Alþýðublaðið - 27.10.1959, Page 12
40. árg. — Þriðjudagur 27. október 1959 —1 233. tbl.
LONDON. — London hefur
eignazt sinn vinstri bakka
eins og París, hann er bara
hægra megin við Thames.
Vinstri bakkinn í London
heitir Chelsea og þar búa
hundruð listamanna, rithöf-
unda og beatnika. Og Lon-
don er að missa það álit,
sem hún hefur haft, að vera
virðuleg, gömul borg.
Chelsea hefur löngum ver
ið listamannahverfi en það
er nýtilkomið, að fjölmenn-
„Vinstri
hakkinn
í London”
ur hópur bóhema hafa sezt
þar að á hinum mörgu smá-
veitingahúsum og klúbbum
liverfisins. Hvergi í Eng-
landi hittast upprennandi
spekingar yfir expresso-
kaffi til að ræða vandamál
alheimsins, nema í Chelsea.
En þótt Chelsea sé lista-
mannahverfi þykir það mjög
fínt hverfi og fína fólkið
hópast þangað á kvöldum og
eykur enn á litauðugan blæ
staðarins.
í Chelsea er mikill fjöldi
erlendra matsölustaða og er
Soho. algerlega að hverfa í
skuggann í þeim efnum.
Chelsea er líka eina hverfið
utan West End þar sem leik-
húslff er í London.
WASHINGTON, okt. (UPI). -
Bandarísk geimrannsóknar-
nefnd hefur skilað áliti til
bandaríska þingsins varðandi
margvíslegar aðferðir til þess
að heyja styrjöld. Meðal ann-
ars er getið um möguleikana
á efnafræðilegri styrjöld, líf-
fræðilegri, sájfræðilegri,
styrjöld, sem háð yrði með
bylgjum, annað hvort hljóð-
bylgjum cða mikróbylgjum
um það að ræða að drepa fólk
heldur að gera það óvirkt um
tíma. Aðrir sérfræðingar at-
huga hvort hægt sé að nota
gagnþyngdarlögmál eða gagn-
segulmagn til styrjaldar-
reksturs. Enn aðrir athuga
hvort tækilegt sé að breyta
veðurfari eftir þörfum, eða
bræða ísinn á skautunum í
hernaðarlegum tilgangi. Sú
þjóð, sem réði yfir tækjum til
slíks, stæði óneitanlega vel
að vígi í styrjöld.
Gyðfingar
Ein furðulegasta staðreynd
sögunnar
NEW YORK, okt. (UPI). —
Ein furðulegasta staðreynd
sögunnar er tilvera 12 milljón
Gyðinga, sem enn halda fast
við trú sína og erfðavenjur
þrátt fyrir árþúsunda ofsókn-
ir og dreiíingu um lönd jarð-
ar. Á vissum tímabilum hef-
ur blátt áfram verið unnið
skipulega að þ\í að útrýma
þessu fólki og er skemmst að
minnast aðgerða þýzkra naz-
ista fyrir og í síðari heimsT
etyrjöldinni og æðisgenginnar
baráttu kommúnista austan
járntjalds gegn þeim.
Gyðingar liafa ekki aðeins
2 barnslík, en
þó ekki það,
sem leitað
var að.
SÆNSK STÚLKA, sem
eignaðist barn fyrir nokk-
ru, hefur látið þá ógæfu
henda sig að farga barn-
inu og fJeygja því svo í
stöðuvatn nokkurt. Þetta
var stúlkubarn, og það var
þfiggja vikna gamalt, —
þegar móðirin vann ódæð-
ið.
Eftir að hún hafðí ját-
að á sig glæpinn, var far-
ið' að leita í vatninu og
það slætt fram og aftur.
Ekki tókst að finna barns-
Jíkið, en hins vegar fund-
ust |tvö önnur badnslík
í.vatninu.
MHWMWWMWMVVVmwVVl
lifað af ofsóknir 3500- ára,
heldur einnig haft ómetanlega
þýðingu fyrir alla vestræna
menningu og úr þeirtra hópi
hafa komið margir af fremstu
hugsuðum allra alda.
Gyðingatrúin er raunveru-
lega skýringin á þessu fyrir-
bæri. Samkvæmt henni eru
Gyðingar hin útvalda þjóð,
kjörin af Guði til þess að
færa öllum þjóðum blessun.
Gamla testamentið er saga
um viðskipti Guðs og hans út-
völdú þjóðar, hvernig hann
leysti þá úr þrælahúsinu í
Egyptalandi, hvernig hann
fyrir milligöngu Móses setti
þéim boðorðin og hvernig
liann gegnum marga spámenn
og leiðtoga og líka miklar
hörmungar, leiddi þeim fyr-
ir sjónir hlutverk það, sem
þeim ber að fara með.
Kristnir jnenn trúa, að
Jesús Kristur hafi verið sá
frelsari, sem Gyðingar væntu
og með því að taka hann af
lífi, hafi Gyðingar fyrirgert
framííð sinni sem Ijósberend-
ur mannkyns og hin kristna
kirkja sé hið nýja Israel.
Gyðingar andmæla því að
Kristur hafi verið hinn
smurði en margir þeirra virða
hann sem merkilegan hugsuð.
