Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróftir -j
Keflavík sigraði Hafnar-
r
i
Á FIMMTUDAG og laugar-
dag í síðustu viku var háð bæj-
arkeppni í frjálsíþróttum í Hafn
arfirði, sú fyrsta í röðinni.
Keppni þessi fór ‘í alla staði vel
fram og var jöfn og skemmti-
leg.
Árangur var góður í mörgum
greinum, en mesta athygli vek-
ur spjótkast Kristjáns Stefáns-
sonar, 55,37 m., sem er nýtt
drengjamet. Kristján er 17 ára
og mjög efnilegur og fjölhæfur
íþróttamaður, hann er t.d. ágæt
ur sundmaður.
Keflavík sigraði í keppninni
méð 61 stigi gegn 56, en Hafn-
firðingar voru óheppnir að
missa Steinar Erlendsson hinn
efnilega hlaupara sinn úr keppn
inni, en hann gat ekki verið
með.
Úrslit í einstökum greinum:
100 metrar:
Höskuldur Karlsson, K, 11,1
Ingvar Hallsteinss., H, 11,5
Bergþór Jónsson, H, 11,7
Einar Erlendsson, K,------
Gerviregn skapar lögfræðileg vandamá
Dallas ekki með
gegn Rússum!
Á NÝAFSTÖÐNU meistara-
móti Bandaríkjanna náðist á-
gætur árangur í mörgum grein-
um, þó að engin heimsmet
væru sett.
Mót þetta var nokkurs kon-
ar úrtökumót vegna lands-
keppninnar við Rússa, sem háð
verður í Bandaríkjunum í
næsta mánuði og vekja mun
mikla athygli íþróttaunnenda
um heim allan. Það sem einna
mesta athygli vaktí á mótinu
var kúluvarpið, en í þeirri
grein varð hinn efnilegi kast-
ari Dallas Long þriðji og þess
vegna verður hann ekki í lands
liðinu. Skýrt verður frá lands-
liðum þjóðanna strax og fréttir
berast um valið.
Kúluvarp:
Halldór Halldórsson, K, 13,07
Ingvar Hallsteinsson, H, 13,02
Björn Jóhannsson, K, 12,62
Sigurður Júlíusson, H, 12,03
400 m. hlaup:
Guðjón I. Sigurðsson, H, 54,4
Bergþór Jónsson, H, 55,3 sek.
Björn Jóhannsson, K, 56,5 sek.
Rafn Sigurðsson, K, 64,4 sek.
Þrístökk:
Höskuldur Karlsson, K, 12,95
Einar Erlendsson, K, 12,94 m.
Egill Friðleifsson, H, 12,58 m.
Kristján Stefánsson, H, 12,51.
Sleggjukast:
Einar Ingimundarson, K, 43,13.
Pétur Kristbergsson, H ,41,73.
Björn Jóhannsson, K, 38,18 m.
Gísli Sigurðsson, H, 28,02 m.
Þess má geta að Gísli heldur
upp á 40 ára keppnisafmæli um
þessar mundir og mun slíkt
vera einsdæmi. Gísli er 55 ára.
Víðavangshlaup:
Þórhallur Guðjónsson, K, 4:39,0
Páll Eiríksson, 4:39,4 mín.
Sigurður Albertsson, K, 4:40,7.
Birgir Björnsson, H.
Hástökk:
Sigurður Friðfinnsson, H, 1,80
Ingvar Hallsteinsson, 1,70 m.
Höskuldur Karlsson, K, 1,63 m.
Björn Jóhannsson, K, 1,55 m.
Árangur Sigurðar er ágætur,
aðeins Jón Pétursson hefur
stokkið hærra^ af íslendingum
í ár og Jón Þ. Ólafsson jafnhátt.
Spjótkast:
Ingvar Hallsteinsson, H, 56,33
Halldór Halldórsson, K, 55,70.
Kristján Stefánsson, H, 55,37.
