Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 12
tmasop
40. árg. — Þriðjudagur 30. júnf 1959 — 134. tbl.
Helgi Briem sendihena riiar
Daily Telegraph íiim landhelgi
Bonn, 29. júní (Reuter).
UTANRÍKISRÁÐHERRAR
Vesturvéldanna rrtunu senni-
lega balda með sér fund í Genf
rétt áður en ráðherrafundur
austurs og vesturs hefst þar að
nýju 13. júlí, sagði talsmaður
vestur-þýzka utanríkisráðuneyt
isins í dag. Hann kvað Vestur-
Þjóðverja ekkert hafa á móti
því, að ítalir tækju þátt í
þeim viðræðum, eins og kom
fram í yfirlýsingu frönsku og
ííölsku forsetanna fyrir helg-
ina.
í London töldu góoar heim
ildir, að Bretar mundu fallast
á slíkan fund með þátttöku
ítala.
Sendiherrum Belgíu í Wash-
litsiiiiiiiiiiiiiiiin ii m !in in iimiitiit i iii iii n iiiiiiiiiiui n
Kommúnisiar og ]
Franuókn kussi ]
íhaldið í Hafn- I
arfirði.
ÞESS varð þegar vart |
á kjördag, að brögð voru 1
aS því í Hafnarfirði, að 1
bæði kommúnistar og |
Framsóknarmenn hyggð- 1
ust styðja frambjóðanda |
Sjálfstæðisflokksins til i
þess að fella Emil Jóns- !
son. Við talningu kom í f
Ijós, að þetta hafði nægt. |
Geta kommúnistar eink- =
um þakkað sér, að þetta f
tókst.
Btiiiniiiiliiiiiiiimiiiiiiiimimmiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiv
áðsfefnun.
ington, London og París hefur
annars verið falið að skýra rík
isstjórnunum þar frá, að Belg-
íumenn heimti fund ráðherra-
nefndar NATO, áður en viðræð
urnar í Genf hefjist að nýju.
Stórveldin hafa áður vísað
slíkri beiðni á bug. En belgíska
stjórnin kveðst ekki hafa á-
huga á Atlantshafsbandalagi,
sem geri smærri ríkin að lepp-
ríkjum „stjórnarnefndar“
stærri ríkja. Var sagt í Bruss-
ei í dag, að nýjar áætlanir virt
ust væntanlegar í Genf, og
„viðkomandi ráðherrar okkar
ættu að fá að vita hverjar þær
eru, áður en þær eru lagðar
fram“.
Kjarnorkuofn
í Noregl.
Oslo, 29. júní (Reuter).
ÞUNG AV ATNS -k j arnorku-
ofn, byggður inni í fjalli í nánd
við Halden af Atómstofnun
Noregs, var tekinn í notkun
í fyi'sta sinn í dag. Ofninn mun
vera hinni eini sinnar tegund-
ar í heiminum. Hann mun þeg-
ar til Itemur sjá pappírsverk-
smiðju fyrir rafmagni.
MOSKVA, 29. júní, (Reuter).
Haile Selassie, keisari í Eþíó-
píu, kom í dag til Moskva í
tveggja vikna opinbera heim-
sókn. Keisarinn kom frá Kaíró
í rússneskri flugvél af TU-104
gerð. Krústjov og Voroshilov
forseti, tóku á móti honum á-
samt ýmsum diplómötum.
Bíl! með 6 manni velfur
niður 40 meíra brekku
Það slys vildi til s. 1. laugar-1 niður brekkuna. Var bíllinn á
dagskvöld í Fagradal skammt [ leið upp í Egilsstaðaskóg þar
frá Egilsstaðaskógi, að bíll með sem halda átti dansleik. Ekki
manns valt niður 40 metra \ skemmdist bifreiðin mikið þó
brekku. Enginn af farþegun-
um slasaðist verulega.
Fór bíllinn þó margar veltur
undarlegt megi teljast eftir all-
ar velturnar sem bíllinn fór.
Svíinrr gengur
aí
EINS og við sögðum frá
á kosningadaginn, gengu
þeir af göflunum, íbúarn-
ir í Gautaborg, þegar það
fréttist, að Ingemar Jo-
hansson væri orðinn-
heimsmeistari í þunga-
vigt. Gautaborg er nefni-
lega fæðingarbær nýja
meistarans. Fréttin barst
um miðja nótt, en Svíarn-
ir létu það ekki á sig fá.
þeir þustu út á göturnar
og byrjuðu að dansa,
syngja, æpa og hoppa —
eins og þessi hérna.
MMUMMMHMUMMMMMIM
Kjarnorkufundur
í 6enf.
Genf, 29. júní (Reuter).
ÞRÍVELDAFUNDURINN
um bann við tilraunum með
kjarnorkuvopn hélt stuttan
fund hér í dag til þess að láta
sérfræðinga hafa meiri tíma til
að kanna skýrslijr um spreng
ingar atómvopna hátt í lofti.
Sérfræðingarnir hafa þegar
haldið fundi í heila viku.
Framkvæmdanefnd
ICFTU á fundi.
Berlín, 29 júní (Reuter).
FRA M KVÆMDANEI ND Al-
þjóðasamhands frjálsra verka-
lýðsfélaga hóf í dag 6 daga
fund til að ræða aðkallandi
vandamál á sviði stjórn- og
efnahagsmála. Meðal þeirra
mála, sem rædd verða, eru
Berlínardeilan, utanríkisráð-
herrafundurinn í Genf og
kj arnorkuvopn.
