Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróHir ) Næsfa landsmót UMFl verður háð sumarið '61 21. SAMBANDSÞING Ung- mennafélags íslands var haldið í Reykjavík dagana 5. og 6. september sl. Forsetar þingsins voru Jón Hjartar og Guðjón Ingimundarson, en ritarar Gest ur Guðmundsson, Stefán Jas- onarson og Kristján Ingólfsson. Þingið sátu 50 fulltrúar sam- takanna. Um 20 gestir voru við þingsetningu, þar á meðal nokkrir fulltrúar ýmissa félaga- samtaka og heiðursfélagaranir Jón Helgason og Guðbrandur Magnússon. Þetta þing var mun fámennara en undanfarin þing og ollu því óþurrkar víða um sveitir Að lokinni snjallri þingsetn- ingarræðu sambandsstjóra UM Fí, séra Eiríks J. Eiríkssonar, ávarpaði forseti ISÍ þingið. næsta kjörtímabil voru kjörn- ir: Sr. Eiríkur J. Eiríksson sam- bandsstjóri. Skúli Þorsteinsson varasambandsstjóri. Jón Ólafs- son ritari. Ármann Pétursson gjaldkeri. Stefán Ólafur Jóns- son meðstjórnandi. Varamenn: Lárus Halldórsson og Gestur Guðmundsson. Gísli Andrésson baðst undan endurkosningu og voru honum þökkuð góð störf. Þinginu var slitið á mánu- dagsnótt og sungu þingfulltrúar ættjarðarljóð að skilnaði. Framkvæmdastjóri UMFÍ er Skúli Þorsteinsson. Samþykktir í íþróttamálum: Þingið^telur nauðsynlegt að íþróttamenn ungmennafélag- anna sé slysatryggðir, er þeir mæta til keppni á vegum þeirra. Felur þingið stjórninni að vinna að framgangi þessa máls við tryggingafélögin í samráði við ÍSÍ. Þingið beinir þeim tilmælum til ÍSÍ, að hraðað verð útgáfu glímubókarinnar. Einnig beinir þingið því til' ungmennafélaganna, að þau gangist fyrir námskeiðum í glímu og aðstoði við glímu- kennslu í skólum sé þess óskað. Ekki er enn að fullu ákveðið hvar landsmótið 1961 verður haldið, en þingið lagði til að keppt yrði í þessum íþrótta- greinum: Frjálsar íþróttir, karlar; 100 Framhald á 10. síðu. Hvorí velur Lauer 110 m. grinda hlaup eða íugþraut í Róm? ÞAÐ verður erfitt fyrir Mar- tin Lauer að velja í Róm næsta sumar. Keppnin í 110 m grind- hlaupi og tugþraut rekst á, svo að það er útilokað fyrir hann að taka þátt í báuðm. Þó að Lauer eigi heimsmet í grindahlaupinu verður keppnin þar geysihörð, því að það er metnaðarmál Bandaríkjamanna að tapa ekki í þeirri grein á Olympíuleikum. Nógu slæmt fnnst þeim að tapa heimsmetinu til Þjóðverja. Keppnin í tugþrautinni verður einnig hörð, en sérfræðingum finnst áð þar geti Lauer bætt sig töluvert í nokkrum grein- um og jafnvel krækt í heims- met í þeirri erfiðu grein. Til gamans birtum við hér árangur 4 beztu tugþrautarmanna heims ins, þeirra, sem enn eru í keppni, en baráttan í Róm stendur sennilega milli þessara kappa. Kusnetsov R. Johnson Kutenko Lauer 100 m 10,7 10,6 11,0 10,2 Langstökk 7,35 7,15 6,98 7,22 Kúluvarp 14,68 14,69 14,61 14,28 Hástökk 1.89 1,80 1,81 1,83 400 m 49,2 48,2 50,5 48,5 110 m grind 14,7 14,9 15,2 13,8 Kringlukast 49,94 49,06 46,87 36,88 Stangarstökk 4,20 3,95 4,30 3,09 Spjótkast 65,06 72,59 70,30 56,33 1500 m 5.04,6 5.05,5 4.45,7 4.34,6 Alls 8357 8302 7989 7955 KEPPNIN heldur áfram í Turin, en þar er háð Evrópu- meistaramót stúdenta í ýmsum greinum. Við höfum skýrt írá úrslitum í nokkrum sundgrem- um og heimsmeti í fimmtar- þraut, en hér eru úrslit í fleiri f i'j álsíþr óttagreinum. ítalinn Berutti sigraði £ 100 og 200 m á 10,5 og 20,9. Annar 100 var Penaz, Frakkiandi, 10,8 og í 200 m Georgopoulos, Grikkl. 21,7. 400 m: Snjader, Póllandi, 47,5, Oberste, Þýzka- land, 47,9. 