Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 4
« /££y2^ÖÖB£íMI) Ctgelandl: Alþý'Sutlokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísll J. Ást- þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldl Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- *on. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- «iml: 14900. éðsetur: Alþýðuhúsið. prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10 Kosiiingarnar í sumar ALÞINGI hefur afgreitt kjördæmamálið, og kosningar eru ákveðnar 28. júní í sumar. Þannig I:t.efur núverandi ríkisstjórn komið fram öllum þeim inálum, sem hún setti á oddinn við valdatöku sína í vetur. Það skiptir mestu máli á líðandi stund sá X'varnarsigur, sem stöðvun dýrtíðarinnar hlýtur að teljast. En í framtíðinni mun kjördæmabreytingin r,.:eta mestum tíðindum. Hún tryggir aukið jafnrétti «iiili flokka og landshluta og á að verða íslenzkum ©tjóramálum til farsældar. Tíminn segir á sunnudag, að alþingi hafi samþykkt afnám kjördæmanna og nú sé málið í höndum þjóðarinnar. Þetta mun eiga að skilja þannig, að kjördæmamálið verði ekki lengur við fangsefni búnaðarfélaga og hreppsnefnda, þar sem Framsóknarmenn eru í meirihlúta. Það kem ur til kasta þjóðarinnar. Af því má sjá, hversu tímabært offors Framsóknarflokksins hefur ver ið eða hitt þó heldur. Allir kosningabærir íslend ingar eiga þess kost að dæma um kjördæmamál ið við kjörborðið 28. júní. Og nú biðlar Framsókn arflokkurinn til kjósendanna. Hingað til hefur þó Tíminn og málsvarar Framsóknarflokksins á alþingi haldið því fram, að kjördæmabreytingin væri árás á lýðræðið í landinu. Mikið að herrarn ir í Framsóknarflokknum mundu eftir kjósend- unum. Sennilega verður kosningabaráttan í sumar liörð vegna kjördæmamálsins. En hvað um það. Kjósendur um land allt munu hlýða á málflutning frambjóðenda og mynda sér skoðun samkvæmt framkomnum rökum. Framsóknarflokknum er því áreiðanlega óhætt að breyta um málflutning, ef b.ann ætlar sér sigur í kosningunum. Staðhæfing axnar um afnám kjördæmanna munu hrökkva LITT hið athyglisverðasta, — asi Jónssyni frá forsætisráð- þess, að kommúnistar mundu sem nú er að gerast í stjórn- herrastól. Hannibal og Lúð- komiast í stjórn með honum og málaheiminum, eru hinar harð vík settust í stólana, en völd e. t. v. Alþýðuflokknum, var Viítugu ráðstafanir, sem1 komm Finnboga Rúts náðu há- haldið þannig á spilúnum á únistar íhafa gert til að tryggja niarki. Hann bolaði Einari Atþýðusambandisþingi, að yfirráð sín í Alþýðubandalag- Olgeirssyni öðru sinni frá og stjórn Hermianns féll. Þjóð- inu og vængstífa Finnhoga settist sjáífur í stöðu banka- viljinn hélt uppi harðvítugum Rút og Hannibat Valdimars- stjóra, en hélt kommúnista- árásum á Framsókn og átti son. Þessir viðburðir geta haft leiðtogunum í skefjum með nú að verða sú breyting á, að YÍðtækar afleiðingar óg eiga því að aflienda þeim á silfur- skyggði fyrir sólu hj'á Finn- sér raunar djúpar rætur. For- bakka stuðning' framsóknar boga og Hanniba]. Tími þeirra saga þeirra er í stórum drátt- í verkalýðsfélögunum s. 1. var á þrotum. umþessi: sumar. iStjórnarkreppan í desem- ■Alþýðubandalagið var —- iNú eru kommíúnistaleiðtog- ber varð þó mikið áfall fyrir ■ eins og margt annað — hugar- ar vanir að eiga við slíka fugla kommiúnista. Þeir höfðu mis- fóstur. Finnboga, semi varð að sem þá Finnboga, Hannibal og