HELGI P. BRIEM ambassa-
dor íslands í Bonn hefur ritað
brezka blaðinu Daily Tele-
graph grein um landhelgismál
í tilefni af grein, er það blað
birti 1. júní s. 1. Birti Daily
Telegraph svar Helga 18. júní
síðastl.
Bréf Helga fer hér á eftir í
þýðingu:
RÉTTUR ÍSLANDS.
í blað yðar frá 1. júní segir
hr. G. Winder, að „12 mílna
landhelgin hafi aldrei verið
viðurkennd í þjóðarrétti“.
Svo virðist sem honum og
öðrum, sem skrifað hafa blaði
yðar, sé ókunnugt um, að Sam-
einuðu þjóðirnar skipuðu nefnd
sérfræðinga til að rannsaka
þetta mál árið 1949. Eftir 6 ára
starf skilaði nefndin áliti og
var það lagt fyrir allsherjar-
nefnd Sameinuðu þjóðanna ár-
ið 1956. Álit sérfræðinganpa
var, að þjóðaréttur viðurkenndi
ekki landhelgi yfir 12 mílur.
Það hefði mátt orða þetta
Ijósar, en íslendingar geta bent
á það, að þessi sérfræðinga-
nefnd taldi, að þeir hefðu rétt
til 12 mílna landhelgi, en ekki
til meira en 12 mílna. Þann
kost tóku þeir þrátt fyrir það,
að þeir hefðu haft 16 mílna
landhelgi þangað til samningur
milli Breta og Dana leyfði
brezkum togurum að veiða allt
að 3 mílum frá ströndinni.
íslendingar færðu þó ekki
landhelgina í 12 mílur, heldur
eingöngu fiskilögsögu sína.
Deilan er því ekki lengur um
útfærsluna í 12 mílur. Það er
naumast hægt að rökræða um
hana eftir að álit sérfræðinga-
nefndar Sameinuðu þjóðanna
birti álit sitt. Nú er deilan um
það, að ísland hafi fært út fiski
lögsögu sína með einhliða á-
kvörðun, þ. e. án þess að spyrja
aðrar þjóðir. Það er sagt, að
aðferðin hafi verið röng, þó
stefnan væri rétt. Þetta er al-
varlegt mál ef rétt væri.
Það var haldin alþjóðaráð-
stefna um að skrá alþjóðarétt
í Haag, en þar fékkst engin nið-
urstaða.
Næsta alþjóðaráðstefna var
haldin árið 1958 í Genf að til-
hlutan Sameinuðu þjóðanna og
var álit sérfræðinganefndarinn-
ar um vald yfir hafinu þar til
umræðu. Þetta þýddi það, að
óskað var eftir áliti allra landa
heimsins um landhelgi, ásamt
öðrum atriðum.
Það er alkunnugt, að ekki
varð samkomulag. Bretland
stakk upp á sex mílna landhelgi
en tók uppástungu sína til
baka. Tvær tillögur, sem mæltu
með 12 mílna landhelgi voru
samþykktar, en fengu ekki tvö-
faldan meirihluta (2:1), sem
hefði gert þær að bindandi
reglu í þjóðarétti.
Hvern gátu íslendingar spurt
eftir að þessi ráðstefna fór út
um þúfur? Þeir gátu aðeins
fengið þau svör, að t. d. Bretar
væru á móti og t. d. Rússar
Framhald á 2. síðu.
BELGRAD, 29. júní, (Reuter).
Júgóslavar munu hætta inn-
flutningi hveitis frá Bandaríkj-
unum og Sovétríkjunum næsta
ár, þar eð búizt er við metupp-
skeru í sumar, sagði talsmaður
ríkisstjórnarinnar í dag. Er bú-
izt við 4 milljón tonna upp-
skeru. Júgóslavar hafa flutt
inn um 1 milljón tonna af
hveiti frá Bandaríkjunum á ári
síðan 1950.
„Safchmo" kom-
inn til Rémar.
Róm, 29. júní (Reuter).
LOUIS ARMSTRONG er nú
kominn til Rómar og hvílist
hér á hóteli eftir baráttu sína
við lungna- og hjartaisjúkdóm,
Honum líður ágætlega. Mikill
manrifjöldi kvaddi „Satchmo“
mieð fagnaðarlátum, er hanu
fór frá Spoleto í morgun, dftir
að hjarta-sérfræðingur hans
hafði lýst hann færan til aS
ferðast.
íússmn sem
lagður af stað til USÁ
Strauk m. a. yegna njósna Rússa,
Rangoon, 29. júní (Reuter).
STARFSMAÐUR rússneska
sendiráðsins hér, sem flúði til
sendiráðs Bandaríkjanna s. 1.
miðvikudag og var veitt hæli
sem pólitískum flóttamanni, —
fór í dag flugleiðis til Manila í
flugvél frá Bandaríkjaher. —
Maðurinn, Kazancheev, fyrr-
verandi forstjóri upplýsinga-
þjónustu Sovétríkjanna í
Burma, hafði áður verið yfir-
heyrðujr af burmískum yfir-
völdum. Tilkynnti utanríkis-
ráðuneytið síðan, að það væri
sannfært um,, að liann hefði
leitað hælis af frjálsum vilja.
Utanríkisráðuneytið tilkynnti
að rússneska isendjherranum
hefði verið gefinn kostur á að
hitta og spyrja Kazancheev út
úr, en „notfærði sér ekki boð-
ið“. Honum var síðan leyft að
fara úr landi.
Kazancheev sagði vi.ð blaða-
menn á laugardag, að hanni
hefði strokið vegna njósnastarf
sem rússneska sendiráðsins og
leitaði hælis hjá Bandaríkja-
mönnum, þar eð Þeir væru for-
vígismenn í baráttunni gegn
heimskommúnismanum.