Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 8
Gamia Bíó Sími 11475 Ovænt málalok (Beyosid a Reasonable Doubt) Amerísk sakamálamynd. Dana Andrevvs, Joan Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Ungar ástir , Nýja Bíó Sími 11544 Leyndarmál skáldsins The View from Pompey’s Head Ný amerísk Cinemascope lit- mynd byggð á skáldsögu eftir Hamilton Barson. Aðalhlutv.: Richard Egan Cameron Mitchell Dana Wynter Sýnd kl. 5, 7 og 9. ANNIS BIRGIT HANSEN VERA STRICKER EXCEIS/OK Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsina. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Kiaus Pagh Sýnd kl. 9. Maðurinn, sem aldrei var til. Sýnd kl. 7. Kópavogs Bíó Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o—• HEIMASÆTURNAR Á HOFI Þýzk gamanmynd í litum. — Margir íslenzkir hestar koma frám í myndinni. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05, rrI r rf «T r r 1 npolibio Sími 11182 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík ný amerísk stórymnd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og Cinemaseope á sögustöðvunum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. H&FSASftftÐr 9 9 módleíkhOsid ) BETLISTÚDENTINN Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 20. Uppselt. Síðasta sinn. KRISTIN LAVRANSDATTER Leikrit eftir Tormod Skagestad gert eftir samnefndri sögu Sigrid Undset. Leikstjóri: Tormad Skagestad/ Gestaleikur frá Det Norske Teatret i Oslo. Sýning fimmtudag, föstudag go laugardag'kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tíl 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. slMl 50184. Ift rí Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag- an ltom í Sunnudagsblaðinu. Hafnarbíó Sími 16444 Fósturdóttir götunnar Sönn og á’hrifarík sænsk stór- mynd um líf vændiskonu. Maj-Britt Nilsson Peter Lindgren Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og fal- Ieg ný þýzk söngva- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gdlfteppðhreinsun Hreinsuna gólfteppi, dregla og mottur. Breyt- um og gerum einnig við. Sækjum, sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Aðajhlutverk: Jóhanna Matz (hin fagra), Horst Buchhólz (vinsælasti leikari Þjóðverja í dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Sími 22140 Umbúðalaus sannleikur (The naked truth) Leikandi létt ný sakamálamynd frá J. A. Rank. Brandaramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount. Sýnti kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára: MELAVÖLLUR ÍSLÁNDSMÓTIÐ, meistaraflokkur í kvöld kl. 8,30 leika Fram - Akranes Dómari: Helgi H. Helgason. Lípuverðir: Gunnar Vagnsson Baldur Þórðarson Leikskrá KRR er til sölu hiá Lárusi Blöndal. Viesturveri, og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar og veitingasölunni, íþr ótt avell inum. Mótanefndin. Stjörnubíó Sími 18936 Landræningjarnir (Utah Blaine) Ilörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd um rán og hefndir. Roy Calhoun, Susan Cummings. Sýn dkl. 5, 7 og 9. Bönnuð inann 12 ára. Metsölumynd í eðlilegum litum. Sagan kom sem fram- haldssaga í „Femínu“. Dansleikur í kvðld. Sýnd kl. 7. g 30. júní 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.