Alþýðublaðið - 15.09.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 15.09.1959, Page 6
Hún ihóf feril sinn sem söngkona aðeins fjórtán ára gömul. Hún var at- vinnulaus, en bjó í litlu.her bergi með móður sinni. — Þær sultu hálfu og heilu hungri. Kvöld nokkurt stalst Billie inn á nætur- klúbb og faldi sig Þar til líða tók á nóttina og menn voru farnir ,að gerast ölv- aðir. Þá laumaðist hún úr fylgsni sínu og bað um að fá að syngja með hljóm- HÚN FÆDDIST utan hjónabands. Föreldrar, hennar voru barnung, beg- ar bau giftu sig, — faðirinn átján ára, móðirin sextán ára og sjálf var hún orðin þriggja ára. Þegar hún var tíu ára var henni rænt af hvítum manni, fertugum að aldri. Hann var tekinn fastur ef t- ir' skamman tíma og hlaut fjögurra ára fangelsi fyrir ránið. En litla fórnariamb- ið hlaut líka dóm. Hún var dæmd til uppfósturs 4 ka- þólsku unglingaheimili. Þar hlaut hún illa með- ferð, — varð að vinna baki brötnu frá morgni til kvölds. Ef hún braut ein- hverja af hinum mörgu og ströngu reglum, varð hún að ganga í eldrauðum klæð um í refsingarskyni og eng inn á heimilinu mátti tala við hana. Þannig er í stuttu máli upphafið á ævisögu jazz- söngkonunnar Billie Holi- day, sem lézt fyrir mánuði síðan — í fangelsi. Dánar- orsök — eiturlyfjanautn. í haust var ráðgert að gera kvikmynd um hina við- burðaríku og hörmulegu ævi hinnar þeldökku söng- konu. Hún átti sjálf að leika og syngja í myndinni. sveitinni. Hún kunni aðeins tvö lög, og söng þau við svo góðar undirtektir, að begar hún fór heim var hún orðin 57 dollurum ríkari. Allt lék í lyndi fyrir henni eftir þetta. Hún söng inn á hverja hljómplötuna eftir aðra og var á svip- stundu orðin þekkt og við- urkennd söngkona. Strax á fyrsta ári ferils síns snart ógæfan Billie með hinum beitta sprota sínum. Hún byrjaði að neyta eiturlyfja, en hafði ekki hugmynd um, hvað slíkt hefði í för með sér. Hún vissi ekki einu sinni hvað eiturlyf voru. Henni var boðið þetta og hún þáði það og varð þræll þess. — Hún var dauðadæmd að- eins fjórtán ára að aldri. Billie Holiday komst fljótt að raun um, að negri var á þessum árum lítið bet ur settur, þótt hann hefði getið sér einhverrar frægð- ar. Kynþáttahatrið tók ekk ert tillit til þess. Hún mátti ekki sitja til borðs með hljómsveitinni, sem hún söng með, af því að allir meðlimir hennar voru hvít- ir. Hún mátti ekki fara á almenningssalernin á veit- ingastöðunum, þar sem hún söng. Á stríðsárunum söng — Ég hef aldrei verið Billie mest í New York, í eins f'egin á ævi minni, — 52. götu. Á hverju kvöidi sagði hún, þegar þessu var var komið til hennar með lokið. Ég hafði fyrir löngu vönd af hvít'um gardínum gert mér Ijóst, að ég var og skammt af eiturlyfjum. orðinn sjúklingur, og ég Það skipti sér enginn af var hálft í hvoru hreykin eiturlyf j anautn hennar og yfir því, að hafa s jálfviljug engum datt í hug að kæra farið 1 sjúkrahúsið. hana. En ógæfan var á næsta Það var fyrst, þegar hún leiti. Þegar Billie kom út ætlaði að reyna að venja af sjúkrahúsinu stálslegin sig af þessari hættulegu og endurnýjuð, beið lög- nautn, sem vandrdæðin reglubifr'eið fyrir utan hús- steðjuðu að. Hún lét leggja ið. Einhver hafði kjaftað sig inn á sjúkrahús og þeir frá. lofuðu, að bjarga henni, en Hún var dæmd fyrir að að sjálfsögðu gegn gjaldi hafa keypt eiturlyf á ólög- — 50.000 krónum. legan hátt og nejytt Þeirra. KAEI plöntufótur hefur misst trú á mér sem skríbent. Eftir að hafa tætt í sundur ritsnilld mína — orð fyrir orð ■— hefur hann látið tilleiðast að bjarga menningunni með einu hárfínu pennastriki. Ég gef honum því