Alþýðublaðið - 13.09.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1959, Síða 1
 ii Skatturinn <; var umræðuefni <! Hannesar á horninu í i; gær. ;! í dag svara fimm j; Reykvíkingar spurn- j; ingu Opnunnar: 1 Ertu ánægSur nteð i skaftinn þSnnl WASHINGTON — Forystumenn Sovétríkj- anna virðast sjálfir gleypa ' óhróðurinn, sem blöð á sykri ENN hefur orðiS vcirðlækkuni á sykri. Nýkomin er sending af fallegum hvítum Kýpursykri — Lækkar sykurinn nú um 15 aura kílóið. í síðastliðnum mánuði lækk- aði sykurinn um 65 aura kílóið og hefvr lækkunin þá orðið 80 aurar nú á skömmum tíma. UHHMMttmwmWMWW ÞaB er knattspyrnu- greín á 4. síðu í dag inu daginn áður en forsætisráð- herra Sovétríkjanna kemur í heimsókn sína til Bandaríkj- anna. Það var margþíepa eldflaug, sem nú vai' send til tunglsins Framhaid á 5. síðu. Sjáið hvernig hún brosir ÞAÐ er kannski að æra óstöðugan að birta nýja mynd af þeim, en við lát- um hana fjúka samt. Það er ekki á hverjum degi sem fyrrverandi vinnu- kona giftist syni eins af auðugustu mönnum heims. Já, þið áttuð koll- •gátuna: Þetta er hún Anna Maria Rasmussen frá Nciregi og maðurinn hennar hann Steve Rocke- feller. þeirra birta daglega um lýðræðisríkin. Þetta er ein lexían, sem starfsmenn utanríkisráðuneytisins í Washington hafa lært í sambandi við undirbúning heimsóknar Krústjovs for sætisráðherra. Hann kem- ur til Bandaríkjanna á þriðjudag. EINS og blaðið skyrði fr/i í fj rradag, kom P'ritc- hard hershöfðingi, yfir- maður varnarliðsins KeflavíkurflugveHi, landsins þá um morgun- inn eftir viku dvöl í Eng- Þessi Alþyðublaðs- landi mynd var tekin af hcirs- faeinum liöfðingjanuml klukkustundum eftir að hann kom að utan. Óskir Krústjovs vegna heim- sóknarinnar bera þess ljósan vott, að hann er haldinn þeirri firru, að það séu kaupsýslu- menn Bandaríkjanna (.,auðvald ið“), sem öllu ráði, en ekki stjórnmálamennirnir. — Að minnsta kosti er rússneski for- sætisráðherrann mun áfjáðari í að fá eð tala við forríka iðju- hölda en þingmenn og embætt- ismenn. Og um skeið aitók Framhald á 3. síðu. Blaðið hefur hlerað Að Byggingarfélagið Byggiv, sem annast hefur mikla viðhaldsvinnu á Kefiavík- urflugvelli, hafi verið gert ■ brottrækt þaðan — í bráð að minnsta kosti. Astæða: Brot á íslenzkum tollalög- um. London, 12 sept. (Reuter). RÚSSAR skutu í dag eld- flaug til tunglsins. f tilkynn- ingu í Moskvuútvarpinu í dag um eldflaugarskotið var sagí, að það hefði heppnazt. Er það í fyrsta sinn í sö-gu mannkyns- ins. Rússar gerðu tilraun til Þess að skjóta eldflaug til tungls- ins 2. janúar s. 1., en sú tilraun mistókst, eldflaugin komst aldr ei til mánans en vai'ð ein af plánetum þeim, sem fara í ki-ing um sólina, og er það fyrsti him- inhnötturinn í sólkerfinu, sem gerður er af mannahöndum. Moskvuútvarpið sagði, að eld f’augin myndi lenda á tunglinu kl. 24.05 samkv. rússn. (21.05 'Samkvf. ísl.) tíma aðffai'anótt hins 15. sept. (Eftir ísl. tíma er það eins og áður er sagt 21.05 eða að kvöldi hins 14. sept.). MMMMMWWIHtlHUUWM' I útvarpssendingunni sagði, að eldflaugarsending þessi sé einn liður í geimrannsóknum Rússa og undirbúningur fyrir geimflug. Markmiðið með þess- ai'i geimsendingu er'að rann- saka ástand jaimsins á leiðmni til tunglsins. Þess var getið í útvarpinu, að eldflaugin myndi lenda á tungl- Framhald á 5. síðu. PEKING, 12. sept. (Reuter). Fastanefnd kínverska kommúnj istaþingsins kom aftur saman í dag til þess að ræða landa- mæradeiluna við Indverja. Nefndin studdi samhljóða í gær Sjú En-Lai, forsætisráð- herra, en hann ákærði Indverja fyrir að beita valdi til þess að koma fram kröfum sínum um, að Macmahon-landamæralínan væri í heiðri höfð, en kínverska kommúnistastjórnin viðurkenn ir ekki þessi landamörk, sem á- kveðin voru af Indverjum, Kínverjum og Tíbetum á ráð- stefnu árin 1913—1914. Sjú En-Lai lagði til í gær, að deilan yrði leyst á friðsam- legan hátt. Meðlimir fasta- nefndarinnar voru á sama máli í því efni, að það væri æskilegt, en tóku þó fram, að ósk eftir „friðsamlegri lausn“ þýddi ekki að Kínverjar myndu á nokk- urn hátt láta undan. Li Chi-Shen, forseti hinnar byltingarsinnuðu nefndar Kuo- mintang, (sem brauzt undan valdi foringja kínverskra þjóð- ernissinna, Chiang Kai-Shek), sagði á fundi fastanefndarinn- ar: „Við viðurkennum aldrei þessa svökölluðu Macmahon- línu“. Margir belgískir liðsforingj- ar hafa undanfarið verið í þjálf un með franska hernum í Alsír. Ástæðan er sú, að Belgíumenn óttast að innfæddir í Belgísku Kongó kunni að hefja svipaða uppreisn og þjóðernissinnar í Alsír.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.