Alþýðublaðið - 15.09.1959, Síða 5
Á MÖJÍGUN byrjar Mjólkur-
samsalan aó selja mjólk og
rjóma í pappaumbúðum. Und-
anfarin ár hafa oft komið fram
óskir neytenda um pappaum-
búð;ir í stað glerflaskna, og hef-
ur Mjólkursamsalan því álcveð-
ið að gera tilraun með slíkar
umbúðir.
Forráðamenn Mj ólkurstöðv-
arinnar skýrðu fréttamönnum
fi'á þessu í gær og sýndu véJar
þær, sem annast áfyllingu
pappaumbúðanna. Vélarnar eru
sænskar af svonefndri „Tetra-
Pak“ gerð og fullgera umbúð-
irnar og fylla Þær. Vélarnai' eru
þrjár, — ein fyrir hverja um-
búðastærð—, 1/1 lítri, 14 lítri
og 1/10 lítri. Fyi'st um sinn
verður því á boðstólum mjólk
í 1/1 og V4 lítra umbúðum, en
rjómi í Vk, 14 og 1/10 lítra
„tetra“ umbúðum.
MIKLIR KOSTIR
Notkun pappaumbúða fyrir
mjólkurafurðir færist sífellt í
vöxt víða um heim, þar sem
þær hafa ótvíræða kosti fram
yfir glerflöskur. En þær eru
dýrari, fara aðeins eina ferð frá
mjólkui'stöð til neytandans, en
glerflaskan 70—80 ferðir.
Pappaumbúðirnar vega ca. 20
—40 gr., en 1/ ltr. glerflöskur
Hekla
vestur um land í hringferð
hinn 20. þ. m. Tekið á móti
flutningi síðdegis í dag og á
morgun til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur-
eyrr, Húsavíkur, Kópaskers,
Baufarháfnar og Þórshafnar.
Farseðíar seldir á föstudag.
Baldur
fér til Stykkishólms og Grund-
aifjarðar í kvöld. Vörumóttaka
í dag.
Skaftfellingur
um 650 gr. Pappaumbúðirnar
taka miklu minna rúm, ekki
þaif að geyma og
flöskur lengur, og glerflöskur
eru brothættar. Pappaumbúð-
irnar varna birtu að komast
mjólkinni og spilja henni, en ó-
biagð af völdum birtúnnar
himleiður galli á mjólk.
TAKMARKAÐ MAGN
Efnið í þessar umbúðir kem-
ur í rúllum; pappírinn vaxbor-
inn og plasthúðaður. Vélin
hreinsar fyrst pappann, mynd-
ar síðan eins konar hólk úr hon
um,- sem mjólkin rennur 1. Síð-
an er hólkinum lokað með vissu
millibili og klipptur sundur og
loks renna umbúðirnar tilbún-
ar út úr vélinni. ofan í kassana.
Af 1/1 ltr. umbúðunum veið
ur takmarkað magn á böðstól-
um eftir afkastagetu vélarinn-
ar. Því verður aðeins lítið af
„tetra“ mjólk í hverri búð fyrst
um sinn.
!4 ltr. flöskur er ætlunin að
leysa alveg af hólmi, bæði und
ir mjólk og rjómá. Þá verður
rjómi seldur í desílítra „tetra“
umbúðum og munu margir neyt
endur fagna því.
Efri myndin sýnir rússnesku vélina, D-104. — Neðri myndin er af nokkrum hinna rússn-
esku blaðamanna á göngu um Keflavíkurfiugvvöll,
Aldrei verfð
Frámhald af 1. síðu.
fangelsi, að ekki væri þar átt
við sig. Kvaðst hann vilja
taka þetta fram, þar eð ýmsir
hefðu bendlað sig við grein
þessa. Ástæðán fyrir því, að
Sigurður Jónsson hefur verið
bendlaður við grein þessa er
sú, að hann fór til Bandaríkj-
anna fyrir 19 árum og fór þá
af íslenzku skipi í Bandaríkj-
unum á sama hátt og maður
sá, er um ræddi í fyrrnefndri
grein. En að sjálfsögðu hafa
margir ungir íslendingar far-
ið af íslenzkum skipum er-
lendis og er Alþýðublaðinu
ljúft að skýra frá því, að Sig-
urður Jónsson hefur aldrei
stigið inn fyrir dyr Sing Sing
fangelsisins.
TIÐINDAMAÐUR og ljús-
myndari frá Alþýðublaðinu óku
hið hraðasta til Keflavíkur í
gærkvöldi í þeirn tilgangi að ná
tali af einhverjum hinna rúss-
nesku blaðamanna, sem eru í
föruneyti forsætisráðherra Sov-
étrík'janna Nikita Krústjovs á
férð hans vestúr um haf.
Hér var um að rfeeða seinni
hóp blaðamannanna, en fyrir
nokkrum dögum fór hér um vél
með fyrri hópnum.
Það virtist engan veginn auð-
hlaupið að því, að ná tali af
þessum „austrænu" starfsbræðr
um, bæði voru fáir, sem töluðu
enska tungu og þó fremur hitt,
að þeir voru á engan hátt mál-
ugir.
