Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó .•; 'v • ; i Simi 1147* Glataði sonurinn (The Prodigal) Stórfengleg amerísk kvikmynd, tekin í litum og Cinemascope, Lana Turner, Edrríund Purdom. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 áira. Hafnarfjarðarbíó SímJ 50249. Jarðgöngin (De 63 dage) Nýja Bíó Sími 11544 Heilladísin. (Good Morning Miss Dove) Ný Cinemascope mvnd. fögur og skemmitleg. byggð á sam- nefndri matsöiubók eftir r’ran- ces Gray Fatton. •— Aðaihlutverk: Jennifer Jones. Sýnd kl. 5 7 og 9. Heimsfræg pólsk mynd, sem fékk gullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlutverk: : Teresa Izewska, Tadeusz Janczar. Sýnd kl. 7 og 9. .! ------0-- HINN ÞÖGLI ÓVINUR Hörkuspennandi brezk mynd, er fjallar u mafxek Crabbe, hins fræga froskmanns. Laurence Harvey Dawn Adams Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 18938 Óþekkt eiginkona (Port Afrique) Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum. Kvik- myni|asagan birtist í „Femina“ undir nafninu „Ukendt hustru“. Lög l myndinni: Port Afrique, A mÍÉlody from heaven, I could f kiss you. Pier Angeli, Phil Carey. Sýndtkl. 7 og 9. BönnuS innan 12 ára. '! ' i SAFARI Hin jaráðskemmtilega litkvik- mynd með Victor Mature. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogs Bíó x Síml 19185 Baráttan um eitur- ly fj amarkaðinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamála- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Henri Vidal, Monique Vooven, Eric von Stroheim. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. LÉTTLYNDI SJÓLEÐINN Afar skemmtileg sænsk gam- anmynd Sýnd kl. 5. Aukamynd: — Fegurðarsam- keppnin á Langasandi 1956. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. GÓÐ BÍLASTÆDI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Sími 2214» Ástleitinn gestur (Chrest of the Wave) (The passionate stranger) Sérstaklega skemmtileg og hug ljúg brezk mynd, leiftrandi fyndin og vel leikin. Aðalhlutverk: Margairet Leighton, Ralph Rihardson'. Leikstjóri: Muriel Box. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Gylta hljómplatan (The Golden Disc) Bráðskemmtileg ný músik- mynd, með hinum vinsæla unga „Rock“-söngvara: Terry Dene. ásamt fjölda skemmtikrafta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœ jarbíó Síml 11384 Drottning hefndarinnar (The Courtesan of Babylon) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, ítölsk-amerísk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Rhonda Fleming, Richard Montalban. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SNGDLFS CAFE 1 ripolibio Sími 11182 Adam og Eva Heimsfræg. ný, mexikönsk stór mynd í litum. er fjallar um sköpun heimsins og líf fyrstu mannverunnar á jörðinni. Carlos Baena og Ch/ristiane Martel, fyrrverandi fegurðardrottning Frakklands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðsktptin. Ingólfs-Café. ■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■; Bifreiðar til sýnis og sölu daglega. ávallt mikið úrval. Bfla og búvélasalan Baldurgötu 8. Sími 23136. Opið til kl. 1. Ókeypis aðgangur. Hljómsveit Felix Val- vert og Neo-quartett og söngkona Stella Felix. Sími 35936. Dansleikur í kvöld. lu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 ðngumiðar seIdir frá kl. 5. Síml 12-8-26 Síml 12-8-26 jrarangnttfi SÍMI 50-184 T1 5. vika. Fæðingarlæknirinn ftölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvcnnagullið) GIOVANNA RALLI (ítölsk fegurðardrottning). BLAÐAUMMÆLI: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins.11 — B.T. „Fögur mynd gerð af meistara, sem gjörþekkir mennina og lífið.“ — Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, mynd, semur hefur boðskap að flytja til allra.“ — Social-D. Sýnd kl. 7 og 9. Bræðurnir Hörkuspennandi ný cinemascope litmynd. Sýnd kl. 5 — Bönnuð hörnum. Suðurnes. Skemmfun að Yík sunnudaginn 13. þ. m. kl. 9 s, d. Góð hljómsveit. Hvað skeður kl. 12? Alþýðuflokksfélögin. Auglýsingasími blaðslns er 14906 KHfiKt ] g 12. sept. 1959 — Alliýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.