Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 3
• iilli ferðamannastraum- lands og NORRÆNA ferðaskrifstofan Aero-Lloyd hefur í hyggju að stofna til hópferða með flug- vélum frá Evrópu til íslands og Grænlands. Er ætlunin að hjóða frá og með næsta vori upp á 60 manna hópferð hing- að og til Grænlands, og eiga þær að taka 15 daga. Mun væntanlega verða flogið með vélum Flugfélags Islands og tímanum skipt að jöfnu milli landanna. Ungfrú Nina Holm, fram- kvæmdastjóri við Aero-Lloyd, dvaldist hér nokkra daga í þessari viku, nýkomin frá Grænlandi, og hefur hún unn- ið að undirbúningi þessara ferða. Hún segir, að þessar ferðir muni draga til sín fólk af þeirri einföldu höfuðástæðu, að þær bjóði upp á allt annað en ferðafólk hefur áður séð, gerólík lönd og þjóðir. Ferða- mannastraumurinn frá Norður löndum hefur verið suður á bóginn í sól og hita, en mikill fjöldi ferðamanna vill nú til- breytingu, auk þess sem marg- ir hafa sérstakan áhuga á ís- landi og Grænlandi. Ætlunin er að hafa hinar nýju ferðir vikulega, þannig að stöðugt dveljist á íslandi og Grænlandi um 120 manns á vegum félags- ins. Aero-Lloyd var fyrsta ferða- skrifstofan, sem skipulagði skemmtiferðir með leiguflug- vélum, og hefur skrifstofan fyrst og fremst annazt ferðir til Majorka í Miðjarðarhafi. Slíkar ferðir kosta frá Höfn allt niður í 6—700 danskar krónur, en hinar væntanlegu norðurferðir munu kosta fjór- um sinnum meira, enda lengri vegalengdir og aðrar aðstæður. Ef allar áætlanir standast ættu fyrstu ferðalangarnir norður hingað á vegum Aero- Lloyd að leggja af stað 19. júní FELAGARNIR fimm ræð ast við í áhafnarherhergi Loftleiða, áður en lagt er af stað. — Frá vinstri: Al- freð Olsen, Gísli Sigur- jónsson, Baldur Bjarna- sen, Hörður Sigurjónsson og Gerhard Olsen. tAmwmvwwwvwwwwv Horfinn ma< LÖGREGLAN í Hafnarfirði skýrði frá því í gærkvöldi, að hún teldi sig hafa allgóðar heimildir fyrir því, að Baldur Jafetsson hefði um tvö-leytið á þriðjudag sést inni í Lang- holti í Reykjavík. EINS og. kunnugt er hafa Loftleiðir h.f. nú fest kaup á tveim flugvélum af Cloudmast- ergerð og verður fyrri flugvél- in formlega afhent félaginu í Miami á Florida 9. des. n. k. Vei’ða áhafnir þessara nýju flugvéla þjálfaðar í bækistöðv- um Pan American í Miami á Florida. Síðastliðið' miðviku- dagskvöld hélt fyrsti hópurinn áleiðis til Bandaríkjanna og voru það vélamenn á ferð. Hinn 23. þ. m. fer svo hópur flug- manna, annar hópur þeirra fer eftir áramót og hinn þriðji og síðasti um miðjan febrúarmán- uð. ■ Gert er ráð fyrir að um 80 faiþegar fái þægileg sæti í hin- um nýju flugvélum Loftleiða, en ,þær geta, sem kunnugt er, flogið mjög hátt í lofti. Flug- hraði þeirra er miklu meiri en Skymaster-flugvélanna, eða tp- lega 500 km á klukkustund. Verður flugtíminn milli Reykja víkur og Kaupmannahafnar því ekki nema 4’ú klst. og um 9 stundii' milli New York og Reykjavíkur. Flugþoi þeirra er mjög mik- ið. Má í því sambandi geta þess, að þær gætu flogið í einni lotú frá Reykjavík og suður fyrir miðbaug. Að undanförnu hefur verið mjög annríkt hiá Loftlelðum og- . hafa flugvélarnar oftast veri5 þéttsetnar. Bendir nú allt i;il þess að árið 1959 verði hið happadrýgsta í sögu félagsins > og standa vonir til þess að kaup in á nýju flugvélumim mu.ni verða Loftleiðum mikill styrk- ur í aukinni sókn inn á hina < miklu og sívaxandi markaði far þegastraumanna milli Evrcpu og Ameríku. KK-sextettinn i KL. 18.30 Mann- kynssaga barn- anna. Kþ 18.55 Framburðar- kennsla í spænsku. Kl. 20.30 KvöJd- váka (lestur forn- rita, útvarpshljómi sveitin leikur, vísnaþáttur, sam- talsþáttur). KL 22.10 Ferðasögu- biot frá Perú (Bolli Gústafsson stud. theol.). Kl. 22.35 KK-sex- tettinn leikur. (Söngvarar. Elly Vilhjálms og Óðinn Valdimars- son.) Kl. 23.05 Dagskárlok. Einkaskeyti til Alþýðubla'ðsins. Grimsby í gær. — Reuter. BREZKUR togaraskipstjóri skýrði frá því, er hann kom hingað í dag, að María Júlía hefði skotið tvcim skotum að togara hans, Northern Chief, er hann var að veiðum fyrir utan 12 mílna