Alþýðublaðið - 08.09.1959, Qupperneq 10
£■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■7
KJOLAR
KÁPUR
og % síðar
DRAGTIR
Garðastræti 2
Sími 14578
[■■■■■*■■»■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Vinnufatnaður
Hverju nafni sem nefn-
ist. Ávallt í stærsta og
fjölbreyttasta úrvali. —
Geysir hf.
Fatadeildin.
Símasambandslausl
Framhald af 5. síðu.
metra löng skúffujárn og á
þeim erú svo staurarnir reistir,
þrír í hverjum stað, er mynda
samstæðu, boltaðir saman í
toppinn og svo neðar með járn-
slám. Það gefur nokkra hug-
mynd um vatnsmagn Skeiðar-
ár, að hún grefur upp svona
staurafætur, sem standa þetta
djúpt í jörð.
í vor- veiddust 70 kópar á
Skaftafellsfjöru og er það með
meira móti, sem veiðzt hefur
hin síðari ár.
í vor var gerð tilraun með
að dreifa áburði í rof og upp-
blástursland í Bæjarstaða-
skógi, að tilhlutan Skógræktar
ríkisins. Allar líkur eru til að
sú tilraun ætli að heppnast vel
og nú takist að stöðva uppblást
ur í skóginum og hjálpa hon-
um til að klæða aftur það land,
sem blásið hefur upp á liðnum
öldum.
Ragnar Stefánsson.
inÍTtin
í st
jfnáli;
ATLETICO MADRID er
á keppnisferðalagi í Ítalíu
og byrjaði á því að sigra
Genúa með 3:0.
ESPANOL frá Barcelona
lék nokkra leiki í Mið-Evr-
ópu og sigraði Lausanne
3:2, en tapaði fyrir Darr-
ing frá Briissel 2:1.
-n-
KÍNVERSKI sundkapp-
inn Hsiang Hsiung setti
heimsmet í 100 m. bringu-
sundi í Peking um daginn,
1:11,3 min., en metið verð-
ur ekki staðfest, þar sem
Kína er ekki í alþjóða-
sundsambandinu.
-□-
URS von Wartburg setti
svissneskt met í spjótkasti,
75,19 m. gamla metið hans
var 74,29 m.
-□-
RÚMENÍA sigraði Pól-
land í Varsjá með 3 mörk-
um gegn 2.
IÞROTTIR
Enska knaltspyman
II. deild.
Brighton Hove Albion 3 Ports-
mouth 1; Bristol Rovers 1 Ast-
on Villa 1; Cardiff City 4 Brist-
ol City 2; Huddersfield Town 3
Lincoln City 0; Huddersfield
Town 1 Leyton Orient 1; Hull
City 0 Charlton Athletic 4;
Ipswich Town 3 Lincoln City 0;
Middlesbrough 6 Plymouth Ar-
gyle 2; Rotherdam Utd. 1 Scun-
thorp Utd. 1; Sheffield Utd. 2
Liverpool 1; Stoke City 2 Berby
County 1; Swansea Town 1
Sunderland 2.
Meislaramótinu
lýkur um næslu
helgi.
MEISTARAMÓTI íslands í
frjálsum íþróttum lýkur um
næstu helgi, laugardag og sunnu
dag, á Laugardalsvellinum.
Keppt verður í tugþraut, 4
X800 m. boðhlaupi og 10 km.
hlaupi.
Væntanlegir þátttakendur
sendi þátttökutilkynningar sín-
ar til Braga Friðrikssonar, Lind
argötu 50, í síðasta lagi á
fimmtudagskvö.ld. _
Yfirburðasigur KR-inga
Framhald af 9. síðu.
KR-ingar þriðja markið. Þór-}
ólfur gerði markið, sem var
hans 11 mark í mótinu og mun
hann vera markasælastur leik-
manna. Gunnar Guðmannsson
sendi honum köttinn, Þórólfur
virtist hafa nægan tíma til að
undirbúa skotið og skoraði svo
þegar honum þótti tíminn vera
kominn. Nokkru síðar á Þórólf-
ur annað færi. Vinstri útvörður
Akurnesinga missti af Eílert,
sem sendir til Gunnars sem síð
an spyrnir yfir til Arnar, en
hann lyftir knettinum í kollfæri
til Þórólfs, sem skallar yfir. En
mínútu síðar skora KR-ingar
sitt fjórða mark. Garðar á send
ingu til Ellerts, sem þegar send
ir knöttinn áfram inn fyrir vörn
ina, Sveinn Jónsson fylgir fast
og nær að skjóta og skora mjög
vel. Enn er svo Þórólfur í færi,
eftir sendingu Ellerts en skaut
framhjá úr dauðafæri. Aftur er
mark Akurnesinga í hættu er
Garðar sendir út ti} Arnar og
hann brunar með knöttinn út að
endamörkum og sendir þaðan
í færi fyrir Ellert sem skýtur
fast en yfir. Er hér var kom-
ið hálfleiknum voru 15 mín.
eftir. Þá loks ger'a Akurnesing-
,ar sitt fyrra mark, Þórður Jóns-
son skoraði.
FORINGJARNIR FALLA.
í þessum svifum meiðist Rík-
harður eftir návígi við Helga
Jónsson, liggur hann fyrst á
vellinum, en haltrar síðan út-
að línu og liggur þar um stund.
Rétt í sama mund yfirgefur
Gunnar Guðmannsson völlinn
eftir að hafa fengið högg á nef-
ið og blóðnasir. Ríkharður kem
ur inná aftur, eftir um 4 mín.
en Gunnar ekki. Léku KR-ing-
ar því 10 síðasta kortér leiks-
ins.
