Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 3
Reykjavík Á kjörskrá voru 39.931. At- Ikvæði greiddu 35.746, eða 89,5 af hundraði. Kosningu hlutu 5 Sjálfstæðismenn, 1 Albýðu- flokksmaður, 1 Framsóknar- imaður og 1 kommúnisti. A-listi hlaut 4701 atkv. (6306). B-listi hlaut 4446 atkv. (151 á landslista). B-listi hlaut 17.943 atkvæði (16.928). F-listi hlaut 1498 atkv. (1978). G-listi hlaut 6598 atkv. (8240). ínngmenn: 1. Bjarni Benedikts- Son (S), 2. Björrt Ólafsson (S), 3. Einar Olgeirsson (K), 4. Jó- hann Hafstein (S), 5. Gylfi Þ. Críslason (A), 6. Gunnar Thor- ■oddsen (S), 7. Þórarinn Þórar- iifsson ('F), 8. Ragnhildur Helga- dóttir (S). Á kjörskrá voru 3676. At- Xvæði greiddu 3385, eða 92,1%. Kosningu hlaut Matthías Á. Mathiesen. A. Emil Jónsson 1390 (1388). B, Guttormur Sigurbjörnsson 166 (14 á landslista). D. Matthías Mathiesen 1417 (1156). F. Landslisti 30 (58). G. Geir Gunnarsson 328 (540). A. Ástbjartur Sæmundsson 14 (7). B. Halldór Sigurðss. 527 (418). D. Ásgeir Pétursson 414 (416. G. Páll Bergþórsson 55 (76). F. Landslisti 16 (55). Á kjörskrá voru 866. Atkvæði greiddu 768, eðn 88,7%. Auð og ógild 10. Kjörinn var Hermann Jón- asson (F.). A. Sigurður Pétursson 29 (17)» B. Hermann Jónasson 527 (441) D. Ragnar Lárusson 148 (188), G. Steirigrímur Pálsson 45 (121). F. Landslisti 9 (18). Á kjörskrá vor.u 1353. Atkvæði greiddu 1219, eða 90,1%. Auð og ógild 30. Kjörinn var Björn Pálsson (F.). A. Björgvin Brynjólfss. 50 (438). B. Björn Pálsson 548 (32). D. Jón Pálmason 520 (524). G. Lárus Valdimarsson 61 (86)» F. Landslisti 10 (93). áiL-Skaf!afe!íssýs!a .Á kjörskrá voru 1452. At- kvæði greiddu 1334, eða 91,9%. Kosningu hlaut Kjartan Jó- Ihannsson. A. Steindór Steindórsson 269 (448). B. Bjarni Guðbjörnsson 269 (8 á landslista). D. Kjartan Jóhannsson 597 — (660). F, Landslisti 14 (9). G. Jónas Árnason 159 (242). Siglufjörður Á kjörskrá voru 1464. At- kvæði greiddu 1329, eða 90,8%. Kosningu hlaut Einar Ingi- mundarson. A. Áki Jakobsson 245 (514). B. Jón Kjartansson 218 (4 á landslista). D. Einar Ingimundarson 457 (456). G. Gunnar Jóhannsson 393 — (414). Gullbringu- og Kjésarsýsía Á kjörskrá voru 8506, At- kvæði greiddu 7693, eða 90,4%. Auð og ógild 150. Kjörinn var Ólafur Thors. A. Guðmundur í. Guðmunds- son 1209 (1786). B. Jón Skaftason 1353 (97). D. Ólafur Thors 3396 (3076). G. Finnbogi R. Valdimarsson 1408 (1547). F. Landslisti 170 (278). Borgarfjarðarsýsla Á kjörskrá voru 2733. At- kvæði greiddu 2529, eða 92,5%. Kosningu hlaut Jón Árnason. A. Benedikt Gröndal 434 (997). B. Daníel Ágústínuss. 846 (22). D. Jón Árnason 880 (1070). G. Ingi R. Helgason 292 (287). F. Landslisti 42 (43). |j ÞÆR voru báðar á peysu- ;í ;! fötum, og önnur var að |! !> fara til þess að kjósa og j[ ; J hin var að koma frá því að !! !j kjósa. Þá kom bíll á jj ;[ fleygiferð og stefndi á ;! !! þær þar sem þær mætt- !j ;• ust á Lækjargötu fyrir ;| ;! neðan Miðbæjarskólann. ;! ! j Þá var þessi Alþýðublaðs- ; > ;! mynd tekin. Þær eru báð- ]! !i ar byrjaðar að hlaupa, !j jj frúrnar. P.S. — Báðar j; !> sluppu. !