með eft- irvæntingu orðið strax í upphafi: Á' stökkpalli sinnar forn- helgu menningar stendur eyþjóðin litla í norðrinu — mesta menningarþjóð heims, þótt hún sé ekki nema di'opi í mannhaíi þióð anna — vígreif og framsæk in og reiðubúin að glíma við vandamál nútímans. — Meðan stórþjóðir heinis beina skeytum sínum að tunglinu. gengur hún út í sinn bókmenntagarð til þess að hlúa að rósum og fjólum . . . Á sama tími gengur einn stoltur faðir og álitlegur skattgreiðandi inn í dyngju dóttur sinnar, stórmenning arlegrar, hámenntaðrar og háskólagenginnar til þess að ganga á vit æskunnar og framtíðarinnar, því að æsk- an og framtíðin hl.jóta að haldast í hendur og vera eitt og hið sama. Ef æskan vill i'étta þér örvandi hönd Béttarhöldin vöktu geysi- lega athygli Það kom í Ijós, að Billie hafði í tekjur íjórðung úr' milljón á ári og samt var hún örsnauð. Peningarmr fóru allir eins og þe.:r lögðu sig í eiturlyfin. Það komst einnig upp, að þeir sem höfðu útvegað henni lyfin, keyptu þau á fimm eða tíu dollara, en selclu Billie þau síðan á 200 doilara. í fangelsinu hlaut hún hræðilega meðíerð og má það vissulega íurðulegt telj ast, að meðhöndla algera sjúklinga eins og þeir væru forhertir afbrötamenn. ‘ í þriátíu ár-baröist hún við eiturlyfjanautnina. — Hvað eftir annað hélt hún, að hún hefði sigrað og væri orðin heil heilsu. En avltfí sótti í sama horfið og fyr- ir rúmum mánuði síðan lézt hún 44 ám að aldri. FANGAR FRUMSKÓG ARINS ELÐFLAUGIN brunar af stað út í himingeiminn með ógurlegum hamagangi. — Loftbelgurinn heldur á- fram upp á við. Kannski mun hann fara hærra ‘og hærra og springa í loft upp að lokum. Kannski hann hafni einhvers staðar í Kyrrahafinu og týnist þar. En vonanði eru þetta ein- ungis hræðslusýnir. Eld- flaugin tekur nú fyrir eig- in kraft stefnu að hæsta laginu. Frans stendur agn- dofa og fylgist með öllum mælitækjunum og appa- rötunum. Honum er Ijóst, að hann hefur hætt sér út í tvísýnt ævintýri, því að hvar og hvenær mun hann geta stigið fæti á gömlu jörðina? Hann fær bak- þanka augnablik, en kastar Þeim síðan frá sér og sér að það er of seint að iðrast. Hann verður að gera sitt bezta úr Því sem komið er. Eldflaugin fer stöðugt hærra og hærra mót stjöi'nubjörtum himninum. Og loftbelgurinn er kom- inn hærra en nokkurt far- artæki hefur áður komizfc- •sm . . ,og svo framveg og segir í Hávamáh Og hann mælir ti' sinnar stoltri rödc manns, sem veit. a hefur geit skyldu s þjóðfélagið og menn — Hvað ertu að góða mín? Hún réttir honurr bókina, fáein heft b’ litprentaðri kápu o farandi yfirskrift — — aukahefti. — Sjáurn til, tau' irinn og tekur út FRÆGUR hlj arstjóri var á f( með sinfóníuhljóms heimsóttu þeir eih smáþorp, þar sei menningarinnar höf áður verið tendruð. Eftir fyi'stu hlj ana, barst hljóm; stjóranum svohl bréf frá einum ve um hlustanda: — Ég vildi bara ] ur vita að maðurir átti að slá saman ji unum. — hann ge: aldrei nema þér ho hann! ★ 0 HANN yar a henni heim af leik, Það var liðið fi ir miðnætti, niðamy: lítil umferð á vegur Skyndilega stanzaði og ungi maðurinn sj úr til þess að athugc Han.n kallaði til stúl að rannsókn lokinr — Hvílík óheppr hver hefur sett vatn íntankinn og við kc ekki úr sporunum. iStúlkan andvarp kveikti sér í sígari svaraði: — Komdu inn! hefur svosem lent áður. Það eina, sem um gert, er að sitj andi og hreyfingarh litla stund. Þá vatnið aftur í benzi ★ í£, EINHVERJUs: viti reistur á ó strönd norðvestur ; ada. Eskimóarnir I af áhuga með b: Þessa furðuverks, s að koma í veg fyrir 0 15. sept. 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.