssfúlkur vantar að sjúkraskýlinu í Bolungavík frá 1. júní nJs. I^úsnæði getur fylgt. Upplýsingar veitir héraðslæknirinn í Bolungavíkj Guðmundur Jóhannesson, 1 Bílstjórastarf er laust hiá Lyfjaverzlun ríkisíns 25. maí. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum UTO fyrri störf sé skilað á skrifstofuna Hvierfisgötu 4 fyriy miðvikudagskvöld. j Lyfsölustjóri. Alþýðublaðið — 12. maí 1959 T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.