Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 1
EDSSKD
40. árg. — Þriðjudagur 30. júní 1959 — 134. tbl.
Á LAUGARDÁGINN varð
flugslys vestur á Mýrum. —
Tveggja manna vélfluga af
„Tiger Moth“-gerð steyptist til
jarðar á túninu við Langárfoss.
Tveir menn voru í vélinni og
björguðust beir báðir, en
meddust meira eða minna.
Vél þessi var að mestu byggð
úr tré og dúk með 130 ha. vél.
Hún var nýuppgerð og í prýði-
legu standi. Ferð tvímenning-
anna var heitið að Langárfoss
um, en þar átti annar þeirra
skyldfólk og hugðist hann
varpa böggli niður á túnið. —
Þegar þangað kom flaug hann
heldur lágt, annar vængurinn
rakst í túnið 'og flugvélin
steyptist til jarðar.
Báðir mennirnir meiddust
talsvert, og báðir fengu heila-
hristing. Þeir voru fyrst fluttir
í sjúkrabifreið til Ferjukots, —
en Björn Pálsson selflutti þá
síðan til Reykjavíkur. Liggja
þeir nú báðir hér á sjúkrahúsi.
Vélin er talin gjörónýt.
L
vesíur á Mýrum
um heigina.
Bttl vatt út af
á Kambabrún.
í GÆRKVÖLDI fór stór
'útubíll, G-351, út af veginum
á Kambabrún. Valt bifreiðin út
af veginum, þar sem brattast
er, um það bil 15 metra vega-
lengd, en þar stanzaði bíllinn
á steinnibbu og slapp bílstjór-
inn, sem var einn í bílnum, ó-
rneiddur.
IIRÖKK ÚR GÍR.
Atvik voru þau, að bíllinn
hitaði sig á leiðinni upp Kamb-
ar.a. Þegar upp á brúnina kom,
vildi bílstjórinn athuga hverju
þetta s-ætti, en þá hrökk bíR-
inn úr gír og rann aftur á bak
út af veginúm með fyrrgreind-
um 'afleiðingum. Bílstjórinn
var einn í bílnum og var á
leið suður frá því að flytja hóp
barna austur fyrir fjall.
WUMMmUMUVMmWWUV
r
Nú eru hrópin þögnuð og
hún er ein með samvizku
sinni, konan í kjörklefan-
um. Þessi Alþýðublaðs-
mynd var tekin í Miðbæj-
arskólanum síðastliðinn
sunnudag. Og í öllum sín-
um einfaldleik talar hún
sínu máli,
Skipting uppbot-
arþingsæfa.
UPPBÓTASÆTI skiptust
að þessu sinni milli
tveggja flokka, eingöngú
Alþýðuflokksins og Al-
þýðubandalagsins. Upp-
bótarþingmenn Alþýðu-
flokksins eru þessir: Egg-
ert G. Þorsteinsson, Emil
Jónsson, Guðmundur f.
Guðmundsson, Steindór
Steindórsson og Friðjón
Skarphéðinsson. Uppbót-
armenn kommúnista eru:
Hannibal Valdimarsson,
Gunnar Jóhannsson, Finn
bogi R. Valdimarsson,
Karl Guðjónsson, Björn
Jónsson og Lúðvík Jósefs-
son.
Heimsmeistarinn eri
■
a
a
■
í OPNUHNI í dag 1
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■!
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 20 þingsæfi,
FramsóknarfIokkurinn 19, Alþýðuflokkur-
Inn 6 og kommúnlstar 7.
Alþýðuflakkurinn bætti váð slg 1341
atkv. í Rvík frá bæjarstjórnarkosn*
ingunum
TTRSLIT kosninganna s. 1. sunnudag urðu þau, að Alþýðu-
folkkurinn hlaut 10.472 atkv., eða 12,4% og 1 mann kjörinn eu
5 uppbótarþingmenn eða alls 6 þingsæti, Alþýðubandalagið
fékk 12.929 atkv., eða 15,3% og 1 mann kjörinn en 6 uppbótar-
þingsæti eða allt 7 sæti, Framsóknarflokkurinn fékk 23.062 at-
kvæði eða 27,3% atkv. og 19 þingsæti, Sjálfstæðisfloldeurinn
fékk 36.029 atkv., eða 42,6% og 20 sæti og Þjóðvarnarflokkur-
inn fékk 2,137 eða 2,5%, en ekkert þingsæti. 95.848 voru á
kjörskrá en 86.148 greiddu atkvæði eða 89,9%.
ingasamvinnunnar við Fram
sókarflokkinn 1956.
T
1
A-LISTINN BÆTTI VIÐ 1
SIG 1841 ATKVÆÐI 1
í REYKJAVÍK.
Kosningaúrshtin í Reykja-
vík vöktu mikla athygli. — Al-
Úrslit í eimlök-
um kjördæmum.
öja o. siðu
Þrennt er athyglisvert við
úrslit kosninganna:
1. Átökin um kjördæmamálið
höfðu meiri áhrif á niður-
stöðu kosninganna en margir
höfðu gert ráð fyrir.
2. Ajlþýðiubandalagið tapaði
fylgi í svo að segja öllum kjör
dæmum og fékk nú ekki
meira fylgi en Sósíalistaflokk
urinn 1953. Alþýðubandalags
ævintýrið er því á enda.
3. Afstaða Alþýðuflokksins er
nú svipuð og hún var eftir
kosningarnar 1953 og þing-
mannatalan hin sama. Flokk?
uirijún missti þau þingsæti,
sem hann vann vegna kosn
Friðjón Skarphéðinsson
Gylfi Þ. Gíslason
Eggert G. Þorsteinsson
Steindór Steindórsson