> WMWMMtMMMWIWWWW Vesfmannaeyjar Á kjörskrá voru 2431. Atkvæði greiddu 2153, eða 88,6%. Kjörinn var Guðlaugur Gísla son. A. Ingólfur Arnarson 199 (374). B. Helgi Bergs 284 (19 á landslista). D. Guðlaugur Gíslason 1063 (867). F. Landslisti 15 (158). G. Karl Guðjónsson 545 (653). Snæfeilsness- og Hnappadalssýsla Á kjörskrá 1920. Atkvæði greiddu 1791, eða 93,3%. Auð og ógild 23. Kjörinn var Sigurður Ág- ústsson (S.). A. Pétur Pétursson 244 (649). B. Gunnar Guðbjartsson 573 (22) D. Sigurður Ágústsson 751 (796). G. Guðm. J. Guðm..sson 183 (188). F. Landslisti 11 (54). RangárvaElasýsla Á kjörskrá 1813. Atkvæði greiddu 1667, eða 91,9%. Auð og ógild 29. Kjörnir; Ingólfur-Jónsson (S) Og Björn Björnsson (F). A. A3|þýðuflokkurinn 29 (17). B. Framsóknarfl. 749 (686). D. Sjálfstæðisfl. 808 (837). G. Alþýðuibandalag 30 (43). F. Þjóðvarnarflokkur 22 (52). Seyéisfjörður A kjörskrá voru 437. Atkvæði greiddu 401, eða 91,8%. Kjörinn var Björgvin Jóns- son. A. Jónas Guðmundsson 49 (5 á landslista). B. Björgvin Jónsson 190 (240). D. Erlendur Björnsson 110 (115). F. Landslisti 3 (0). G. Baldur Böðvarsson 35 (40). Árnessýsla Á kjörskrá voru 3702. Atkvæði greiddu 3326, eða 89,8%. Auð og ógild 68. Kjörnir voru Ágúst Þor- valdsson (F.) og Sigurður Óli Ólafsson (S.). A. Alþýðuflokkur 306 (34). B. Framsóknarfl. 1537 (1654). D. Sjálfstæðisfl. 1060 (980). G. Alþýðuibandalag 294 (416). F. Þjóðvarnarfl. 53 (140). S'Jingeyjarsýsla Á kjörskrá voru 2460. Atkvæði greiddu 2155, eða 87.6%. Auð Og ógild 25. Kjörinn var Karl Kristjáns- son (F.). A. Axel Benediktsson 162 (163) B. Karl Kristjánss. 1510 (1180) Ð. Jóhannes Laxdal 217 (264). G. Páll Kristinssön 301 (380) F. Landslisti 40 (139). V.-ísafjarÖarsýsla Á kjörskrá voru 991. Atkvæði greiddu 913, eða 92,1%. Auð og ógild 10. Kjörinn var Þorvalduy G. Kristjánsson (S.). A. Hjörtur Hjálmarsson 107 (20). B. Eiríkur Þorsteinsson 249 (468). D. Þorvaldur G. Kristjánsson 394 (428). G. Guðbjartur Gunnarsson 46 (35). F. Landslisti 5 (9). Akureyri Á kjörskrá voru 4854. Atkvæði greiddu 4260 eða 87,8%. Kjörinn var Jónas Rafnar. A. Friðjón Skarphéðinsson 518 (1579). B. Ingvar Gíslason 1327 (32 á landslista). D. Jónas Rafnar 1549 (1562) F. Landslisti 38 (138). G. Björn Jónsson 765 (829). Mýrasýsla Á kjörskrá voru 1091. At- kvæði greiddu 1042, eða 95,3%-. Auð og ógild 17. Kosningu hlaut Halldór Sig- urðsson. Á kjörskrá voru 793, Atkvæði greiddu 737, eða 92,9%. Auð og ógild 5. Kjörinn var Páll Þorsíeinss. (F.). A. Sigurður Þorsteinss. 9 (1). B. Páll Þorsteinsson 392 (333)» D. Sverrir Júlíusson 235 (259)» G. Asmundur Sigurðsson 95 (93). F. Landslisti 1 (16). Á kjörskrá voru 707. Atkvæði greiddu 661, eð’a 93,5%. Auð og ógild 9. Kjörinn var Ásgeir Bjarna- son (F). A. Ingólfur Kristjánsson 8 (1)» B. Asgeir Bjarnason 338 (344)» D. Friðjón Þórðarson 290 (292). G. Kjartan Þorgilsson 12 (16). F. Landslisti 4 (11). V.-Húuavafnssýsia Á kjörskrá voru 797. Atkvæði greiddu 704, eð/ 88,3%. Auð og ógild 16. Kjörinn var Skúli Guðmund;- snn (F). A. Aðalsteinn Halldórsson 12. (5). Bl Skúli Guðmundsson 418 (408). D. Guðjón Jósefsson 202 (247)». G. Sigurður Guðgeirsson 51 (53). F. Landslisti 5 (10). i ■í A kjörskrá 1378. Atkvæði greiddu 1232, eðí: 89.4%. Auð og ógild 20. Kjörinn var Gísli Jónsson, S» A. Ágúst Pétursson 66 (19). B. Sigurvin Einarsson 524 (553). D. Gísli Jónsson 535 (539). G. Kristján Gíslason 75 (124)» F. Landslisti 12 (82). Framhald á 2. síðu. • AlþýðublaSiS — 30. júní 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.