AKURNESINGAR SKORA
AFTUR.
Er um fimm mín. voru eftir
af leiknum skora Akurnesing-
ar síðara mark sitt. Það kom úr
hálfgerðri þvögu, sem mynd-
aðist fyrir framan markið. —
Knötturinn hrökk til Gísla, —
miðherja, sem skaut og skoraði
án þess að Heimir gæti vörnum
við komið. Fleiri mörk voru
svo ekk gerð, en síðasta spyrn-
an í leiknum var frá Sveini
Teitssyni og fram hjá marki.
NOKKUR ORÐ UM LIÐIN.
Af nýliðunum þrem í Akra-
nesliðinu, hvað mest að Ing-
vari Elíssyni v. útverði. Hann
er að verða liðtækur leikmaður.
Skúli útherji er of seinn, vant-
ar sprettharða snerpu og Gísli,
miðherji átti við erfiðann að
etja, þar sem Hörður var fyrir.
En .allt getur þetta staðið til
bó.ta og stendur væntanlega. —
Áþerandi var og ósjálfsæði, —
einkum hinna ungu framherja,
gagpvart Ríkharði, vissulega er
hanh „the grand old man“ liðs-
insíf^epl sýna ber fulla virðingu
— e%:<pf mikið var það þó að
vei'a að:’senda honum knöttinn
í |röa og ótíma og leita hami
upþi til þess, jafnvel þegar hann
víIp þrælvlaldaður. En þetta
gej'ðu.þeir ungu menn, hvað eft
ir ;ahnað, frekar en vinna upp
á «igim spýtur og með eigin
hugsun. Yfirleitt má segja, að
þaé-hafi verið lægð yfir leik
fraáaálínu Akraness að þessu
sinni. ÍSnerpan, samstillingin
og .hraðinn, sem svo oft hefur
einkennt hana, var nú yfirleitt
ekki:::fyrir hendi. — Ríkharður
bráust um fast, oft á tíðum, en
náði sér ekki á strik svo neinu
næmi eða hætta stafaði af fyrir
KRÉHelgi Björgvinsson var yf-
irlðft ónákvæmur og Þórður
Jóhsson lék v. útherja oftast í
innherjastöðu. í vörninni voru
þeir Jón Leósson og Helgi Dan.
beztír. Það kvað Tieldur ekki
mikíð að Sveini Teitssyni.
í liði KR var framlínan bezt
Steinsen. En Örn er tvímæla-
og í henni þeir Þórólfur og Örn
laus't sá af útherjum okkar, sem
bezf kann að leika í þeirri stöðu.
Alltaf á sínutp stað og til taks,
hvenær sem til hans er leitað.
Hraður sem elding og öruggur
í fyrirsendingum. Hann er bú-
inn áð vera KR drjúgur í sam-
bandi við þá rúmu fjóra marka-
tugipsem félagið hefir' aflað sér
í motinu.
Ahnars leikur það ekki á
tveim tungum að lið KR, — í
heild, er bezta knattspyrnulið
íslahds í dag og þessvegna er
sigur þess í íslandsmótinu og
sarmdarheitið Bezta Knatt-
spyrnufélag íslands fyllilega
verðskuldað. Því skal liðinu
færðar beztu hamingjuóskir
með hinn mikla og einstæða
sigur, jafnframt því sem vonað
er að næsta ár hljóti það öfl-
ugri mótstöðu en að þessu sinni.
EB.
☆
I KEPPNI héraðssamband-
anna 4ra á Leirvogsíungubökk-
um .sigruðu Eyfirðingar með 4
stigum Bezta afrekið var 11,2
sek. í 100 m. hjá Birni Sveins-
syni, Akureyri. — Valsmenn
keþptu á Akureyri á laugardag
ogf sunnudag og töpuðu 0:5 og
2:4 fyrir Akureyringum.
Helgi Daníelsson, markvörð-
ur IA meiddi sig í fyrri hálf-
leik og Óli B. Jónsson, þjálfari
KR er að aðstoða hann. Þarrna
sýndi Óli réttan og sannan
íþróttaanda.
er 10 kgJ
Nýjar fréttir: — Undan-
keppni OL í knattspyrnu
heldur áfram, Formósa
siguaði Thailand 3:1 í
Bangkok og Indland Afg-
anistan 5:2 í Kabul. —
Spánska félagið Real Mad
rid keppti í Hamhorg á
laugard. við Hamh. Sport
Verbein. Real var með
alla sína beztu menn nema
Puskas, en þeirr eru Didi,
Di Stefano, Rial og Gento.
Áhuginn fyrir leiknum
var gífuidegur og löngu
uppselt. Spánska liðið átti
að fá minnst 100 þúsund
mörk fyrir leikinn. — Úr-
slit leiksins ur.ðu 3:2 fyrir
Real. Nokkru fyrr háðu 4
af sterkusíu félögum
heimsins keppni um svo-
kallaðan Ramon Carranca
bikn.-, sem vegur 80 kg. og
er ca. 14 miljón króna
virði. Real Madrid sigraði
í mótinu, það vann Milan
6:3 (Di Stefano 4 mörk!),
en erfiðastur var leikur-
inn gegn FC Barcelona 4:3
(0:1). Puskas o^ Di Stef-
ano 2 mcirk hvor og Gento
1. Fjórða félagið var
Standard Liége.
tWWWWWWWWWÍWWWtWW
Dreglð í 9. flokki á fimmliidag. ASeiÉ 2 sðludagar effir.
Happdrœtii Háskóla íslands.
10 8- sept. 1959 — Alþýðublaðið