800 m: Heydecke, Elliott, heimsmethafi í 1500 m. Beztu afrekin í 1500 m. hlaupi AÐ loknu 1500 m hlaupinu á GautaborgECmótinu fyrr í þess- ari viku, þar sem sett voru þrjú landsmet og Waern sigraði á 3:40,7 mín., birtast hér beztu tímarnir, sem náðst hafa í þess- ari skemmtilegu grein. 3:36,0 Elliott, Ástealíu 1958 3:38,1 Jungwirth, Tékkós. 1957 3:38,8 Halfoerg, Nýja Sjál. 1958 3:38,9 Rozsavölgyi, Ungv. 1959 3:39,3 S. Valentin, A-Þl. 1959 3:39,8 Hamarsland, Nor. 1958 3:40,2 Salsola, Finnland 1957 3:40,2 Salonen, Finnland 1957 3:40,3 Vuorisalo, Finnland 1957 3:40,7 Waern, Svíþjóð 1959 3:40,8 Iharos, Ungverjal. 1955 3:40,8 Tabori, Ungverjal. 3:40,8 Nielsen, Danmörk 3:40,9 S. Herrmann, A-Þl Moens 1:47,5 mín. Á SÍÐARI degi mótsins í Gautaborg sigraði Roger Moens í 800 m. hlaupi á bezta heimstímanum í sumar, 1:47,5 mín. Annar í hlaupinu var Dan Waern á 1:47,9 mín., en þriðja og fjórða sæti voru Frakk- arnir Lenoir og Jazy á 1: 48,0 mín., sem er nýtt franskt met. Sidlo kastaði spjóti 81, 78 m. og Pirie sigraði í 3 km. hlaupi á 8:21,4 mín. í 200 m. Þýzkalandi, 1:50,5, Holt, Eng- landi, 1:50,5. 1500 m: Szekeres, Ungverjaland, 3:50,9, Wineh, Englandi, 3:52,0. 5000m: Gilli- gan, Engl., 14:09,8, Yokomizo, Japan, 14:14,8, japanskt met, Bohaty, Tékk., 14:18,0. Ítalía sigraði í 4X100 m á 41 sek., en Þjóðverjar hlutu sama tíma. Þjóðverjar sigruðu aftur á móti í 4X400 m á 3:09,5. Lorger, Júgóslavíu, sigraði í 110 m grind á 14,2, Svara, ítal- íu, 14,4, Mazza, ítalíu, 14,4. 400 m grind: Morale, Italíu, 52,1, Gimelli, ítalíu, 52,8. Hástökk: Porump, Rúmenía, 2,01 m, Ivlar janovic, Júg., 1,96 m. Stangar- stökk: Yasuda, Japan, 4,35, Kuzmanovic, Jg., 4,30, Balastre, Frakkl., 4,20. Þrístökk: Rajhov- ski, Rússl., 15,74, Sakurai, Jap- an, 15,55, Shibata, Japan, 15,44. Langstökk: Bravi, ít. 7,46. Kúluvarp: Lingnau, Þýzkal. 17,32, Nagy, Ungv. 17,10. Krin-glukast: Kounadis, Grikkl. 53,07, Ljachov, Rússl. 52,79. Sleggjukast: Zsivotsky, Ungv. 63,65, Samsvetsow, Rússland 63,61, Racic, Júg. 62,32. Spjót- kast: Salomon, Þýzkal. 75,95, Kulcsar, Ungverjaland, 75,80. 1955 1955 1959 opnar affur effir gagngerar breyfingar. ☆ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Fagnar bygglngu félagsheimila UMFÍ fagnar byggingu hinna mörgu og glæsilegu félagsheim ila og treystir því, að þau efli menninarlíf þjóðarinnar og fé- lagsstörf. í því sambandi bendir þing- j ið á eftirfarandi atriði; Að stjórn UMFÍ leiti sam- starfs við landssambönd þeirra félaga, sem eru eigendur félags heimila u mstofnun samvinnu- nefndar til þess að veita fyrir- greiðslu þeim ti Ihanda, svo að þei mverði auðveldara að ann- ast fjölbreytta nienningarstarfs semi í félagsheimilunum. Að ungmennafélögin beiti sér fyrir því, hvai' sem þau eru þátttakendur í rekstri félags- heimilanna, að umgengni í þeim sé góð og viðhaldi á þeim og umhverfi þeirra sé sómi sýndur, svo þau verði alltaf glæsilegt og ánægjulegt athvarf fyrir félags legt menningarlíf fólksins. Að . eigendur félagsheimil- anna láti ekki fjáröflun til byggingar þeirra og reksturs eða annarra framkvæmda og staifsemi fara. fram með þeim hætti, að félagsheimilin bíði á- litshnekki af starfrækslu, sem ekki er í samræmi við menning arlegt hlutverk þeirra. HLJÓMSVEITIN FIMM í FULLU FiÖRI á s a m t SIGURÐI JOHNNIE og hinni nýju söngstjömu Díönu Magnúsdóttur skemmta. ☆ Sfeemmfialriði: ERON - KVARTETTINN ásamt söngvaranum Asbirni Egilssyni. ☆ AÐGÖNGUMIÐAR kl. 4—6 og eftir kl. 8. — Sími 1-31-91. ☆ Tryggið yður miða tímanlega. • I Ð N O Alþýðublaðið — 12. sept. 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.