Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 1
THOR THORS ambassabor íslands bar í gær fram opinber mótmæli við
Bandaríkj astj órn út af síðustu atburðum, er átt hafa sér stað á Keflavíkurflug
velli. Bandarískir blaðamenn spurðu ambassadorinn hvort vilji væri fyrir því
að loka flugstöðinni vegna atburða þessara en hann svaraði því neitandi.
Laugardagur 12. sept. 1959 —■ 195. tbl,
’ Washington, 11. sept.
(Reuter).
THOR THORS ambassador
íslands í Washington mótmælíi
í dag í bandaríska utanríkis-
ráðuneytinu því, að bandarísk-
ir varnarliðsmenn á Keflavík-
urflugvelli hefðu neytt tvo ís-
lenzka flugvallarstarfsmenn til
þess að legjast á jörðina í 10
mínútur og hótað að skjóta þá,
ef þeir segðu orð. New York
ELIZABETH Taylor hef-
ur að undanförnu verið í
Suður-Ameríku að leika í
nýrri kvikmynd. Nú er
hún komin til London, þar
sem endahnúturinn verð-
ur rekinn á myndatökuna.
Hér er hún með nýjasta
manninum sínum (Eddie
Fisher) og börnum sínum
af næstsiðasta hjónabandi.
Hásefahlufur
áVíðirll104þós.
VÍÐIR II, aflahæsta skipið á
Times skýrði frá því í dag, að
atburður þessi hefði orsakað
mjög mikla andúð í garð Bandá
ríkjanna á íslandi.
Thor Thors skýrði blaðamönn-
um svo frá, að hann hefði far-
ið í bandaríska utanríkisráðu-
neytið til þess að ræða leiðir
til þess að koma í veg fyrir a®
svo hörmulegur atburður, e?
gerzt hefði, gæti endurtekið sig.
Aðspurður um það hvort ein
leiðin, er til greina kæmi værl
sú, að loka bandarísku herstöð-
inni, er væri á Keflavíkurflug-
velli á vegum NATO, svaraði
Thor Thors: „Kommúnistar ent
þeirrar skoðunar en ekki ábyrg
ir aðilar á íslandi“.
Thor Thors sagði ennfremur:
íslenzku starfsmennirnir voruc
ekki aðeins neyddir til þess aS
leggjast niður og teygja fraxm
hendurnar, ehldur var þeirn
einnig skipað að glenna út fing-
ENN hefur ekkert samkomu-
Iag náðst í sexmannanefndinni,
er fjallar um vn.-ðlagsmál land-
búnaðarafurða. Framleiðendur
hafa Iagt fram tillögu um 5%
hækkun á verðlagsgrundveHin-
um en neytendur telja engan
grundvöll fýrV hækkun land-
búnaðarafurða nú.
Neytendur hafa enn ekki lagt
fram nei-nar tillögur en þeir
eru að vinna að þeim. Samkv.
þeim verður ekki um neina
hækkun á landbúnaðarafurðum
að ræða.
ÁTTU AÐ LÆKKA.
Fulltrúar neytenda benda á,
að stóraukið afurðamagn vegna
aukinnar vélvæðingar ogbættr.a
búnaðarhátta hljóti að leiða tii
lækkunar á verði landbúnaðar-
fui'ða. Geysileg auknir.g á töðu
feng hefur átt sér stað. Magn
sauðfjárafurða og mjólkuraf-
urða eykst mikið frá ári til árs.
Aðkeypt vinna minnkar ár-
lega. Nýrækt bænda ðg véla-
kostur eykst hröðum skrefum.
Hlýtur þetta að leiða til þess,
að kostnaður við hverja frarn-
leidda afurðaeiningu lækkar..
Og það á að koma fram í lækk-
uðu vöruverði.
ENGINN GRUNDVÖLLUR
TIL.
þetta er ekki rétt. Talan 3,18%
er fengin með því að miða við
grundvöllinn eins og hann var
reiknaður 1957. En árið 1958
var ekki gert neitt samkomulag
um það hvernig ætti að reikna
grundvöllinn ef honum hefði
ekki veiið sagt upp. Og enn hef
ur ekki verið gengið frá því
atriði. I rauninni er því enginn
grundvöllur til nú og liggur því
fyrr að reikna hann alveg að
nýju Hlýtur sá útreikningur að
leiða til þess, að verð landbúnað
arafurða lækki eða a. m. k. hald
ist óbreytt með tilliti til þess
er að framan segir.
★ ENRICH-ON-MOSEL: — V.
þýzkir vínyrkjumenn segja að
vínberjauppskeran í ár verði
betri en nokkurn tíma áður
♦-----------------------------
síldarvertíðinni kom til Sand-
gerðis í fyrrinótt. Voru skip-
verjar hinir ánægðustu með
útkomuna, enda höfðu þeir á-
stæðu til þess. Hásetahlutur
verður nefnilega hvorki meira
né minna en 104 þús. kr. Skip-
stjórinn, Eggert Gíslason, fer
í dag norðiir til Ólafsfjarðar
til þess að sækja konu sína.
UM miðja næstu viku,
byrjar Mjólkursamsalan í
Reykjavík að selja mjólk
í pappaumbúðum.
Er þar með brotið blað
í sögu mjólkurdreifingar
hér í bænum og má vænta
þess, að þessi nýjung falli
neytendum vel í geð.
Alþýðublaðið mun skýra
nánar frá þessu á þriðju-
daginn.
MUtMUtMIWtMtMHUMHMMI
LANGAR ykkur að
tvenn hjón á leiksviði?
Þá eru síðustu forvöð í
kvöld. Eða kannski vissuð
þið ekki, að Róbert .Arn-
finnsson er giftur Stellu
Guðmundsdóttur og Helgi
Skúlason' henni Helgu
Backmann. Hvað um það,
þegar þetta rann upp fyr-
ir okkur í gær, sáum við
hilla undir ósvikna „gam-
aldags“ hjónamynd —
með Alþýðublaðssniði.
Hér er hún. Og „hjóna-
leikurinn“ Stúlkan á loft-
inu verður sýndur í Fram-
sóknarhúsinu £ síðasta
sinn í kvöld, ágóðinn renn
ur til Styrktarfélags ísl.
leikara og — dans á eftir!
Bændur halda því nú fram,
að grundvöllurinn hefði átt að
hækka um 3.18% ef honum
hefði ekki veiið sagt upp. En