fiskveiðilögsög- una. Skipstjórinn, Thomas White- comhe, sagði, að varðskipið hefði skotið að togaranum tveim skotum. Hann sagðist ekki vita, hvort það hefðu ver- ið „föst“ skot eða púðurskot. Enginn meiddist um borð. Skipstjórinn kvaðst hafa kallað á herskip, sem hefði haft samhand við varðskipið í gegn- um talstöð, og þá hefði það farið á brott. Nína Holmt næsta ár. Ef vel tekst geta ís- lendingar átt von á nýjum, föstum straumi ferðamanna á vegum félagsins. USA-baílettnum óspa SEXÍU manna flokkur lista- manna firá óperunni í Peking er væntanlegur hingað til lands 12. þ. m. og mun sýna hér fjór- um sinnum í Þjóðleikhúsinu. Þessi flokkur frá Pekingóper- unni hefur að undanförnu verið á sýningarferð í öllum helztu leikhusum Evrópu pg núna síð- ast á Ncirðurlöndum. Peking-óperan hefur alls stað ar hlotið mjög góða dóma og segja gagnrýnendur að list hennar sé sérstæð og hrífandi og listafólkið sameini í túlkun sinni þrjú listform: dans, söng og leik. Látleysi og einlægni í tjáningu, mýkt og fegurð hreyf- inga einkenni sýningu þekra. Fyrsta sýningin í Þjóðleikhús inu verður föstudaginn 13. þ. m., en aðgöngumiðar verða seld ir í byriun næstu viku. Verður hún með líku sniði og á USA- ballettinn, þannig að hver og einn fær aðeins fjóra miða. F.v ráðlagt að tryggja ser eftir- fólki miða tímanlega, því að spurn er mjög mikil. Það má segja, að skammt sé stórra höggva á milli hjá Þjóð- leikhúsinu um þessar mundir. Fjivst USA-ballettinn og nú Iistafólkið frá Pekingóperunni. AMERSHAM, Englandi, 30. október. — LoðhimcEa- ræktarfrúin Eirane Mar- low bað bæjarráðið hér Ieyfis í dag til að byggja hundahús af því að „ves- alings hundarnir hafa lagt það í vana sinn að koma inn í herbergið mitt að næturþeli, þrátt fj’rir mótmæli hr. Marlow — sem nú er fluttur í eigíð svefnherbergi“. lú lAGGOTf Noel-Bakeí hlau friðar- verðlaurs Nóbels 1959 SÍÐASTA sýning USA-ball- ettsins var í fyrrakvöld í Þjóð- leikhúsinu og er óhætt að segja að mörg hundruð raanna hafa oroið frá að hverfa. Leikhúsgest ir láta hrifningu sína óspart í Ijós á síðustu sýningu balletts- ins. Fagnaðarlátum ætlaði aldr ei að linna og að lokum var stjórnandinn, Jerome Robbins, hylltur með ferföldu húrra- hrópi og tjaldið var di'egið 12 sinnum frá og fyrir. LINCOLN, Englandi, 29. okt. — Francis Cooper, listsýningastjóri, kvaðst „ekkert liafa að segja“, þegar upp komst í dag,.að listaverk, er hann hafði lofað mjög fyrir „skemmti lega samsetningu og ein- falda drætti“, reyndist vera blekugur fjölritunar- stensill, er galgopi einn hafði sent á sýninguna. NÓBELSNEFND norska stór | þingsins veitti í gær brezka jafnaðarmanninum Philip No- el-Baker friðarverðlaun Nóbels 1959. LONDON. (NTB—REUT- ER.) „Ég álít, að þetta séu verð | laun til handa málstað fivemur | en manni, og vissulega lít ég; svo á nú,“ sagði Philip Noel- ; Baker í dag:, er honum var sagt J á göngum þinghússins, að hann J hefði hlotið friðarverðlaun Nó- bels 1959. Hann var sýnilega hrærður, er blaðamenn sögðu honum frá þessu. „Fyrstu viðbrögð mín eru, að ég hafi verið óheppinn í lífi mínu að því leyti, að ég hef lif- að gegnum tvær heimsstyrjald- ir, en ég hef verið mjög hepp- inn að vera sonur föður míns. Faðir minn var eldheitur starfs maður friðar og afvopnunar, er hann var einn af leiðtogum frjálslyndra á þingi í mörg ár fyrir hálfri öld.“ Þá lét hann og í ljós ánæg.iu yfir samvinnu sinni við helztu forvígismenn afvopnunar, eins og Cecil lávarð, Fiiðþjóf Nan- sen og R. Arthur Henderson, en sú stefna hefði áreiðanlega kom ið í veg fyrir síðari heimsstyrj- öldina, ef henni hefði verið fylgt. Hann minntist einnig með ánægju samstarfs síns við Nansen í sambandi við heirn- sendingu fanga eftir fy:ri heimsstyrjöldina og flutning grískra flóttamanna frá Tyrk- landi til Grikklands, og starfa sinna hjá Þjóðabandalaginu c-3 á afvopnunarráðstefnunni upp úr 1930. Noel-ELaker vai'ð 70 ára sl. sunnud’ag og hefur skrifað bæk- ur um afvopnunarmáj síðan Framhald á 10. siðu. Alþýðublaðið — 6. nóv. 1959 Jþ......

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.