Alþýðublaðið - 19.09.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 19.09.1959, Side 1
r e' r Hér er nýleg mynd af Val- birni Þorlákssyni, er dval- ið hefur ytra síðan 25. ág- úst, og á þessu tímabili keppt við marga beztu stangarstökkvara Evrópu, alltaf með ágætum ár- angri. (Sjá Íþróttasíðu). Hann hefur líka keppt í spjótkasti og í þeirri grein náð bezta árangri íslend- ings í ár: 61,24 m. : .• .• ........................... .......***** ■■■ • ■ gýxýýýjýoýíiý:;:;: i' -.Æ- : : Hér er dálítið skemmtileg mynd af Eisenhower og Krústjov, mönnunum, sem hæst gnæfa í heinisfrétt- unum í dag. Forsetinn er að flytja ræðu. Krústjov stendur við hlið honum og er píreygur í sólskininu, þótt hann skýli andlitinu með hattinum. SKYRT VAR FRA ÞVI í Wasliington í gærdag, að Prit- chard, yfirmaður bandaríska varnarliffsins á íslandi, hefffi veriff kallaffur heim samkvæmt kröfu íslenzltu ríkisstjórnarinn- ar. Seint í gærkveldi barst Alþýðu- blaðinu svohljóðandi fréttatil- kynning frá utanríkisráðuneyt- inu: Undanfarna daga hafa farið fram viðræður milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna vegna þeirrá afburða, er gerzt hafa á Keflavíkurflugvelli. Var ríkis- stjórn Bandaríkjanna gerð grein fyrir því, hve alvarlegum* augum ríkisstjórn íslands liti á málið og bornar fram ákveðnar Framiiald ó 2. síffu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að Þjóðvarnarflokkurinn hafi nú loksins ákveð- ið endanlega, að bjóða EKKI fram. Þjófnaður vio nefio a lögreglunni SKELLIN ÖÐRU var stolið sl. miðvikudag. Fór þjófurinn inn í portið hjá lögreglustöð- inni og stal henni þaðan. Skellinaðran var ólæst. Skrá- setningarnúmer hennar er R— 228. Hún er græn á lit og af gerðinni KK. Það eru FIMM f FULLU FJÖRI í Iðnó þessa dag- ana, og hér er hljómsveit- arstjórinn, Örn Ármanns- son. Við erum með hljóm sveitina eins og hún iegg- ur sig á 3. síðu. ttwvwmtttwmwwwwvni 40. árg. — Laugardagur 19. sept. 1959 — 201. tbl. Framhald á 3. síðu. ♦ í GÆRDAG skömmu eftir kl. tv.ö varff einn af merkilegri á- rekstrum, sem hér hafa orffið. Sjö bílar lentu í honum og skemmdust þeir flestir veru- Iega. Mun þessi bílaf jöldi í ein- um árekstri líklega vera íslands met. Áreksturinn varð með þeim hætti, að bíll af Zodiac gerð var á leið norður Snorrabraut. Er hann átti skammt eftir að gatna. mótunum við Laugaveg, þurfti ökumaður að hemla skyndilega. Fann loann að fóthemlarnir voru ekki í lagi. Þreif hann þá í handhemla. Við það sveiflaðist bíllinn til hægri og upp á bíla- Framhald á 3 síðu. ÍÞRÓTTIRNAR .. ■ "•í' Tcr ’ ■’. : • .. - - ■ eru á 9. síoú Fundur um verð land- búnaðarvara Reykjavíkur. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur fund í Iðnó (niðri) n.k. mánudag kl. 8,30 Ríkissfjórnin rædir úfgáfu brálfabirgðafaga m landbúnaðarverðið -- er fryggi Enga verðhækkim "«5S iiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiHiinia RÍKISSTJÓRN Alþýðuflokks ins hefur undanfarið rætt ráð- stafanir vegna ástands þess, er skapazt hefur í verðlagsmálum landbúnaðarins. Verðlagsnefnd landbúnaffarins er óstarfhæf og hefur • Framleiffsluráff landbún- affarins því reynzt ókleift aff á- kveffa nýtt verð á landbúnaffar- afurffir. Viff slíkt ástand er ekki unnt aff verffleggja Iandbúnaff- arafurffir nema með nýrri laga- setningu. Hefur því veriff rætt um þaff í ríkisstjórninni, aff gefa út bráffabirgffalög, er tryggi ó- breytt verff landbúnaffarafurffa. Alþýðublaðið náði sem snöggv ast tali af Emil Jónssyni forsæt isráðherra í gærkvöldi. Sagði hann, að undirbúningi að út- gáfu bráðabirgðalaga væri lok- ið og kvaðst hann búast við því, að lögin yrðu gefin út í dag. DEILA BÆNDA OG NEYTENDA Bændur telja sig eiga rétt á a. m. k. 3,18% hækkun á verð- lagsgrundvelli landbúnaðaraf- urða. Fulltrúar neytenda í verð- lagsnefnd landbúnaðarins telja hins vegar, að grundvöllurinn ætti að geta lækkað um allt að 8,5%. Höfðu þeir þó lýst yfir því að þeir væru fúsir til þess að semja um óbreytt verðlag land- búnaðarafurða, en á það gátu bændur alls ekki fallizt. fjty Accra — Stjórn Ghana var- aði erlenda fréttaritara við því, að þeir yrðu reknir úr landi, ef.þeir létu „falskar frétt- ir“ frá sér fara. NÝJA 'lyfsöluskráin gekk í gildi 15. september sl. Nú eru fyrstu áhrif hennar að koma í ljós. AlþýSublaðið hringdi í lyfjabúðir í gær. Fékk hlaðið þær upplýsingar, að nokkurn tíma tæki, þar til nýja skráin væri að fullu komin til fram- kvæmda. Nú þegar hefur þó orðið veru leg lækkun á nokkrum lyfjum. Blaðið spurðist fyrir um núver- andi verð á magnyltöflum, as- perini og hálstöflum, en allt eru þetta lyf, sem fólk kaupir mik- ið. 1 Kom í Ijós, að pakki með 20 töflum af magnyl hefur lækkað úr 13.50 niður í 5.70. Lækkun- in nemur 7.80. Kassinn með 20 stk. af asperini hefur lækkað úr 12.35 niður í 5.65. Lækkunin nemur 6.70. Þá hefur kassinú rneð 20 stk. af hálstöflum (efla- vín) lækkað úr 18 krónum nið- ur í 5.20. Lækkunin er því kr. 12-80. „J.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.