Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 7
\ DI sagði ð starfs- du, sem heiðurs ferðaðist )ma. Hér frægum ahennar „Geðjast “ hefur u meðal r. Þeir r í tvo æla sög- og telja a og svo iia henni ílja hana leitt ekk ókmennt ðu Fran- mtunum :t: Sögur eindæm IÞAÐ er ekki oft, sem við fáum tækifæri til þess að birta mynd af japönskum bíl. Við birtum þess vegna myndina hér að ofan með glöðu geði, sér í lagi þar sem um spánnýja og óvenjulega gerð bifreiðar er að iæða. Japanir kalla þennan bíl HARUMI og hann er gerður úr plasti og vélin er knúin þrýstiiofti. Það eru engin hjól á honum, en- í staðinn á að aka honum á loftteppi. Harumi var sýnd- ur á bifreiðasýningu í Tokio í sumar og vakti mikla athygli. hennar ísse“ hef intökum L tungu- hennar, os“, hef- intökum 7 tungu- nar, „Eft ífur selzt og verið il. nýjasta munnar, rahms?“ 200 000 EPLA- ROMANTIK SÍÐASTLIÐINN vetur opnaði 18 ára gamall piltur í Svíþjóð, Lennart Heden- ström, eplakassa í verzlun- inni, þay sem hann vinnur. Þetta vár svo sem enginn merkisviðburður, því að Lennart opnaði eplakassa meira oé minna á degi hverj um. En skyndilega fann hann bréfmiða í kassanum og á honum stóð: Maria Grazia Zen, Rongogno di Pergine, Ítalíu. Maria Grazia Zen! Var hægi að hugsa sér suðrænna og rómantískara nafn? Len- nart settist þegar niður og skrifaði henni eldheitt ást- arbréf. Hann fékk svar og svaraði aftur og svo koll af kolli. Eftir nokkrar vikur leggur Lennart af stað í sól- ina suður á Ítalíu! Q0& z> sterkur >uga sig n hátt. llirnenn ettvang. Frans ætlar að reyna að ná eiturspjótinu úr höndum villimannsins, en það er hægara sagt en gert. Þeir velta enn á jörðinni og rná ekki á milli sjá, hvor hafi betur. Duval og Marcel fylgj ast með leiknum og titra af spenningi. „Við verðum að fara og hjálpa honum,“ seg- ir Marcel. „Komdu. Við get um ekki horft á þetta að- gerðalausir.“ — Þeir þjóta af stað í áttina til eldfiaug- arinnar. Copyrighf P. !. B. Bo, 6 ðoppnhcGet: MOCO I I i í * Fallegur — Ódýr — Þægilegur Svefnstólar — Svefnsófar — Armstólar — Dagstofusett Plasfkvoða til einangrunar gegn hita, kulda, hljóði ENNFREMUR Plasteinangrunarplötur Verðið hagstætt. VIBRÓ h.f. Kópavogi — Sími 23799 Baðker fyrirliggjandi. Verð kr. 1895,00 Marz Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 3. nóv. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.