Alþýðublaðið - 17.06.1959, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.06.1959, Síða 5
Verður gátan um undrin í Síberíu sumar- ið 1908 leyst í nýjum leið•* angri? - Til- gáta um geim- iar. hafa verið um að ræða loft- stein. Rússnesku vísindamenn irnir, sem kannað hafa málið, segja, að ef treysta megi fram burði sjónarvotta, þá hafi steinninn. farið miklu hægar en mögulegt, sé að loftsteinn hafi farið. Éinnig vekur það athygli, að hirðingjar þeir, er næstir bjuggu þeim stað, sem þetta gerðist á, sýktust af undarlegum sjúkdómum, og það var ekki fyrr en eftir að kjarnorkusprengjunni var varpað á Hirosima og Naga- saki, að hliðstæð mein urðu kunn. Á árunum upp úr 1910 bar mikið á ,að vansköpuð börn fæddust á þessum slóð- um og konur urðu ófrjóar. hraða á sekúndu, en algengt er, að þeir fari með 30 000 hraða á sekúndu. Þessi hraði samsvarar einmitt mesta hraða flugvéla á vorum dög- um. Af þessu má draga þá á- lyktun að ekki hafi verið um Ioftstein að ræða, heldur geim far frá öðrum hnetti. Ef loft- steinn hefur farið svo hægt, sem allt bendir til, þá hlýtur hann að hafa verið svo stór, að í stað þess að lýsa upp him- ininn ,hefði hann hlotið að varpa skugga á jÖrðina, Hit- inn, sem lagði landsvæðið í eyði, hefur verið slíkur, að hann getur ekki hafa orðið til nema við kjarnorkuspreng- ingu.“ Þetta segir Kasanzev og hann telur, að hér hafi verið um að ræða geimfar, sem sprungið hafi yfir Síberíu. Segir hann líklegast, að það hafi komið frá Mars, en þar séu áreiðanlega hugsandi ver- ur. Annar rússneskur vísinda- maður telúr, að kjarnorku- sprenging hafi orðið á Mars 1956. Árið 1908 var einnig af- staða Mars þannig, að mjög auðvelt var að komast milli hans og jarðar. H, Ri ^ÚSSNESKI eðlisfræðing- urinn Kasanzev birti nýlega grein um Síberíuloftsteininn og segir þar m.a.: „Þegar kannaðar eru heim- ildir um fyrirbærið í Síberíu bendir allt til þess, að hraði steinsins hafi verið miklu minni en venjulegra loft- steina. Hann virðist aðeins hafa farið með 0,7 kílómetra 8VAÐ SEM segja má um þessar hugleiðingar Rússanna, þá er ekki hægt að skýra allt með slíkum fantasíum. En hitt stendur fast, að það, sem gerð ist í Síberíu 30. júní 1908, svip ar mjög til kjarnorkuspreng- ingar. Úr þessu fæst væntan- lega skorið á næsta ári. Geimfræðingurinn Kukari- kin telur ekki miklar líkur á, að verur frá öðrum hnetti hafi hér komið við sögu, og rök hans eru einfaldlega þau, að ef tilraun hafi verið gerð 1908 til að komast til jarðar, hvers vegna hefur tilraunin ekki verið endurtekin? ★ MENNTIR 06 LISTIR ★ The New York Biallet hélt 10 ára afmæli sitt hátíðlegt í janúar sl. með sýningu, er haldin var í bókasafni New Yorkborgar. Á sýningunni var rakin saga ballettsins frá því að George Balachine og Lincoln Kirstein hófu fyrst samstarf um danskennslu árið 1933, og stofnuðu The School of American Ballett í New York. George Balan- chine hafði áður starfað með Diaghilev ballettinum í París og Konunglega ballettinum í Höfn, og ennfremur með dans flokknum „Ballett Russe de Monte Corlo“. Árið 1934 stofn aði hann The American Ball- et og hefur síðan starfað með þeim flokki, sem nú ber nafn ið New City Ballet. Meðal að- aldansara í ballettinum eru Maria Tallchief, André Egl- evsky, Tanaquil LeClerq, Di- ana Adams, Allegra Kent, Jacques d’Amboise og Melissa Hayden. Harpers Brothers hafa ný- lega sent á markaðinn bók eftir Frances Winwar, „The Haunted Palace“. Fjallar hún um ljóðskóldið og smásagna- höfundinn Edgar Allan Poe, en þetta ár eru liðin 150 ár frá fæðingu hans. Bókin lýsir Poe sem manni og skáldi og í henni eru rakin ýmis atriði úr hinni raunalegu ævi hans, og sagt frá því, hvernig hin ýmsu listaverk hans urðu til. Edgar Allan Poe var aðeins fertugur er hann dó. Elísabet Englandsdrottning hefur sæmt Ludwig Mies van der Rohe arkitekt í Chicago hinum konunglegu gullverð- launapeningi fyrir húsabygg- ingalist árið 1959. „Royal Tn- stitute of British Architects11 lagði til, að Mies van der Rohe yrði veitt verðlaunin, og er hann sjöundi bandaríski arki- tektinn, sem þessi verðlaun hlýtur. Nýjasta leikrit Tennessee Williams „Sweet Bird of Youth“, verður frumsýnt á GéifteppahreÍllSIJII Broadway í New York í þess- um mánuði. Paul Newman mun leika aðalhlutverkið, á- samt Gerald Page og Sidney Blackmer. Leikstjóri er Elia Kazan. Leikritið er birt í heild í aprílhefti bandaríska tíma- ritsins „Esquire", sem senn mun koma í bókabúðir hér. Hrei-nsumi gólfteppi, dregla og miottur. Breyt- um og gerum einnig við. Sækjum, sendum, Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360, ■■■■■■■■■■■■■ ■■■»■■• S S s s s ; s s s £ s S N S $ s s s s s í i s s s s s s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s b s s s I s s s s s * s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s § s s s \ z DAGSKRA háííðahaldanna 17. júní 1959 kirkjuklukkna I. Dagskráin hefst: Kl. 10,00 Samhljómur í Reykjavík. Kl. 10,15 Forseti bæjarstjórnar, frú Auður Auðuns, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sig- urðssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“ II. Skrúðgöngur: Kl. 12,45 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þremur stöðum í bæn- um: Frá Mélaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. — Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðra- sveit barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnand: Paul Pampicler. Frá Skólþvörðutorgi verðuý geng- ið um Njarðargötu, Laufásveg, Skot- húsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Karl O. Runólfs- son. