Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 6
NYI heimsmeistar- inn í hnefaleik hefur verið umræðuefni manna á meðal und- anfarna daga. í eftir- farandj grein er ýrn- islegt um þennan um- rædda mann, einkalíf hans og fleira. Stóra myndin er af Ingó, og föruneyti hans til Ameríku. UNDANFARNAR vikur hefur öll Svíþjóð talað um það sama. Einkum hefur þó verið mikið um að vera í Gautaborg. Hvar sem tveir menn mættust á götu var ætíð minnzt á „Ingo“. Inge- mar Johansson átti að keppa við Floyd Patterson um heimsmeistaratitilinn í þungavikt. Hver einasti sannur iSvíi fylgdist með öllu, sem viðkom Ingemar og um hann var skrifað í öllum sænskum blöðum, þó mest í Gautaborgarblöðun- um, en þaðan er Ingemar alveg gjörsamlega ómót- tækilegar fyrir íþróttaá- huga, stundu þungan og sögðust óska þess eins, að þetta færi að taka enda. En endisins var ekki að vænta fyrr en að kvöldi hins 25. júní, og rigningin sá fyrir því, að enn drógust úrslitin á langinn um einn dag. Það hefur ekki alltaf leik ið svona í lyndi fyrir Ingo. Árið 1952 keppti hann í hnefaleikum á Olympíu- mótinu í Helsingfors. Fyrst gekk allt vel, og Svíar voru viðbúnir að hefja hann hér ættaður og upprunninn. Það var rætt við móður hans, og hún spurð, hvernig hann hefði hagað sér í vöggu, ævisaga hans var rakin í smáatriðum, stofnað var til óteljandi veðmóla og getrauna varðandi úrslitin. Einstaka manneskjur og þá helzt útlendingar, sem voru um bil upp í guðatölu, ef hann ynni síðasta bardag- ann. Hann átti við Ed San- ders að etja, jötunefldan negra, sem hafði slegið alla mótstöðumenn sína niður rétt eins og flugur. Og nú varð Ingo hræddur, alveg skíthræddur. Hann var ná- fölur og skjálfandi eins og kerlingarstrá, áður en hann gekk til leiks og þegar á hólminn var komið reyndi hann ekkert til að sækja að negranum. Hann hljóp bara hringinn í kring í hringn- um og bar vinstri hendi fyr- ir sig. Hann flúði undan höggum andstæðingsins. ■— Eftir þriðju lotu hafði dóm- arinn fengið nóg. Hann dæmdi Ingemar frá leik, og dómnefndin var sammála um að veita Ingemar ekki silfurverðlaunin, sem hann í raun réttri hafði unnið til, áður en hann gekk til leiks við Sanders. — En þegar þetta var, þá var hann Ingo bara 19 ára. En hann fékk ekkert fyr- irgefið vegna æsku sinnar. Hann hlaut fyrirlitningu allra landa sinna, og í sænskum blöðum var skrif- að: „Skrifum aldrei orð framar um þennan Inge- mar.“ Strákar hrópuðu að honum á götum úti í heima- borg hans, Gautaborg. Hvar vetna mætti hann kulda og fyrirlitningu. Aðeins einn maður, utan nánustu vina hans, stóð enn með honum. Það var danski blaðamaður- inn Arne Ulrichsen. Þessu hefur Ingemar aldrei gleymt honum. — Nei, Ingo átti ekki sjö dagana sæla. Eftir þann tíma hefur hann þroskazt að vizku og vexti. Nú er hann 26 ára, fráskilinn, faðir og nýtrúlof aður. Þær munu ófáar, sem öfunda Birgit Lundgren, 23 ára gömlu stúlkuna, sem er trúlofuð Ingemar Johansson og sem nú fór með honum til Ameríku honum til sál- arlegs styrks og sömuleiðis sem einkaritari hans, Það voru fleiri en kærast- an, sem Ingmar tók með sér til Ameríku. Mamma hans fékk líka að fara. Hún „hugsaði um hann“, eldaði ofan í hann og hafði með- ferðis heiman frá Svíþjóð eftirlætis rétti hansf kjöt- bollurí síld og hrökkbrauð. Eva, hin 17 ára systir hans, fór líka. Hún þjónaði því einfalda hlutverki, að vera viðstödd með sína eilífu og óhagganlegu - sálarró og stuðla að því með nærveru sinni, að Inga fyndist hann véra heima. Pabbi gamli var heldur ekki skilinn eft- ir heima. Hann er hinn op- inberi umboðsmaður Inge- mars og að sögn veitir syni hans ekki af ró og sálar- styrk föður síns til þess að róa taugarnar síðustu dag- ana áður en gengið skal til bardaga. Svo er það bróðir hans, Rolf, sem annast dag- lega æfingu Ingemars. Hann er ágætur hnefaleika- maður, en.hann dáir „stóra bróður“ ógurlega. Svo fór þjálfarinn hans, Nisse, einn ig með og loks læknir Inge- mars, sem fór til New York þegar tveim eða þrem vik- um fyrir keppnina, en hann fylgdist nákvæmlega með líkamlegu ástandi Ingemars og hinnar stóru fjölskyldu hans. Ingemar bauð öllu þessu fólki með sér og borgaði ferðir og uppihald. Hann hefur líka efni á því, því að hnefaleikarnir gefa tals- vert í aðra hönd. Þegar hann keppti heima í Gauta borg við Eddie Machen, sem var næstbezti hnefa- leikari í heimi, fékk hann 2205 sænskar krónur á sek- úndu. En Ingemar Johans- son hefur fleiri i en hnefaleik, og í segja þeir, að hanr an sérstakan áhug leik í sjálfu sér. H FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN MENNIRNIR frá Scot- land Yard, sem eiga bágt með að trúa hinni ævin- týralegu frásögn Frans, hafa nú gefið honum nægan tíma til þess að jafna sig eftir áfallið og átta sig á hlutunum. Þar sem hann stendur og þurrkar sér eftir þetta dálaglega bað, sem hann fékk, opnast dyrnar og inn gengur . . . Walraven leynilögreglumað stóð ekki á trúvei sögn af því, hvaði Frans hefur leik antamálinu. „En Frans inn í frás „hvað um litla b fylgdi alltaf „Sæi — „Já, hann,“ s\ CopyrightPrT B. Bq< 6 Copenhagen KRULLI 0 30. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.