reiknað dæmið herfilega og veruleika af því, .að Hanmbal félaga. Þeir vissu og mætavel, örþrifatilraun þeirra til að hefur allfaf haft minnimáttar- að það var umtalað mái í Al- kom-ast aftur í stjórn varð ár- kennd gagnvart hinum mennt þýöufiokknum og Framsókn, langurslaus. Emil Jónsson taldi aðri og. gáfaðri bróður sínum. a§ Hermann og Finnbogi ættu ekkert á því að byggja, þótt — Árangúr bandalagsins í að bola komnnúnistum út úr þeir lofuðu hverju, semi lofa kosningunum varð mjög góður Alþýðúbandálaginu, einangra þurfti, ef þeir aðeins fengju og aðstað Finnb.oga: gagnvárt þá og haldai fylginu tryggu við að kom'ast aftur í stjóm. kommúnistáleiðtogunumi stór- Alþýðuíbandalagið, senn þeir batnaði. Iiann varð hetja dags mundú ,þá ráða einir. Þarf w ins, ekki .sízt af því að ÁÍþýðu- enginn að efast um, að þeir .í\OMMÚNISTAR voru nú ó- bandalagið hafði hindrað þing Einar, ‘Brynjólfur, Kristinn. þægilega einangraðir í pólitík meirihluta Alþýðuflokksins og Andrésson -og nánustu liðs- inni, og taldi Einar Olgeirsson Framsóknar menn þeirra byrjuðu snemma af þeim sökum og fleirum rétt Næsta skref Finnboga var að hugsa um gagnleik. af þeim að taka þátt í af- aS vinna að myndun vinstri- greiðslu kjördæhtaÐmálsins,— stjórnárinnar. Kommúnistar C sexn Þeim var raunar ómögu- vildu allt til vinna að ikdm- iYRSTU viðbrögð kömmún- "legt með öl'lu að beita sér á - ast í stjórn og Iétú sér vel ista voru ands'Dyrna gegn móti. En Finnbogi Rútui' Valdi líka, að hið nána samband, biargráðúnumi í fvrravor. —• ntarsson hegðaði sér einkenni- sem lengi hefur verið og er Síðan korh Brvniótfur aftur lega. Ha-nn vildi sýnilega ekki ean milli Finnboga og Her- fram á siónarsviðið í Sósíal- viðurkenna, að hann væri sigr manns Jónassonar, vœri not- istáfélaginu og Ingi R. Helgai- aður og hans tími liðinn. Hann að við myndun stjórnarinn- son, frarnikvæmidaPtjóri Sósí- tók upp harða andstöðu gegn ar. Hins vegar létu kommún- alistáflokksins, fór hverja kjördæmamálinu. og hófst nú istar Finnbóga léika þannig á ferðina á fs»tur ainnarri »ustur barátta innan Allþýðubandia- sig, að hainn beitti Hermanni fyrir tjald. Vélin va-r að kom- lagsins, sem stóð í margar vik fyrir sig til að fyrirbyggja, a«t í eang. ov var nú beðíð ur og var höfuðorsök þess, hve að Eihar Olgeirsson yrði ráð- t^kifæris tii frekari aðgérða. samningar um málið gengu herra, á svipaðanhátt og Her Einar tók nð auka samband seint. mann einu sinni bolaði Jón- sitt við Óláf Tors, og í trausti Framhald á 10. síðu. vikammt. íslendingar eru svo vanir breytingum til Mns stærra og betra, að þeir láta ekki fullyrðing- &r um ágæti hins smáa blekkja sér sýn. Og þeir munu vissulega komast að raun um þá eigingirni Framsóknarflokksins að vilja njóta óeðlilegra for- réttinda í þjóðfélaginu. Sú tilætlunarsemi er naum &st sigurstrangleg. Framsóknarflokkurinn er ekk- •ert of góður að keppa við hina flokkana á jafnrétt isgrundvelli. Þess vegna er kjördæmabreytingin ekkert ofríki og því síður árás á lýðræðið. Hún er tákn þess tíma, sem þolir ekki gömul sérréttindi, en vill jafnrétti. Og sú stefna mun sannarlega sigra í kosningunum á komandi sumri. Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutning 1959, svo og farmiða og iðgialdaskatt samkv. 