Réttrúaðir Gyðingar telja, að
frelsarinn, messias, sé enn ó-
kominn, en aðrir halda því
fram, að ekki sé að vænta
persónulegs messiasar heldur
muni Guð á einhvern hátt
nota Gyðingaþjóðina til þess
að fær-a öllum þjóðum frið og
blessun.
Eins og mörg önnur trúar-
brögð hefur Gyðingatrúin
endurlífgast á síðustu árum.
Árbók bandarískra Gyðinga
er nýkomin út. Þar er talið,
að 5.260.000 Gyðingar séu í
Bandaríkjunum eða fast að
helmingur allra Gyðinga. í
Israel eru 1.8 milljónir, í So-
vétríkjunum tvær milljónir
og hálf önnur milljón í öðr-
um löndum Austur-Evrópu.
Gyðingar í Bandaríkjunum
búa langflestir í stórborgun-
um á Austurströndinni og 40
prósent þeirra í New York.
Talið er að helmingur manna
af Gyðingaættum í Banda-
ríkjunum ræki trú sína. Þrjár
hreyfingar eru nú innan Gyð-
ingatrúar. Rétttrúaðir trúa
því, að lögmálið sé allt í fullu
gildi og halda beri hvern
stafkrók í því enda sé það
komið beint frá Guði. Þeir
fylgja nákvæmlega öllum
boðum lögmálsins.
Frjálslýndir Gyðingar telja
að aðlaga verði lögmálið
breyttum lifnaðarháttum og
segja, að sum fyrirmæli lög-
málsins sé mjög erfitt að
rækja. íhaldssaniir Gyðingar
eru eins konar millistig milli
þessara tveggja hópa.
Allar skák°
irnar í bið
A SKAKMÓTINU í Belgrad
fóru allar skákirnar í 27. um-
ferð í bið. Staðan í skákunum
var þannig í gærkvöldi, að Keir-
es átti vinningsstöðu á móti
Gligoric, Smyslov betri stöðu á
móti Friðrik Ólafssyni, Tal
betri stöðu móti Fischer, og
Benkö heldur betra tafl á móti
Petrosjan.
(dauðageislum).
Nefndin rannsakaði mögu-
leikana á slíkum og þvílíkum
styrjaldarrekstri Og segir í á-
litinu, að margir hafa mikla
andúð á slíkum athugunum
en ekki verði komist hjá ;því
að kanna þessi mál vel og
verið geti, að slík styrjöld se
mannlegri en notkun þeirra
vopna, sem mest ber á nú.
Sérfræðingar í sálfræðileg-
um styrjaldarrekstri og líf-
fræðilegum segja, að ekki sé
ÆVINTYRI
NÝJA LONDON, Conn., okt,
(UPI). — Lífið um borð í kaf-
bátum er æsandi, bæði fyrir
áhöfnina og aðra. Tökum til
dæmis að fyrir stuttu rakst
kjarnorkukafbáturinn Sea-
dragon á hval. Enginn veit
hvernig hvalnum reiddi af,
en Seadragon varð að fara
upp í slipp með bilað stýri og
skrúfu.
Annar kjarnorkukafbátur,
hinn frægi Nautilus, olli
nokkrum togaramönnum all-
miklum áhyggjum fyrir þrem-
ur árum er hann sigldi í
vörpuna. Áhöfnin á kafbátn-
um vissi ekkert hvað gerzt
hafði, en setti á fulla ferð með
togarann í eftirdragi, en sem
betur fór slitnaði varpaia
brátt frá bæði togaranum og
kafbátnum, sjómönnijnum til
mikils léttis.
Þá var það þegar kafbát-
urinn Sea Dog rakst á lieli-
koptann. Helikoptinn var að
færa kafbátsmönnum póst ea
vindgusa hrakti hann á
stjórnpall bátsins og þótt eng-
ar skemmdir vrðu, varð kopt-
inn að fara til sama Iands án
þess að skila áf sér póstinum,
Framhald á.lO. síða
RÚSSNESKIR verk-
fræðingar telja að mögu-
legt sé að bæta loftslag á
norðurhveli jarðar með
því að bræða ísinn á norð-
urskautssvæðinu. Moskvu
blaðið Pravda skýrði ný-
lega frá því að rússneskir
verkfræðingar liafi full-
gert áætlun um að byggja
risastíflu við Beringshaf
og síðan með kjarnorku
að dæla hlýjum sjó úr
Kyrrahafinu til þess að
bræða íiorðúrskautsísinn.
Ætti þá að niildast veður-
far í þeim löndum, sem
hlýna mjög í Síberíu og
Norður-Kína og þar skap-
Hlyviðri
eða ísöld
þar að liggja. Vísinda-
mennirnir halda því fram,
að með því móti mundi
aðist betri aðstaða.til ak-
uryrkju.
En bandaríski veður-
fræðingurinn Wexler var-
ar alvarlega við því að
gera nokkrar slíkar til-
raunir, enda viti enginn
fyrir víst hvaða afleiðing-
ar það muni hafa. Wexler
segir, að hafa beri í huga,
að við ísbráðnunina
mundi gufa upp gífurlegt
magn af vatni en það
mundi aftur leiða af sér
meiri snjókomu og ný ís-
öld hefjast.
wmwvwmmmwvwwmmmwwwwwwmmwwi