Eftir mikil hlaup á eftir lág-
vöxnum, þybbnum mönnum,
sem flestir líktust ótrúlega
myndum af Krústjov forsætis-
ráðherra, náðum við loks tali
af manni, sem íslenzka starfs-
liðið á flugvellínum sagði, að
væri loftskeytamaður hinna
rússnesku. Fórum við þess á leit
við hann;, að hann vísaði okkur
.veginn til flugstjórans í vélinni,
sömuleiðis væri æskilegt að fá
að taka mynd af flugfreyjunum.
— Mhm ... skal athuga það
. . . spyrja flugstjórann . . . fyrr
er ekkert hægt að leyfá . . .
Dágóðá stund biðum við úti
fyrir vélinni, sem ekki var leyfð
ur inngangur í, en loks kom
loftskeytamaðurinn aftur og
tilkyimti, að því miður . . . ekki
hægt . . . ekki hægt . . .
— Flugfreyjurnar eru mjög
önnum kafnar . . . geta ekki
komið út . . .
— Væri þá nokkur leið, að
við fengjum að líta inn . . . ?
— Mhm . . . mhm . . . nei,
því miður . . . því miður . . .
ég skal annars spyrja þær aft-
ur.
Aftur biðum við í kuldanum
fyrir utan þessa stóru, tómu
rússnesku vél, en nú var biðin.
til einskis . . . lágvaxní, þybbni
maðurinn með brúnu augun
kom ekki aftur.
— Á leiðinni til hótelsins
mættum við íslenzkri flug-
freyju. Hún hafði tekið á móti
farþegunum úr rússnesku vél-
innj, og í fyigd með henni voru
rússneskir menn.
— Við spurðum þá, hvort þeir
myndu geta aðstoðað okkur við
að finna flugstjórann.
— Nei . . . mhm . . . hann1
ér í vélinni.
— En flugfreyjurnar? Ætli
það væri ekki mögulegt að fá
að ná mynd af þeim.
— Mhm, nei . . . þær eru aíi
vinna. Getið þið ekfci beðið
þangað til þær eru búnar að
vinna?
— Hvenær verða þær búnar
að vinna?
— Veit það ekki . . . Þær sofa
ekki i vélinni í nótt.
íslenzka flugfreyjan ráðlagði
okku.r að haf a samband við ein-
hvern fulltrúa rússneska sendi-
ráðsins. Það tókst, þar eð við
Framhald á 11. síðu.
fer til V'estmannaeyja í kvöld.
Vörumótták'á í dag.
og lelgart
Ingólfsstræf! 9
Sími 19092 og 1896«
Kynnið yður hið stór* ó
val sem við höfum af alh
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiasalan
Óg leigan
Sími 19092 og 18961
Fregn til Alþýðublaðsins.
SELFOSSI í gær.
AÐFARANÓTT síðastliðins
laugardags var beðið um
sjúkrábíl frá Selfossi til að
flytja konu úr Sandvíkur-
hreppi á sjúkrahúsið á Selfossi
til að ala barn.
Er Jón Guðmundsson, lög-
regluþjónn, sem alloft ekur
sjúkrabílnum, kom á heimilið,
var þannig ástatt, að komið
var að fæðingunni hjá kon-
unni. Hringdi Jón þá strax á
ljósmóður á Selfossi. j
En þar sem það hlaut að
taka nokkurn tíma að ljósmóð-
irin kæmi, var ekki annað fyr-
ir hendi en snúa sér að sæijg-
urkonunni. Tók Jón Lögreglu-
þjónn því næst á móti barn-
inu, sem var 16 marka piltur.
Skildi Jón á milli og allt þess
háttar.
Nokkru síðar kom ljósmóð-
irin á vettvang og tók við
embættinu af lögregluþjóni. *
Konu? og barni líður prýði-
lega. G.J.
Framhald af S. síðu.
Sigurður Sigurðsson, USAH,
4374 st. (11,5 — 6,55 — 10,81 —
1.55 — 54,3 — 19,3 — 31,28 —
2.55 — 41,89 — 4:55,4.)
Franska — Enska —
Þýzka. Kennsla og
skriftir.
Ðr. Fríða •
Karl Hólm, ÍR, 3949. .
Halldór Halldórsson, ÍBK,
3831.
Afrek Ólafs og Sigurðar eru
héraðsmet.
Sigurðsson
Gunnarsbraut 42.
Sími 1-49-70.
4X800 m:
iSveit KR 8:27,4 mín. (Gvlfi
Gunnarsson, Reynir Þorsteins-
son, Kristleifur, Svavar.)
Diengjasveit ÍR 8:51,2 mín.
(Kristján Eyj„ Friðyik Frið-
riksson, Steindór Guðj., Helgi
Hólm.)
nr
10000 m:
Kristleifur Guðbjörnss., KR
34:42,8 mín.
Karlmannahatta-
búðin,
Thomsenssundi við Lækj
artorg selur margskonar:
Nærfatnað
Sokkþ
Smávcimr
ATH.Tekur hatta til við-
gerðar. Aðeins fyrsta f’i.
handavinna.
Bananar
kr. 22,00 kg.
Agúrkur
kr. 8,35 stk,
Gulrjófur
mjög góðar.
índriðabúð
Þinghoitsstr. 15.
Sími 17283.
Alþýðublaðið — 15. sept. 1959 5