Alþýðublaðið - 27.10.1959, Síða 7

Alþýðublaðið - 27.10.1959, Síða 7
Blómlaukar Páskaliljur Hyasentur Túlipanar Krókusar Sendum gegn póstkröfu. LITLA BLÓMABÚDIN Bankastræti 14 — Sími 14957 Lelkskéll Styrklarfélags Jarðýfa til leigu. Verklegar framkvsmdir h.f. Brautarholti 20 — Símar 10161 — 19620 ms felur kóginum u sér til , hvar á land vopnaðir pílum og bogum og hinum eitruðu kastspjót- um. Hvað skyldi nú ganga að þeim og hvað skyldu þeir ætla að gera? Þeir geta tæp lega vitað, hvar Frans er niður kominn? Ef þeir um- kringja nú eldflaugina, þá er Tom litli Sabo í'mikilli hættu. Og ekki aðeins Tom, heldur einnig prófessor Du- val og Marcel og ef þeir skyldu falla í hendur villi- mönnunum, þá er úti um þá. vangefinna er tekinn til starfa að nýju að Laugarnes- vegi 62. Getur bætt við 2—3 börnum. Nánari uppl. í síma 15467 kl. 10—12 f. h, Leikskólanefndin AlþýSublaSið 27. okt. 1959 Auglýs- EKKI eitt einasta blað eða tímarit hefur viljað aug lýsa nýja sígarettutegund, sem komin er á markaðinn í Bandaríkjunum. Hún nefn ist Vanguard og inniheldur ekki tóbak. Forstjóri fyrir- tækisins, sem framleiðir Vanguard segir, að neitun blaðaútgefenda og útvarps- og sjónvarpsmanna að aug- lýsa tegundina sé rothögg á framleiðsluna. í staðinn fyrir tóbak sam- ansendur Vanguard af öðr- um jurtatrefjum. Framleið- endurnir höfðu ákveðið að auglýsa hana undir slag- nn H r orðinu: Hættulausar reyk- ’ ' ingar. Þeir hafa nú höfðað n hjalpa mál gegn útgefendum fag- blaðs tóbaksframleiðenda ÞURFIÐ ÞÉR AÐ LÁTA PRENTA! i tíma bj Les 450—600 orð á i hér mín. c) Lés eina línu í einu d) Missir engan tíma úr við lesturinn. •ag 'Cffr ‘Bg ‘ps ‘ox :uoas npa Fjögurra til sex vikna æfing er nægjanleg til þess 12 lang- að auka leshraðann um 100 4-5 blöð ; orð a mínútu. Eftirtaldar æfingar eru árangursríkar: treining: 1. Lesið án þess að bæra varirnar. faði 2. Lesið hverja línu í éinu án þess að hreyfa augað, hreyfið það síðan af næst- l tókst síðasta orði línunnar .til ;era eft- næstfremsta orðs í næstu línu. mn um Dragið strik niður eft- inútu ir miðjum venj.ulegum dálki inútu í dagblaði, lesið dálkinn nútu með því að horfa alltaf á :sari strikið. 4. Lesið textann tvisvar einstök sinnum, fyrst eins hratt og mögulegt er og síðan með venjulegum hraða. Þá sést hversu vel hefur skilist efn- ið við hraðlesturinn. 5. Lesið mikið. Reynið að finna merkingu textans með því að lesa aðeins örfá orð úr honum. 6. Munið eftir 1. og 6. reglu og gerið aldrei nema eina æfingu í einu. ,,Ég heimta, að fá líka hníf, til þess að geta varið mig. Annars er ekkert réttlæti í þessu“. „Nei, hefurðu séð það, elskan mín? Það er bara mynd af þér í blaðinu í dag“. (PRENTVERKp Klappárstíg 40 — Sími 19-443

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.