Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 5
Norðmaður gefur Skálholtsdóm- u BISKUPINN yfir fslandi, Ás- mundur Guðmundsson, hefur veitt viðtökir fornri kirkju- klukku, sem Norðmaður að nafni Johan Faye hefur gefið til Skálholtsdómkirkju. — Á stríðsórunum fann Johan Faye fiessa kiukku hjá manni, sem hafði hana til sölu og kvað hana komna frá íslandi . (Faye keypti klukkuna og fór síðan að leita fyrix sér um' virðu legan stað fyrir þennan forna íhelgigrip. Eftir að 'hafa rætt málið við Árna G. EylandS, sem dvelst í Nioregi um þessar mund ir, komst Faye að þeirri niður- stöðu, sð bezt færi á að klukkan yrði í framitíðinni í því landi, þar semi hún hefur lengst verið og tók síðan Þá ákvörðun að gefa hana Skálholtsdómkirkj u. Klukka þessi er fremur lítil, 38 smi; á hæð og 29 sm. víð, með faifflega lagaðri krónu á kollin- um. Á henni eru engar áletran- ir, en.til skrauts er einfalt tí'gla net greypt í bolinn og er þetta fágætt einkenni. Klukkan hef- ur fagran Og einkennilegan hljómi. Af allri gerð klukkunn- af verður ráðið, að hún sé frá síðari hluta 12. aldar, en svo gamlar kirkjuklukkur eru fá- gætar á N'orðurlöndum! og þykja gersemar. Er það mikið vinar- j bragð og göfugrJÍsnnska af J hálfu Johans Faye að gefa ís- j landi þennan fornhelga gxip. (Frétt frá biskupsskrifstofunni) Rigoletto á hljómleikapalli s INFÓNÍ'UHLJÓMSVEIT ís- liands. efnir þessa1 daga til nokkurra tónleika, þar sem óperan Rigoletto eftir Verdi er flutt á h.ljómleikapaili og fór frumflutningurinn fram í Austurbæ.jarbíói s.. 1. sunnu- dág við hinár ágætustu undir- tektir. Ópera þessi er svo' gull- failleg, að manni verður ósjálf rátt hugsað, hvort Verdi muni ekki hafá verið mtestur állra gömlu meistaranna, að hinum ólöstuðum. Aríurnar eru snilld — eins og flestir þekkja, en þar að áuki er undirleikur hljómsveitarinnar svo sneisa- fullur af fegurð, að hann er einn fulliboðlegt konsertefni. Það er einmitt þetta, sem' ger- ir Rigoletto svo vel falna til flutnings á hljómleikapalli. Nú er hljómsveitin ekki falin niðri í gryfju, iþaðan sem hljómtourður kann að vera misjafn. iStjórnandanum’, Rino Cast- agnino. ber mikið lof fyrir mjög vel unnið verk og heil- steyptan flutning, sem' náðst hefur á mjön stuttum tíma. Guðmundur Jónsson söng Rigoletto snil'ldarivel og af miklu öryggi. Þuríður Páls- dóttir söng Gildu með mikilli prýði. en röddin virtist stund- um dálítið mjó í samanburði við hinar breiðu karlaraddir. Guðmundar og ítalans Christi anö Bisehini, er söng hertog- ann. 011 i Bisehini mér nokkr- um' vonbrigðum’, einkum í veikum söng, þar sem rödd hans varð óörugg. Stafar þetta sjálfsagt af kvefi, því að Bis- ehini hefur þróttmikla rödd. Hinn ágæti bassi Jóns Sigur- björnssonar naut sín mjög vel í hlutverki Sparafucile og Sigurveig Hjaltested skilaði sínum' fjórum hlutverkumi á- gætlega. Hefur manni sjaldan pefizt kostur á að fvlgjast með jafn miklum og skjótum fram förum í söng og hiá- henni, Kristinn Hallsson söng Mont- eröne og gerði það pi-ýðilega svo semi við' var búizt. Einar Sturluson. Gunnar Kristins- son o» Sigurður Ölafsson 'sungu hirðmenn hertogans. — Framhald á 