Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróltir 3 Afmæási^'J^yr LEIKUR KR í tilefnl aí 60 ára afmæli þess, við Akurnes- inga s. 1. sunnudag, var mjög fjölsóttur — áborfendur skiptu þúsundum, enda veður mjög gott, bezti dagur sumarsins til þessa. z Hins vegar var leikurinn, sem ■ augiýstur var, semi „fyrsti stór- leikur suimarsins“ heldur. smá- skorinn í sniðum og leið fram semi lygn straumur og átakalít- ill. glæsilega skorað. Eina glæsilega tilvikið í leikn um var, er Þórólfur Beck mið- ’herji KR skoraði þetta eina : mark, sem rt Var, er eftir lifðu 10 mínútur fyrri hálflelks ins. En það var svo vel fram- kvæ-mt, að í annan trroa hefur ekki verið betur að verki stað- ið. Fékk Þórólfur knöttinn send ann inn fyrir bakvörðinn, en v. framvörðurinn, Hafsteinn El- íasson, sem einnig var til varn- ar, hugðist hefta för hans, en Þórólfur lék leikandi lipurt á hann nálgaðist svo hratt mark ið, én Þar sem skotstaða hans var rojög þröng, mátti eins reikna mieð, að hann sendi fyr- ir markið, og við slíku var Helgi Daniíelsson vel staðsettur. Þá lyfti Þórólfur skyndilega knett- inum af hægra fæti yfir á þann vinstri og skaut í þrengra horn marksins, niður við jörð, og skoraði snilldarlega og algjör- lega óverjandi. Spennandi augnablik! ýsin Um skoðun bifreiða í lögsagnartim- dæmi Keflavíkurflugvallar. Samkvæmt umferðarlögunum tilkynnist að aðalskoð un bifreiða fer fram, svo sem hér segir: Miðvikudaginn 20. maí J—1 — J—50 Fimmtudaginn 21. maí J—51 — J—100 Föstudaginn 22, maf J—101 — J—150 Bifreiðaskoðun fer fram við lögreglustöðina hér ofan greinda daga frá kl. 9—12 og 13—16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrij bví að lögboðin vátrygging fyrir hvierja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam kvæmt umferðarlögum nr. 26/1958 og bifreiðin tek in úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi ieða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er bví þeim, ier þurfa að end urnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. UM LEIKINN. L;ð Akurnesinga miá miuna fiifil sinn fegri. Leikgleði, þrótt ur og fjör, hefur verið þess að- all. Þó þessu brygði fyrir, ann- Vel varið! að slagið framan af, meðan þol- [ maður, spyrndi í bæði skiptin ið virtist vera fyrir hendi, þá beint á varnarvegg KR, en Jj(/ átti liðið aldrei aðfagna öruggri fast væri spyrnt, lét veggur- skotaðstöðu eða markfærum. j inn ekki undan, en knötturinn Að ví'su komu skot, en óná- i hxökk frá langt út á völl, Létt kvæm, er ýmist sendu knöttinn | „vippa“ yfir og árás samlherja yfir eða utan hjá, en þau fáu inn um leið hefði kannski ekki skot sem bom.iu á markið, varði i gefið verri r.aun? Heimir fimlega. Vörn KR var ' að vísu allsterk, með Hörð Fel- xson sem miðfranwörð, er gætti Þórðar Þórðarsonar vel og gaf honum ekki færi á að leika mikið lausum hala, og Garðar gaf Ríklharði ekki mikið svig- rúm, en Garðar er einn okkar bezti framvörður nú. í síðari 1 hálfleiknum áttu KR-ingar tví- | vegis færi, sem hefðu átt að ; gefa þeim mörk, er Steinsen í'ram/herji Þeirra ihitti ekki knöttinn fyrir opnu marki, eft- ir senddngu fyrir, og linti skot j Ellerts Scihram, sem lenti beint á Helga marbverði, auk þess átti Gunnar Guðmannsson mjög fast skot, sem sýnilega hefði hafnað í netinu, ef knött- urinn hefði ekki óvænt komið á annan bakvörð Akurnesinga. Bæði liðin fengu nokkrar hornspyrnur, en engar nýttust og sumar drógu ekki einu sinni fyrir mlarkið, hvað þ’á meir, og er slíkt ekki glæsilegt til frá- sagnar af mieistaraflokksleik. — Aukaspyrnur voru og nokkrar dæmdar, en aillar fyrir smá- j vægileg brot, því leikurinn í heild var ekki átakalharður, —• eins og fyrr segir. Ein þessara aukaspyrna var dæmd á KR, uppi við vítateig. þeirra, mynd- uðu KR-ingar varnai’vegg fyr- ] ir framan mark sitt. Ríkharður tók spyrnuna, tvfvegis, því í fyrra skiptið var framkvæmd hennar ólögmæt. Það vakti eft- irtekt, að þessi miargreyndi leik Skoðunardagar fyrir bifreiðar skrásettar J—0 og VL—S verða auglýstir síðar. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreið um sínum. skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra. áður en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 8. maí 1959. ENGINN VORBOÐI. Leikur þessi í heild, var eng- inn „vorboðinn ljúfi“ um breyt ingar til batnaðar í knattspyrnu I íþróttinni. En við skulurn samt vona að hún komi. ' Jörundur Þorsteinsson dæmdi leikinn og gerði Það vel — EB. Björn Ingvarsson, Þessj bíll er framleiddur af Simca verksmiðjunum í Frakklandi. Simce bílar eru vcl þekktir víða um heim og hér á landi scm ford — Vedette. Leitið upplýsinga um Simca, því verðið er mjög hagstætt. Bergur Lárusson Brautarholti 22 — Reykjavík Sími 1 73 79. Alþýðublaðið — 12. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.