Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 10
syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur M. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 DOVER: — Tveiir franskir togarar voru teknir og reknir til lands í dag, ákærðir fyrir að fiska í landhelgi Breta. CUDOGLER m „ íþréffir Framhald af 9. síðu. m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 5000 m hlaup, 1000 m boðhl., langstökk, þrístökk, há- stökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast. Frjálsar íþróttir, konur: 100 m hlaup, 4X100 m hlaup, lang- stökk, hástökk, kringlukast, kúluvarp. Sund, karlar: 100 m frj. aðf., 200 m bringusund, 1000 m frj. aðferð, 4X&0 m boðsund, frj. aðferð, 100 m baksund. Sund, konur: 50 m frj. aðí., 100 m bringusund, 500 m frj. aðferð, 4X'50 m boðsund, 50 m baksund. Einnig glíma, knattspyrna, handknattleikur kvenna, hóp- sýningar, sérsýningar, þjóð- dansar. Landsmótið verður sennilega haldið snemma í júlí. Þingið samþykkti sérstakt á- varp vegna landsmótsins, verð- ur það sent héraðssamböndun- um og birt síðar. Hæifi og lægsfa vöruverð FRÉTT FRÁ SKRIFSTOFU VERÐLAGSSTJÓRA. TIL ÞESS að almenningur eigi auðveldara að fylgjast með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. septemberm síðastliðinn. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi innkaupsverði og/eða mismunandi teg- undum. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstof- unni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrj- ast fyrir, ef því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunn- ar er 1 83 36. MATVÖRUR og nýlenduvörur LÆGST HÆST Rúgmjöl pr. kg. kr. 2,85 3,10 Hveiti — — — 3,45 3,70 Haframjöl — — — 3,70 3,95 Hrísgrjón — — — 6,00 6,90 Sagógrjón — 5,25 5,60 Kartöflumjöl pr. kg. — 5,80 6,00 Te 100 gr. pk. — 9,70 10,55 Coco Vi. lbs. ds. — 12,35 12,85 Suðusúkkulaði pr. kg. — 96,30 97,20 Molasykur pr. kg. — 6,60 6,75 Strásykur — — — 3,90 4,35 Púðursykur — — — 5,95 6,05 Rúsínur — — — 32,00 38,35 Kaffi br. og malað pr. kg. 34,60 Kaffibætir 20,80 Smjörlíki, niðurgreitt pr. kg. 8,30 Smjörlíki, óniðurgreitt — — 15,00 Fiskbollur 1/1 dós 14,65 Þvottaefni, Rinso 350 gr. pk. — 9,40 10,00 — Sparr 250 4,30 — Perla 250 4,30 — Geysir 4,05 Súpukjöt pr. kg. 21,00 Saltkjöt — — 21,85 Léttsaltað kjöt pr. kg. 23,45 Gæðasmjör, I. fl. niðurgreitt pr. kg. ”"42,80 — óniðurgreitt pr.kg. 73,20 Heimasmjör, niðurgreitt pr. kg. 30.95 — óniðurgreitt pr. kg. 61,30 Gæðasmjör II. fl. niðurgreitt pr. kg. 36,00 — óniðurgreitt pr. kg. 66,25 Egg, stimpluð pr. kg. 42,00 Þorskur, nýr, hausaður pr. kg. 2,60 Ýsa, ný og hausuð pr. kg. 3,50 Smálúða pr. kg. 9,00 Stórlúða pr. kg. 14,00 Saltfiskur pr. kg. 7,35 Fiskfars pr. kg. 8.50 NÝIR ÁVEXTIR. Bananar I. fl. pr. kg. 29,00 Epli, Delecious pr. kg. 30,80 — Winesap pr. kg. 24,45 GRÆNMETI, NÝTT. Tómatar I. fl. pr. kg. 32,00 Olía til húsakyndingar pr. ltr. 1.08 Kol pr. tonn 710,00 — ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 72,00 Framhald af 5. síðu. og aðstoðar aðra báta í grennd inni. Menhaden-veiðimenn- irnir vita vel, að veiðarnar eru happdrætti, sem brugðizt get- ur hvenær sem er. Áður var menhaden-veiðin einkum stunduð í Nýja-Englandi, en er nú algerlega horfin þaðan. Þar voru áður fyrr fjölmargar verksmiðjur, sem unnu lýsi úr menhaden-síldinni, og mjölið var dýrmætur áburður, en eft- ir borgarastyrjöldina hvarf menhaden-síldin af miðunum og verksmiðjurnar hættu störf um. Síðan hefur veiðisvæðið færzt sunnar og er nú einkum út af strönd New Jersey og Delaware. Þrátt fyrir víðtæk- ar athuganir og rannsóknar- starf hefur ekki tekizt að slá neinu föstu um göngu men- hade-síldarinnar og skýtur henni stundum upp á stöðum, þar sem hún hefur ekki sézt áður. í Bandaríkjunum ?ru 41 verksmiðja, sem bræðir men- haden-lýsi að verðmæti 40 milljónir dollara á ári. Skip- stjórar á bátunum geta haft gífurlegar tekjur, frá 20 000 dollurum upp í 40 000 dollara í þá sex mánuði, sem vertíðin stendur, og hásetar hafa aldrei minna en 100 dollara á viku. Hafnfirðiiigar Gska eftir forstofuher- bergi til leigu. — Sími 18883. prjónavörurnar. Litríku, — Fallegu, — og sterrku. eru komnar Hafnarfirði. Byggingafélag verkamanna. TIL SÖLU / 3 herbergja íbúð í 3. byggingaflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 17. þ. m. í skrifstofu félagsins, Stórholti 16. Stjórnin. LögfaksúrskurÖur Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum tryggingagjöldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, sem greiðast átti í janúar og júní s. l.; framlögum sveitarsjóðs til Tryggingastofn unar ríkisins og atvinnuleysistryggingasjóðs á árinu 1959, söluskatti og útflutningssjóðs- gjaldi 4. ársfjórðungs 1958 og 1. og 2. ársfjóðr ungs 1959, svo og öllum ógreiddum þinggjöld um og tryggingargjöldum ársins 1959, tekju- skatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysa- tryggingaiðgj aldi, atvinnuleysistrygginga- sjóðsiðgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogs kaupstað. Enn fremur bifreiðaskatti, skoðun- argjaldi bifreiða og vátryggingagjaldi öku- manna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. jan úar s. L, svo og skipulagsgjaldi af nýbygging- um, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningar- gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk drátt arvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birt ingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. september 1959. Sigurvin Jónsson. Ðagsbrún Félagsfundur verðúr haldinn í Iðnó sunnúdágihn 13. þ. m. kl. 2 e. h„ Dagskrá; 1. Félagsmál. 2. Umræður og ákvörðun varðandi uppsögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Af óviðráðanlegum ástæðum hættir verk- stæði vort starfrækslu um ófyrirsjáanlegan tíma. Það eru því vinsamleg tilmæli, að fólk sæki þá muni er það á í viðgerð hjá okkur, sem ailra fyrst og í síðasta lagi fyrir 19. þ. m. Laugavegi 17 B — Sími 12631. 10 12. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.