2. síðu. INNANLANDS. Togararnir. Afli togara á heimamiðum hefur verið rýr undanfarið og nú eru langflestir togáranna komn ir eða á förum á Nýfundna landsmiðin. Þar er enn að fá uppgripaafla og veður eru nú ekki svo hörð að tefji veiðar. Afli togar- _ anna frá áramótum er mjög misjafn og hjá sum- um er hann ekki meiri en hjá góðum fiskibátum. Rekstrarafkoma aflaminni togaranna er bví mjög bág- borin. Það er engum vafa undirorpið, að ef nýting karfans hefði ekki komið til, væri nú hallærisástand hjá togaraflota okkar. Karfinn hefur reynzt allri þjóðinni hrein gullkista. Reykjavík. Afli í s. 1. viku var allsæmilegur hjá sumum bátum, en minni bátarnir fengu lítið og hættu margir þeirra. Nú í dag hætta flestir og jafn- vel þrátt fyrir reyting vest ur við Jökul. Sumir úti- legubátanna halda ef til vill eitthvað léngur áfram. Heildaraflamagn hjá Reykjavíkurbátunum er orðið mjög sæmilegt og þessi vertíð sennilega nokkuð ofan við meðaltal. Mjög misjöfn er útkoma hjá hinum einstöku bát- um, vegna þess, að sumir hafa tapað mjög netum. Keflavík. Aflj þar hefur verið tiltölulega góður að undanförnu og mjög bætt upp rýr aflabrögð í vet- ur.. Þessi lokahrota „bjarg- aði“ því vertíðinni. Nú eru lokin komin hjá nærri öllum bátuiium og. sumir hættir fyrir nokkrum dög- um. Inflúenza gerði einnig strik í reikninginn hjá sumum, en kom þó heppi- lega seint. Heildaraflamagn 1. maí var 21.960 tonn í 2722 róðr um á móti 19.527 tonn í 2998 róðrum í fyrra. Hæstu bátar;. Ólafur Magnússon. með 7?4 lestír í 68 róðrum. Hilmir með 689 lestir í 70 róðrum. Erlingur V. með 684 lestir í 60 róðrum. All- ir með net og línu og mið- að við óslægðan fisk. Sandgerði. Þar kom á- gæt hrota hjá netjabátun- um. en línubátarnir fengu rýran afla seinasta hálfan mánuðinn. Vertíðin í Sand gerði er mun betri en und- anfarnar vertíðir miðað við aflamagn. Nú í fyrsta sinn var almennt gert út með net. Því miður er ekki hægt að segja, að fiskur- inn sé eins góður að gæð- um og undanfarið hefur verið í Sandgerði og svo mun einnig um allt land, bar sem netin eru alls ráð- andi og bola öllum öðrum. veiðarfærum burtu. Marg- ir aðilar, sem gera út frá Sandgerði, vilja fá frið með línuna, en ekki er hlustað á bað ennbá. Heildarafli 31. maí var 10,420 tonn í 1142 róðrum. Þá voru 7 bátar með meira en. 1000 skippunda afla. skp. meðaltal Víðir II 889.235 kg. 1482 skp. 71 r. net og lína 20,8 Rafnkeli 830.700 — 1384 — 69 - — 20,0 Mummi 742.360 —■ 1237 — 69 - — 17,9 J. Jónss. 739.240 — 1232 72 - — 17,1 Guðbj:. 582.965 — 1165 — 64 - lína 18,2 Muninn 624,305 — 1138 — 67 - — 16,9 Helga 554.260 — 1108 — 63 - lína 17,5 Mjög mismunandí er hefðbundni gamli lokadag- veiðarfæratap bátanna og hafa sumir tapað miklú af netum. Að verðmæti til mun. netaey.