Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 12
ÞAÐ hefur athygli, aö vaki'ö mikla véibáturinn Bjarni Jóhannesson frá Akra nesi hefur byrjaö síldveiðar í Faxafióa með hringnót, Er það merkilegt, að slík veiði- aðferð' er stunduð sunnan- lands á þ.essum tíma árs, og byggist á hinni nýju tækni til að finna síldina, svo og á hentugu veðri. Bjarni kom í fyrradag með 330 tunnur, sem hann fékk að mestu í einu kasti úti fyrir Reykja nesi. Tveir bátar Haraldar Böðvarssonar & Co. stunda reknetaveiðar, og veiða vel. Nokkur mannekla er á þessa báta og aðra, sem búast á reknetaveiðar, þar sem Fær- eyingar eru farnir heimleið- is. Myndin að ofan er af vél- bátnum Bjarna Jóhannes- syni og nótabátnum, sem hann notar, ásamt skipstjór- anum, Birni Björnssyni. ~~IS| Kosningar á aiþingi 'ÞESSAR kosningar fóru frana á fundi sameinaðs þings í gaer: Endurskoðendur Landsbanka íslands: Guðbrandur Magnús- son, fyrrverandi forstjóri. Jón Kj artansson, alþingismaður. Endurskoðendur Útvegs- banka ísiands: BjörnSteffensen endurskoðandi. Karl Kristjáns- son alþmgismaður. Miliþinganefnd til að endur- skoða ábúðarlög og lög um ætt- aróðal o.g erfðaábúð: Ágúst Þor valdsson alþingismaður, Jón Sigurðsson alþingismaður og Pálmi Einarsson landnámsstj. ■iNiefnd til að athuga á hvern hátt unnt sé að búa öldruðú fó'lki skilyrði til að nota starfs- orku sína': Alfreð Gíslason al- þingismaður, Kjartan J. Jó- hannsson alþingismaður, Ólafur Ólafsson ilæknir, Ragnhildur Helgadóttir aliþingismaður og Signíður Thorlacius frú- Úthlutunarnefnd listamanna launa: Helgi Sæmundsson rit- stjóri, Jónas Kristjánss. skjala- vörðúr, Sigurður Gúðmundsson Framhald á 2. síðu. feMiGI LÍV, sem 'hófst sl. föstudag, var slitið í fyrra- fevöld. Þingið gerði fjölmargar ‘ úíyktanir í hagsmunamáium verzlunarfólks og öðrum mál- um almenns eðlis. Ef'tirtaldir menn skipa stjórn isamibandsins næstu 2 ár: iForma'ður: Sverrir Hermanns eon, Framikvæmdanefnd: Ásgeir Hallsson, Björn Þórhallsson, Gunnlaugur J. Briem, Reynir Eyjólfsson. Vararnenn í framkvæmda- mdfnd: Björgúlfur Sigurðsson, Guðmundur H. Garðarsson, vexíi STJÓEN Kaupfélags Keykja- víkur og nágrennis ákvað á :f undj sínum 28, fyrra tnán,, að hækka vexti innlánsdeildar kaupfélagsins í 6% af venju- legum innlánsbókum og 7% af 6 mánaða bókum. Innláns- deild KRON greiðir því 1% hærri vexti en bankar og sparisjóðir. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis stendur nú í mikl- «m framkvæmdum. A síðastliðnu ári var opnuð «ý kjörbúð að Langholtsvegi 130, matvörubúðinni að Skóla vörðustíg 12 var breytt í kjör- búð, matvörubúð að Vegamót um var stækkuð og endur- foætt og vefnaðarvörubúð fé- lagsins gjörbreytt. I febrúar síðastl. var opnuð járnvöru- báð að Hverfisgötu 52. Nú er tmnið að innréttingu á stórri kjörbúð að Dunhaga 18—20 endurbótum á eldti búðum félagsins. Hannes Þ. Sigurðsson, Örlygur Hálfdánarson. Þessir 9 menn skipa aðal- stjórn samibandsins ásamt tveim mönnum úr ■ hverjum landsfjórðungi. Vestfirðingáfjórðungur: Þor- leitfur Grönfeldt, Borgarnesi, Haukur Ingason, ísafirði. Norðlendiijgaf j órðungur:. Tómas HaÍIgrlímBSon, Siglufirði, Guðmundur Ó. Guðmundsson, Sauðárkróki. Austfirðingaíj órðungur: Sig- urjón Kristjánsson, Neskaup- stað, Björn Bjarnason, Nes- kaupstað. iSunnlendingafj órðungur: Kristján Guðlaugsson, Keflav., Jón Hallgrímsson, Vík í Mýr- dal. . 1 fundarlok mælti Guðjón Einarsson forseti þingsins nokk ur hvatningar- og þakkarorð, en Guðjón hefur lengst allra manna .verið. 