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austur- stræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Jón G. Ágeirsson. Kl. 13,20 Lúðrasveitir og fánaberar ganga inn á Auturvöll. III. Hátíðahöldin við Austurvöll: Kl. 13,25 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Eiríki Ásgeirs- syni. Gengð í kirkju. Kl. 13,30 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Prédikun: Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson. — Einsöngur: Kristinn Hallsson, ó- perusöngvari. Organleikari: Dr, Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungn- jr: 671 Bleyg kné þan; fóilk voris föðurlands 6, 682 Eilíf miskunn, að þér taktu .., 687 Gefðu að móð- urmálið mitt .. Kl., 14s00; Forsejti íslands, tberyla Ás- geir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Allir viðstaddir syngja þjóðsönginn með undir- leið lúðrasveitanna. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 14,10 Forsætisráðherra, Emil Jónsson, flytur ræðu af svölum Al- þingishússins. „ísland ögrum skor- ið“, sungið og leikið, stjórnandi: Paul Pampichler. Kl. 14,25 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. „Yfir voru ættarlandi“ sungið og leikið“. IV. Barnaskemmtunin á Arnar- hóli: Umsjón : Helga og Hulda Valtýsdætur Kl. 14,30 Lúðrasveitir barnaskólanna 1 eika. Stj órnendur: Karl O. Run- ólfsson og Paul Pampichler. Ávarp : Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri. — Söngvar úr Kardemommubænum. — Kafli úr „Bangsimon,“ lesinn og leikinn. — Hljómsveit leikara skemmtir. — Leikþáttur. ATHS. Barnaskemmtuninni lýkur um kl. 15.20. V. Vígsluhátíð íþróttaleikvangs Reykjavíkur, Laugardal: Kl. 16,15 Skrúðganga íþróttamanna. — Ávarp: Forjseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson. — Ræður og ávöirpi: Formaður LaugardaTs- nefndar, Jóhann Hafstein. Borgar- stjórinn í Reykjavík, Gunnar Thor- oddsen. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason. Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage. -— milli ávarpa syngur Karlakórinn Fóstbræður. íþrótta- sýningar og íþróttakeppni. Hópfim- leikasýning barnaskóladrengja. Stjórnandi: Hannes Ingibergsson. — Hópfimleikasýning barnaskóla- stúlkna: Stjórnandi frú Selma Krist- ianssen. — Hópfimleikasýning fram haldsskólastúlkna. Stjórnandi: Ung- frú Guðlaug Guðlaugsdóttir. — Keppni i frjálsum íþróttum. 100 m. hlaup — 110 m. grindahlaup — 800 m. hlaup — 5000 m. hlaup — — Stangarstökk — Langstökk — Kúluvarp — Kringlu- kast — Hástökk — 4 x 100 m. boð- hlaup. Keppt verður um bikar þnan, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. —■ Leikstjóri: Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Aðstoðar- leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Kynnir atriða: Helgi Rafn Traustason. VI. Kvöldvaka á Arnarhóli: Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur. ■— Stjórnandi Paul Pampichler. Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Ólafur Jónsson, ritari Þjóðhátíðarnefndar. Kll. 20.25 Þjóðkórinn syngur. Stjórn- andi: Dr. Páll ísólfsson. Þessi lög vlerða sungin: Vorið er komið og grundirnar gróa. — Ó, fögur er vor fósturjörð, — Eg vil elska mitt land. -— Hlíðin mín fríða. — Öxar við ána. Kl. 20,45 Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thorodds’en, flytur ræðu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Run -ólfsson. Höfundurinn stjórnar. Kl. 21,00 Nokkrir einsöngvarar syngja létt lög. Kl. 21,20 Leikþáttur: Goðorðamálið, eftir Agnar Þórðarsno. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — Leikendur: Ánna Guðmundsdóttir, Inga Þórðardóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Ævar Kvaran. Kl. 21.50 Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Stjórnandi: Sigurður Þórðarsno. Undirleikari: Fritz Weisshappel. VII. Dans til kl. 2 eftir miðnætti. Kynnir: Guðmundur Jónsson, ó- perusöngvari. Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Einsöngvarar: Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms. í Aðalstræti: Hljómsveit Árna Elvar. Einsöngvari: Haukur Morthens. Á Lækjafgötu: J-H kvintettinn. Einsöngvari: Sig- Úrður Qlafsson. — Hljómsv'eit. Gunnars Ormslev leikur til skiptis á öllum dansstöðunum. — Frú Steinunn Bjarnadóttir, leikari syng ur gamanvísur á milli þess sem dansað er. Undirleikari: Róbert Þórðarson. Kl- 02,00 Dagskrárlok. Hátíðahöldun- um slitið frá Lækjartorgi. ! i * \ * \ s V > S s s s 5 s s s s s s s s s s s s 5 s N s S S S s 5 s 5 s s s 5 s s s s s s S * s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s S s s s S s s s s 5 S s S s S s s s s s s s s S s s s 5 s AlþýSublafð — 17. júní 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.