ðslan vera' um kr. 300 þús. hjá sumum bátunum í mörgum ver- stöðvum á þessari vertíð. Auk þessa kemur svo lín- an hjá fjölda bátanna, sem aðeins er notuð1 í einn og háifan mánuð til tvo, Þannig notuð lína verður varla notuð aftur á vertíð; En sem dæmi um veiðar- færatjón línubáts í Sánd- gerði í vetur má nefna, að hjá einum bátnum, sem hér að ofan er talinn hafa aðeins sex bjóð af línu tap- azt að verðmætí um kr. 1000.00. Nú er vetrarvertíðin á enda í betta sinn. Hinn ur var í gær. Mikill fjöldi 5jó- og verkafólks losnar nú úr skiprúmi og vinnslu- stöðvum og heldunheim á leið. Sumir með næsta gilda sjóði, aðrir með sára- lítið. Þannig.er gangur lífs ins. Mönnum helzt svo misjafnlega á verðmætun- um. Sem dæmi um hvar sumir unglingarnir eru á vegi staddir í bessum efn- um, má nefna eftirfarandi dæmi um 16 ára vertíðar- ungling. Hann fékk greidd ar kr. 3000,00 um kl. 6 síð- degis og níu stundum seinna hittir hann félaga sína aftur og er þá aura- laus. Öllu eytt. Ekkert eft- ir. En einhverjir í landí hafa haft góðar tekjur á mildu vorkvöldi við Faxa- flóa. Hinar ungu, sigg- sprungnu hendur af erfiði vetrarins, kunnu ekki að halda á verðlitlum seðlum, en í landí voru menn, seni vissu hvað klukkan sló. Þetta lítla dæmi sýnir ljóslega hve valt við stönd- um með fjármál okkar. Alltof stór hópur manna telur íslenzka peningaseðla gagnslitla snepla og hugsa um það eitt að njóta þeirra sem allra fyrst, en fyrir- muna sér að leggja þá í banka eða ávaxta bá á ann. an heppilegan hátt. En þjóðfélagið þolir ekki þessa þróun og hana verð- ur að stöðva nú þegar. jh. EKLENDIS. BANBARÍKIN: Verðlag á fiski í Bandaríkjunum á síðastliðnu ári var vfirleitt hagstætt. Verðlagsvísitalan var í febrúar s. 1. á ölluro. fiski 6,8 stigum hærri en á sama tíma í fyrra og á nýjum og Jrystum fiski 13 stigum hærri. Innflutningur á fiskflök- um, þar með taldar blokk- ir var 1958 70,375 tonn (1957 64.038 tonn). Aukn- ing um 10%. Helztu inn- flutningslönd: Kanada með um 66%, ísland með um 19%, Banmörk með um 6% og Noregur með unx 4%, ■ Birgðir af fiskflökum 1. marz 1959 12.220 tonn (1.3. 1958 8.134 t.). Aukning um 50%. Gert er ráð fvrir á- framhaldandi stöðugum markaði, hóflegum birgð- um og góðrí eftirspurn á 2. ársfjórðungi þessa árs. Innflútningur á þorsk- flökum var 1958 22.146 t. (1957 20.658 t.). Aukning um 7%. Helztu innflutn- ingslönd: Kanada, ísland og Noregur. Birgðir af þorskflökum 1. marz 1959 2.025 tonn (1.3. 1958 1,593 t.). Aukning ' um 27%. Markaður; Stöðugur. Birgð ir: Hóflegar. Eftirspurn: Góð. Innflutningur á karfa- flökum var 1958 9.900 tonn (1957 7.560 t.). Aukning um 31%. Verðið á karfa- flökunum byrjaði að hækka i júlí síðastl. 'Og náði hámarki í febrúar s. ]., 31 cefltrpr. pund (ísl. kr. 11.11 pr. kg ). Birgðir af karfaflökum 1. marz 1959 4.510 tom% (1.3. 1958 2.820 t.). Aukn- ing um 60%. Markaður: Stöðugur. Birgðir: Hófleg- ar. Eftirspurn: Góð. BirgSir af ýsuflökum 1. marz 1959 2.062 tonn (1.3. 1958 1.256 t.). Birgðaaukn- ing um 61%. — Innflutn- ingur var um 11% minnii á árinu 1958 en áriö 1957. Aðalinnflutningslönd voru Kanada og ísland. Verðið á ýsuflökunum hefur verið mjög hagstætt og náði há- marki i febi'úar s. 1. Þá var verðið 42 cent pr. puncl (ísll. kr. 15,05 pr. kg.). Ekki’ er gert ráð fyrir verðlækk- un á næstunni og jafnvel búizt v.ið hærra verði á 2. ársfjórðungí 1959, Mark- aður: Stöðugur. Birgðir: Hóflegar. Eftirspurn: Góð, jho l sj nÍ-'ÁV' fcU ■> j m Alþýðublaðíð -— .12,' •flaaí.-.- 195SK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.