Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 7
 Hvað er hun að gera? JÁ, hvað í ósköpunum er mann- eskjan að gera? ■— Hún er að gera það, sem allar húsfreyjur gera oft á dag, — þessar hreyfingar höfum við öll séð oftar en einu sinni og oftar- en tvisvar, en hins vegar hef- ur öllum tækjum, sem þessar hreyfingar eru notaðar við, verið svipt burt af myndunum. Krakkar leika sér off á þennan hátt. Mað- ur á að gizka á, hvað þau eru að gera, meðan þau pata með hönd- unum út í loftið. Og' við skulum spr'eyta okkur á þessum barnaleik í dag. — Lausnina er að finna ein- hvers staðar á Opnunni. öllum á grammófóninn í tíma og kki sé ótíma plötu. sem hann larann. hafði verið svo óvarkár að 3V0, að tala inn á. þegar bau voru bara trúlofuð og ástfangin. Á plötunni sagði hann: , j. — Þegar við erum gift, x e " mun ég uppfylla allar ósk- •3.0 um, nóðir í Maðurinn fékk skiln-að. rmaegg sdæmi. ifö VILHELM MOBERG mont í hefur nú lokið við ti um stærsta verk sitt: skáldsögu ína. Á~ um Svía, sem fluttust bú- in settí ferlum til Ameríku. Sagan er í mörgum bindum og Moberg hefur unnið að henni undanfarin 12 ár. ÞAÐ er ekkert réttlæti til 1 þessum heimi og sannast það til dæmis á því, að ef maður etur eina gómsæta rjómaköku, — þá fitnar maður strax um kíló minnst. — en ef mað- ur neitar sér um þær f jórt- án rjómakökur, sem maður hefur lyst á ■— þá horast maður ekki vitund! Kunnur mathákur. •1 dur dá- með hátíðlegri röddu. „Við tigið er stöndum nú á tímamotum i í þenn í heimi vísindanna. Það ðangur. sem við ætlum að fara að r hann framkvæma núna, hefur enginn maður á jarðríki gert á undan okkur. Allur heimurinn mun stanaa á öndinni. þegar hann fréttir af þessum leiðangri okkar.“ M0CO SÆNSKI málarinn Öy- vind Fahlström hafði sent tvær vatnslitamyndir. sem áttu að vera á sýningu í sænsku listakademíunni, þ. e. a. s. ef dómnefndin teldi þær nógu góðar til þess. Myndirnar féllu dóm- nefndinni vel í geð og mál- arinn fékk tilkynningu um, að allar myndirnar hans hefðu verið teknar. Tíminn leið og sýningin var opnuð. Öyvind var við- staddur opnunina, en þegar hann sá myndirnar sínar, munaði minnstu að það liði yfir hann. Þarna héngu hlið við hlið þrjár myndir, sem honum voru eignaðar og sú þriðja ... hann svitn aði. Hann hafði pakkað vatns litamyndunum sínum mjög vandlega inn, áður en hann sendi þær og til þess að hlífa þeim hafði hann sett masonitplötu, sem hann hafði um tíma notað til þess að þurxka af penslun- um sínum. Og þarna lá hundurinn grafinn. Það var einmitt masonitplatan, sem hékk þarna á veggnum og var talin hans þriðja mynd. Sá. sem sá um uppsetn- ingu sýningarinnar. Lars- Erik Aström, hafði þetta að segja sér til varnar: ■—• Það er að vísu rétt, að herra Fahlström skrifaði okkur bréf. þar sem hann sagðist senda tvær mynd- ir, en þegar_ við funidum þr.jár í pakkanum, hengd- um við Þær allar upp. Þeir gera svo margar, tilraunir málararnir okkar nú á dög um að við gátum ekki með nokkru móti látið okkur detta í hug, að þetta væri ekki málverk alveg eins og hin tvö. Fleiri voru á sama máli og listgagnrýnendur sögðu sumir, að þetta væri bezta mynd Fahlströms. tilkynnir: — Höfum ávalt til sölu flestar tegundir bifreiða. — Tökum bifreiðar í umboðssölu. — Örugg þjón^sta. Bííasalm, Klapparstíg 37, Sími 19032. " * Radíó Radíó á Laufásvegi 4 ViSgerðir á j Viðtaekjum Segulbandstækjum Plötuspilurum og ýmsum öðrum tækjum Fljót afgreiðsla AEI PÁLSSON, útvarpsvirki Radíó Radíó Staða yfirsaumakonu við saumastofu Þvotta- húss Landspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launalögum ríkisins. Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. sept. næst komandi, með upplýsingum um aldur námsferil og fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru. Skrifsíofa ríkisspítalanna. V. K. F. FKáMSÓKN Fundur í Iðnó sunnudaginn 13. september M. 8,30 e. h. Fundarefni: Samningarnir. Síjórnin. Reykvíkmgar Hafrífirðijigar Kefivíkingar Tökunt að okkur allskonar teppaviðgerðir og breyt- ingar. Afgreiðum með 3ja daga fyrirvara. Upplýsingar í síma 15787. Frá fþrótfaveilinutm. FrímiSar að úrvaEslíðaleiknum á sunnudag verða afhentir á Iþróttavellimim í dag kl. 5.00. Unglinganefnd K.S.Í. Alþýðiíblaðið 12. sspt. 1959 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.