Ingvi Br. Jakobsson, K, 51,54
Ingvar er orðinn mjög örugg-
ur, hann átti t. d. ógilt kast
sem mældist 62 m.
Stangarstökk:
Páll Eiríksson, H, 3,12 m.
Halldór Halldórsson, K, 2,89 m.
Sigurjón Gíslason, H, 2,73 m.
Högni Gunnlaugsson, K, felldi
byrjunarhæðina.
4x100 m. hoðhlaup:
Keflavík 46,9 sek.,
Hafnarfjörður 47,3 sek.
FLEST okkar hafa líklega
heyrt eða lesig um tilraunir til
að framleiða gerviregn.
Einkum er unnið að þessum
tilraunum í Bandaríkjunum og
Ástralíu. Ákveðnum söltum,
sem draga auðveldlega í sig
raka, er dreift út yfir eitthvert
skýjaþykkni úr flugvélum, en
við það þéttast hinir smáu
vatnsdropar þeirra, og falla
sem regn til jarðar.
Samkvæmt enska blaðinu
World Crops, á veðurfræðing-
um að hafa heppnazt að fram-
leiða gerviregn á svð háu stigi,
að það hefur í för með sér
ýmis vandamál innan land-
D. Waern veikur!
SÆNSKI stórhlauparinn
Dan Waern hefur verið í rann
sókn hjá læknum undanfarið,
en þeir óttast að hann sé
nýrnaveikur. Sé svo, getur
svo farið að hann fáj ekki að
keppa meira í íþróttum.
KR Valur 7:1
KnaHsuyrna erlendis
Landsleik Austurríkis og
Belgíu lauk með sigri þeirra
fyrrnefndu, 4:2.
's/'
í úrslitum bikarkeppninnar
á Snáni sigraði Barcelona Gra-
nada með 4:1.
Botafogo og Milan gerðu
jafntefli á dögunum 2:2. Bæði
Didi og Garrincha léku með
Botafogo.
Real Madrid sigraði brasil-
íska félagið Santos fyrir nokkru
með 5:3. Beztir á vellinum voru
| Pele og di Stefano. Portúgölsku
, meistararnir FC Porto gerðu
I jafntefli við Santos 2:2.
I GÆRKVELDI léku KR og
Valur í I.-deild íslandsmótsins
á Melavellinum. Leiknum lauk
með yfirburðarsigri KR, sem
skoruðu 7 mörk gegn 1. Leikur
KR-inga var á köflum mjög
glæ(silegur og mörkin hvcrt
öðru snjallara.
búnaðarins í ýmsum hlutum
heimsins.
Gerviregnið getur undir á-
kveðnum kringumstæðum
haft í för með sér hættur og
tjón. Ýmislegt þess eðlis hefur
nýverið komið fyrir í Ástralíu,
en það hefur haft þær afleið-
ingar, að ástralska ríkisstjórn-
in hefur orðið að beita lög-
fræðilegum sjónarmiðum
vegna gerviregns.
Þetta mál hefur risið upp,
sem afleiðing af nokkrum af-
drifaríkum tilraunum, sem á
síðasta ári voru gerðar að til-
hlutan eðlisfræðinga.
Með þessum tilraunum,
tókst að búa til nokkrar regn-
skúrir yfir hinum víðáttu-
miklu landflæmum í mörgum
héruðum Ástralíu. Frá því er
sagt, að í einstaka tilfelli var
regnskúrin svo áköf, að þrír
menn voru í lífshættu og vagn
skolaðist langt í burtu með
vatnsflaumnum.
