Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 8
i Gamla Bíó Sími 11475 Vesturfararnir. (Westward Ho, the Wagons) Ný Cinemascope litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■—o— Ný fréttamynd. Hafnarf jarðarbíó Sími 50249. Tónaregn. PETER ALEXANDER* BIBI JOHNí HUMORFUNKLENDE WSmmSPU MED ŒSUkrjs. \NTERNAVONALE iTJERNER ÍKURTEÐELHfl6ENS ORKESTER ÍHBZY OSTEnWfll.CS SHOWBAND ♦ WANDYTWOREI Bráðskemmtileg ný, þýzk söngva- og músíkmynd. Aðal- hlutverk leikur hin nýja stjarna Bibi Johns og Peter Alexander. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 22140 Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky. — Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þessi mýnd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Stjörnubíó Sími 18936 Ævintýr í frumskógi Stórfengleg ný sænsk kvikmynd í litum og Cinemascope, tekin á Indlandi af snillingnum Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda.“ (Expressen.) Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl- ekylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S í s s i í * s f i I \ N ý tt leikhú s Söngleikurinn Rjúkandi ráð Sýningar í Framsóknarhús inu föstudag og laugardag. Uppselt. — Næsta sýning sunnudag. Allar sýningarn • ar hefjast kl. 20. Aðgöngu- miðasala í dag og á morg- un milli kl. 2 og 6. Sími 22643. Nýtt leikhús Kópavops Bíó Sími 19185. SALKA VALKA Sýnum í kvöld og næstu kvöld sænsku stórmyndina SALKA VALKA, eflir samnefndri sögu KLjans. Endursýnd. Kl. 9. Bannað börnum innan 16 ára. •—o— ARABÍUDÍSIN (Ævintýri úr 1001 nótt) Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu 10.05. Hafnarbíö Sími 16444 Erkiklaufar (Once upon a Horse) Sprenghlægileg ný amerísk, Cinemascope-skopmynd með hin um bráðsnjöllu skopleikurum Dan Rowan og Dick Martin WÓDlf «* HDSID BLÓÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Sumar í Napóli. Hin hrífandi fagra og skemmti- lega þýzka mynd, er gerist á feg urstu stöðum Ítalíu. Aðalhlut- verkin leika: Tenórsöngvarinn Rudolf Schock og Christine Kaufmann Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Sumar í Salzburg- (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk gamanmynd x litum, byggð á skáldsögu eftir Erich Kástner, höfund sögunnar „Þrír menn í snjónum“. — Danskur texti. Marianne Koeh Paul Hubschmid Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sex persónur Ieita höfundar eftir Luigi Pirandello. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þýðandi Sverrir Thoroddsen Önnur sýning í kvöld, föstu- dagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Trípólibíó Sími 11182 Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð ný frönsk gaman- mynd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og fegurstu sýningarstúlkum Par- ísar. Fernandel Suzy Delair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. Nýkomin Everglaze-efni í kjóla og og sloppa. Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. Hefi opnað (annlækningasfofu að Skjólbraut 2, Kópavogi. — Skoðun og við- gerða á tönnur skólabarna í Kópavogskaup- stað fer fram kl. 9—12 f. h. og er sá tími ekki ætlaður öðrum. Almennur viðtalstími er kl. 2—7 e. h. nema á laugardögum. SJIfar Helgason tannlæknir — Sími 11998. s Dansleikur í kvötd HfiflSAÍFt8fS». ______ r 9 S í M I 50-184 ítölsk stórmynd í eðlilegum litum. AðalhlutVerk: Anthony Quinn. — Sophia Loren. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Aðeins öfáar sýningar áður en myndi,n verður send úr landi. FÉLAGSVISTIN í GT-husinu í kvöld kl. 9. Ný 5 kvölda keppni. verið með frá byrjxm til enda. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. í kvöld kl. 9 í Ingólfscafé Dansstjórí: Þórir Sigurbjörnsson. ðgðngumiðar scidir ,rii ki. s. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 OPID I KVOLD til kl. 1. MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 g 6. nóv. 1959 — Alþýðub’aðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.