40. — 42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 1. ársfiórðung 1959, svo og van •ýVeiddan söluskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki ver ið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að vörunar atvinnuriekstur þeirra, sem eio'i hafa þá skil að gjöldunum. * Reykjavík, 11, maí 1959. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. :k Fjárgatan réði skipulag inu. ★ Taflborð á Arnarhóli. ★ Á að láta undan blindri hvöt. ★ Fólk er stundum eins og börn. MÉR ER SAGT, að ástæðan fyrir því hversu hornið á Tún- götu, Kirkjustræti og Aðalstræti ér skakkt og óþægilegt fyrir um ferðina eins og hún er orðin, sé sú, að þarna hafi verið fjár- gata í fyrndinni. Fjárgatan var látin ráða þegar göturnar voru gerðar — og sára litlu breytt síðan. Vitanlega er öllum orð- ið Ijóst fyrir löngu, að þetta er ákaflega óheppilegt og ,að horn ið þarna er alls ekki í samræmi við þá umferðatækni, sem nú er komin upp. VITANLEGA dreymdf engan í þá daga um það, að vélknúin farartæki myndu þjóta eftir göt unum, að fé, hestar og kýr, — myndu hverfa úr svip bæjarins — og að vegfarendur væru í stöð a n n es o r n i n u ugri Mfshættu ef þeir færu út fyrir hússins dyr. — En sams- konar ástand sjáum við mjög víða í Reykjavík. Þrátt fyrir alls konar sérfræðinga, þrátt fyrir það, að við getum nokkurn veg- inn gert okkur grein fyrir því hvernig umferðatæknin muni verða, verða okkur sömu mistök in á. Eitt gleggsta dæmið um þetta er byggingin fyrir enda Austurstrætiis: Morgunblaðshöll- in: ÞEGAR ég gekk um Arnar- hólstún fyrir nokkru og skoðaði framkvæmdirnar þar fór ég að hugsa um þetta. Þarna eru sér- fræðingarnir að láta undan blindri hvöt vegfarenda. Áður var nokkurn veginn búið að skipuleggja Arnarhólstún. Þar var komin tíguleg myndastytta, bekkir, götur, tré og blóm. En jafnóðum og forystumennirnir skipulögðu og byggðu, braut al- menningur niður. Trén hurfu, þau fengu ekki að lifa. Blómin voru í hersböndum. Myndastyttu og bekkjum tókst fólki ekki að vinna á þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir og mikinn dugnað. Eii smábekkina tókst að skemma — og þó höfðu varðmennirnir vak- andi auga með því, að það yrði ekki gert. OG FÓLK bjó til sínar fjár- götur á hólnum, labbaði blint áfram með hausinn niðri í klofi og að lokum sáu forystumenn- irnir sitt óvænna, og fóru að breyta fjárgötum blindingjanna í gangbrautir. Nú. er verið að aka þarna möl og sandi — og síðan á að helluleggja. EN HVERNIG fer ef forystu- menn og sérfræðingar elta alltaf blinda hvöt þess fólks, sem röltir áfram? Þá veröur lítið eftir af grasinu á Arnarhóli. Þá verður hann að tíglahóli. því að gang- stígarnir spretta undan fótum blindingjanna úr öllum áttum og í allar áttir. IVfér sárnar þetta. Ég hef árum saman skrifað um nauðsyn þess að fegra Vjorginai því að ef það, tekst liður okkur mik'lu betur. Það skal fúslega viðurkennt, að mjög hefur sótt í rétta átt. EN ÞAÐ ER eins og ég sagði einu sinni, að blinda fólks er höfuðóvinurinn — og ég vil ekkj að sjáandi menn láti blindingja leiða sig út í vitleysu. Það hef- ur sannazt svo að ekki verður um deilt, að ef ekki er látið und- an, ef alltaf er farið aftur af stað með fegrun og gróður jafn- óðum ,og þessu hefur verið spillt — þá tekst að kenna fólkinu. Það þarf að sveigja það, og það er hægt að sveigja það, ef menn eru þolinmóðir. f þessu efni er fólk alveg eins og börn. Hannes á horninu. V 4 12. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.