Eftir þennan atburð kom
fram spurningin: „Hvað mun
koma fyrir, ef svo kröftug
regnskúr kemur á tímabili
þegar hún getur skaðað ávöxt
bændanna, og þannig haft í
för með sér verulegt tap? Ef
hinir áðurnefndu þrír menn
hefðu drukknað, hver hefði
þá átt að bera ábyrgð á slíku
óhappi? Gætu aðstandendur
í slíku tilfelli krafizt bóta, cg
hjá hverjum?“
Lögfræðiprófessor nokkur
bar fram þessar spurningar,
og bætti við, að það yrði að
ábyrgjast þær með sérstökum
lögum, sem gætu þyrmt bæði
þeim, sem orsökuðu slysið, og
þeim, sem hefðu beðið tjón.
Samkvæmt venjulegum rétt
arreglum í Ástralíu, á bóndi
loftið fyrir ofan landareign.
sína. Þessi eignarréttur nær
upp að efstu takmörkum and-
rúmsloftsins, Ástralska ríkis-
stjórnin hefur að vísu gert sér-
stakar undantekningar, í þeim
tilgangi að verja loftfaratæk-
in gegn árás frá mönnum, sem
hafa einkarétt á loftimi. Þó
bera flugfélögin sjálf ábyrgð-
ina í tilfellum, eins og ef eitt-
hvað, sem getur gert tjón á
yfirráðasvæði lofteigandans,
dettur frá flugvél. Prófessor-
inn heldur því fram, út frá
þessari ákvörðun, að sá, sem
framleiðir regnskúr, sem get-
ur gert tjón á eign bónda,
verði einnig að vera skyldug-
ur til að greiða slíkt tjón.
Þó að þessi frásögn um regn,
komi frá fjarlægu landi, er
hún þó þess virði, að tekið sé
eftir því, að það sé raunveru-
lega hægt að „sækja vatn í
loftið“.
(Úr Frey)
Gagnfræðaskóla Yeslurbæjar slilið.
GAGNFRÆÐASKOLA Vest-
urbæjar var slitiS 2. júní s.l.
Óskar Magnússon skólastjóri
flutti skólaslitaræðuna og
skýrði frá skólastarfinu og
námsárangri.
Innritaðir nemendur voru í
vetur 379 í 15 bekkjardeildum.
Kennarar voru 26 auk skóla-
stjóra. Landsprófsdeild tók aft-
ur til starfa í skólanum á síðast
liðnu hausti, og 2 yerknáms-
bekkir störfuðu nú þar í fyrsta
sinn.
ÞRÍR MEÐ ÁGÆTIS-
EINKUNN.
Á unglingaprófi hlutu 3 nem
endur ágætiseinkunn: Sigurður
Pétursson 9,49, en það var
hæsta einþunn í skólanum að
þessu sinni, Þóra Ásgeirsdóttir,
9,27 og Þorsteinn Þorsteinsson
9,13.
Undir gagnfræðapróf gengu
35 nemendur, 33 stóðust, en 2
luku ekki prófi vegna veikinda.
Hæstu einkunn á gagnfræða-
prófi hlutu: Guðni Jónsson 8,59,
Guðný Gunnarsdóttir 8,08 og
Guðbjörg Ása Norðdahl 8,05.
HÆSTA EINKUNN 9,20.
Við landspróf hlaut að þessu
sinni hæstu einkunn Sigurður
Ragnarsson I. ágætiseinkunn
9,20..
Skólastjóri afhenti því næst
bókaverðlaun þeim nemendum,
sem skarað höfðu fram úr í
námi og prúðmennsku.
Síðan ávarpaði hann hina
nýju gagnfræðinga nokkrum
orðum og árnaði þeim allra
heilla.
Að lokum þakkaði hann kenn
urum og nemendum gott og á-
nægjulegt samstarf á þessu
þrítugasta og fyrsta starfsári
skólans og sagði því næst skól-
anum slitið.
NGÓLF5 CAFE
Opnar daglega kl. 8,30 árd.
Almennar veitingar allan daginn.
Ódýr og vistlegur matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
INGÓLFS-CAFÉ
V
I
s
S
s
S
s
S
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
Alþýðuhlaðið — 30. júní 1959