1. fyrirsvari fyrir stærsta félagi LÍV, sem er VR. 40. árg. — Þriðjudagur 12, maí 1959 — 103. tbl. Heildaraflinn í Yesfmanna eyfnm meiri en í fyrra GuIIborg hæst meö 1120 tonn Ffegn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. NETABÁTAR eru almennt hættir hér. Eru aðeins nokkrir færabátar enn að veiðum. Heildaraflinn hefur orðið nokkru meiri en í fyrra. Hæsti báturinn varð Gullborg með 1120 tonn. Skipstjóri á honum er Benóný Friðriksson. Hefur hann verið aflakóngur í Vest- mannaeyjum mörg undanfarin ár (sjá forsíðumynd). —- Næst hæsti báturinn er Stígandi, en skipstjóri á honum er Helgi Bergvinsson. Aðkomufólk, sem hér hefur verið í vetur, er nú flest farið. í kvöld fara héðan til Færeyja tveir bátar, Hafdís og Suðurey, með Færeyinga, sem verið hafa hér á vertíðinni. — Óhemju. vinna verður nú hér á næstunni. við að vinna úr afla þeim, sem hér hefur borizt á land. — P.Þ„ frestað GENF, mánudag. — Fundi ut- anríkisráðherra stórveldanna,. er héfjast átti í dag, var frest- að. Náðist ekki samkomulag um stöðu Austur- og Vestur- Þjóðverja á fundinum. Féðagssamþykkf Þróffar var dæmd ógild í KVEÐINN var upp í félags- dómi í gær dómur í máli Vinnu veitendasambands íslands gegn Vörubílstjórafélaginu Þrótti. Þróttur hafði gert samþykkt um, að Þróttarbílstjórar, sem aka fyrir Eimskip á Keflavík- urflugvöll, mættu ekki fara meira en eina ferð á dag hver og þá ekki með meira en 6—7 tonn í einu. Var tilgangurinn með samþykkt þessari sá, að jafna vinnunni á sem flesta bílstjóra. VVSÍ TALDI SAMÞYKKT- INA ÓMERKA. Vinnuveitendasamband ís- eituðu dauðaleit a sat heima hjá AKURNESINGAR töluðu um það um helgina, hversu einkennilega tillitslausir menn geta stundum verið. Til- efni umræðnanna var það, að á laugardag gengu yfir 30 manns klukkustundum saman um Akrafjall til þess að leita dauðaleit að manni, sem reynd ist sitja í þægindum heiina hjá sér í Reykjavík. Á föstudagskvöld fóru fjór- ir menn upp á Akrafjall norð- anvert í eggjaleit. Ætluðu þeir að hittast aftur við félagsheim ilið hjá Fellsöxli klukkan sjö um morguninn. Þegar þangað kom, vantaði einn þeirra fé- laga. Hinir þrír hófu þegar að leita hans og fóru klukku- stundum saman um fjallið, sem ekki er verulega hættu- legt á þessum slóðum. Þegar leit þeirra bar engan árangur, báðu þeir aðstoðar hjá hjálp- arsveit skáta á Akranesi, og brá fjöldi manns þegar við og fór til fjallsins. Voru yfir 30 manns í leitinni, þegar mest var, og farið skipulega um nálega allt Akrafjall. Hinir síðustu leitarmenn komu þreyttir og uppgefnir af fjall- inu klukkan tvö aðfaranótt sunnudags, og höfðu margir lagt á sig 6—8 klukkustunda fjallgöngur — án þess að verða varir hins týnda manns, Þegar leitin hafði staðið mestallan laugardag og fjöld- inn var mestur á f jallinu, frétt ist það, að hinn týndi maður væri kominn tií Reykjavíkur og væri þar í góðu yfirlæti. Hann hafði komið niður af fjallinu á undan félögum sín- um, farið út á þjóðveginn og fengið far í bæinn með fyrsta bíl, sem framhjá kom. Ekki fréttist um neina skýringu á því, hvers vegna hann yfirgaf lands taldi samþykkt Þróttar ómerka, þar sem í kjarasamn- ingum segði, að yinnuveitendur hefðu frjálst val um, hvaða vörubílstjóra þeir tækju í vinnu. Fór VVSÍ í mál við Þrótt út af þessu og krafðist þess, að samþykkt Þróttar yrði dæmd ómerk gagnvart Eim- skip. Féllst Félagsdómur á kröfu Vinnuveitendasambands- ins. Einn dómenda, Ragnar Ól- afsson, skilaði þó sératkvæði, og taldi að sýkna bæri Þrótt. Aðalfundur Félags búsáhalda og járn- vörukaupmanna AÐALFUNDUR Félags bús- áhalda- og járnvörukaupmanna var haldinn 16. apríl. Formað- ur var endurkjörinn Björn Guðmundsson. Meðstjórnendur voru kosnir Páll Jóhannsson og Sigurður Sigurðsson. í vara- stjórn Hannes Þorsteinsson og Jón Þórðarson. Aðalfulltrúi í stjórn Sam- bands smásöluverzlana var kos- inn Björn Guðmundsson og Guðmundur Jónsson til vara. Fundurinn samþykkti að fé- lagið gengi í International Fed- eratioan of Ironmongers and Iron Merdhants Association félaga sína á þennan hátt án ! (I.F.I.A.), sem eru alþjóða sam- þess að láta þá vita, og kom I tök slíkra félaga, en I.F.I.A. engum boðum til þeirra. ' hefur nú starfað í 50 ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.