Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 9
Vefrarsfarfsemi KR -
VETRARSTARFSEMI Knatt
spyrnufélags Reykjavíkur hófst
1. okt. og eru iðkaðar á vegum
félagsins 7 íþróttagreinar í
þrem íþróttahúsum, samtals 60
tímar á viku. Að sjálfsögðu
fara flestar æfingar fram í
fþróttahúsi félagsins við Kapla
skjólsveg.
Knattspyi"nudeild æfir inni
12 tíma á viku, sunnudaga kl.
13.00—15.30, mánudaga kl.
18.05—21.25 og fimmtudaga kl.
18.55—23.10 og fara allar Þess-
ar æfingar fram í KR-húsinu.
Lögð verður áherzla á að sem
flestir drengir Ijúki hæfnis-
þrautum þeim, sem fram fara á
vegum KSÍ.
Knattspyrnuþjálfarar eru Óli
B. Jónsson, er þjálfar meistara-
flokk, 1. og 2. flokk, Örn Stein-
sen, er þjálfar 3. flokk, Guð-
fojörn Jónsson, er þjálfar 4. fl.
og Gunnar Felixson, er þjálfar
5. flokk. Knattþrautir kennir
Sigurgeir Guðmannsson.
eru æfingar, sem sérstaklega
eru ætlaðar fyrir stökkvara. Á
fimmtudögum kl. 19 til 20 eru
æfingar fyrir drengi 16 ára og
yngri. Á laugardögum eru 3 æf-
ingatímar frá kl. 15.15 til 17.30
og er hinn fyrsti einkum ætlað-
ui' fyrir hlaupara, annar fyrir
stökkvara og hinn þriðji fyrir
kastara. Þjálfari frjálsíþrótta-
manna er eins og að undan-
förnu Benedikt Jakobsson,
nema hvað Svavar Markússon
þjálfar' drengi 16 ára og yngri.
Fimleikadeildin æfir í íþrótta
húsi Háskólans 6 tíma á viku,
mánudaga kl. 21—22, fimmtu-
daga kl. 20—22 og föstudaga kl.
21—22 fyrir fullorðna. Æfinga-
tímar fyrir unglinga eru á
mánudögum og föstudögum kl.
20—21.
Eins og undanfarin ár þjálfar
Benedikt Ja-kobsson eldri flokk
inn. Jónas Jónsson annast þjálf
un unglingaflokksins..
Frjálsíþróttadeildin æfir í
íþi'óttahúsi Háskólans 7 tíma á
viku, Á mánudögum og föstu-
dögum kl. 20— 21 er æfð í-
þróttaleikfimi og þrekæfingar.
Á miðvikudögum kl. 18.15—19
EM-myndin
sýnd í dag
SÝNING kvikmyndarinnar
frá Eviópumeistaramótinu, sem
fresta varð á dögunum, fer
fram í Nýja foíói laugardaginn
7. nóv- kl. 2 e. h.
Væntanlega sleppa íþróótta-
unnendur ekki þessu tækifæri
til að sjá alla beztu íþróttamenn
álfunnar í einhverri hörðustu
keppni, sem sögur fara af.
Félagslíl -6
ÆFINGAR Frjálsíþróttadeildar
Ármanns veturinn 1959 til
1960 verða sem hér segir:
Mánudaga og föstudaga kl. 8
—9 sd. Þjálfunarleikfimi mið-
vikudaga kl. 6.15—7, stökk-
tækni laugardaga kl. 3.15—4,
hlauptækni laugard. kl. 4—
4.45 stökktækni og laugard.
kl. 4.45—5.30 kasttækni. All-
. ar æfingar fara fram í í-
þróttahúsi Háskólans. Þjálfari
er Benedikt Jakobsson. Ár-
menningar! Fjölsækið æfing-
arnar- og verið með frá byrjun.
Stjórn Frjálsíjróttadeildar
Ármanns.
Handknattleiksdeildin æfir í
KR-húsinu 9 tíma á viku, á
sunnudögum, þriðjudögum og
föstudögum. Æft er í fjórum
aldursflokkum karla og tveim
aldursflokkum kvenna.
Kennarar ern Heinz Stein-
mann og Bára Guðmannsdóttir.
Körfuknattleiksdeildin æfir í
KR-húsinu 6 tíma á viku, á
sunnudögum, miðvikudögum
og laugardögum. Æft er í þrem
ur aldursflokkum karla og ein-
um aldursflokki kvenna. Þjálf-
un annast Þórir Arinbjarnarson
og Helgi Sigurðsson, auk þess
sem Sveinn Snæland aðstoðar
við þjálfun fjórða flokks karla.
Sunddeildin æfir í Sundhöll
Reykjavíkur 5 tíma á viku.
Sund er æft á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum
kl. 19—21. Sundknattleikur er
æfður 2 tíma á viku á mánu-
dögum og miðvikudögum kl.
22—23.
Kennari sunddeildarinnar er
Helga Haraldsdóttir.
SkíSadeildin æfir leikfimi 1
tíma á viku í KR-húsinu, en að
oðru leyti fer starfsemi deild-
arinnar fram í Skálafelli við
hinn nýja og glæsilega skíða-
skála félagsins og þar verða í
vetur haldin skíðanámskeið og
munu þekktir skíðamenn ann-
ast þar þjálfun.
ÞJÓÐVERJINN Gamper hljóp
100 yds á 9,4 í S-Afríku í vik-
unni, sem tu nýtt Evrópumet.
Alþýðuflokksfélag
Hafnarf jarSar ræðlr
sfjórnmálavið-
a-
DÖNSKU foadmintonmeist =
ararnir Jörgen Ilammer-
gaard og Henning: Barch, r.
sem hér eru staddir á veg- |
um Tennis- og badminton- I
félags Reykjavíkur, tólcu |
þátt í móti, sem TBR efndi |.
til í KR-húsinu sl. miðviku |
dagskvöld. |
Formaður TBR, Kristján §
Benjamínsson, setti mótið 5
með stuttri ræðu og kynnti =
hina erlendu gesíi, en síðan g
hófst keppnin, sem var hin j
skemmtilegasta. Fyrst Iéku i;
Wagner Walbom & Borch i|
gegn Einari Jónssyni & ij
Hammergaard og sigruðu ii
þeir fyrmefndu örugglega. i;
Næst var tvenndarkeppni, H
Hammergaard & Halldóra H
Thoroddsen gegn Borc & rl
Jónínu Niljohniusdóttur. ii
Halldóra og Hammergaarcl i;
sigruðu eftir tvísýna §
keppni. Þriðja og næstsíð- i;
asta atriðið var alíslenzk jj
keppni, Einar Jónsson & =
Óskar Guðmundsson gegrt |
Wagner Walfoom og Þórl H
Jónssyni og sigruðu þeir ji
síðarnefndu með töluverð- H
um yfirfourðum. Að lokum jj
léku erlendu gestirnir og |
var það hörð keppni og 5
sýndu Danirnir frábæra og g
skemmtilega tækni, enda =
fagnað innilega af áhorf- |
enclum, sem voru nokkuð H
margir. — Hammergaard H
sigraffi í viðureigninní eft- |
ir framlengdan leik. |
UM ÞESSAR munclir
er tímabil aðalfunda og
ársþinga hinna ýmsu í-
þróttafélaga, sambanda,
bandalaga og sérráða. —
í j>ví sambandi er ekki úr
vegi að gera að umtals-
efni liinn mikla þátt fé-
lagslífsins og starfs áhuga
manna í stjórnum þeirra
aðila, sem áður voru
nefndir.
fþróttasíðunni barst ný-
lega félagsblað Knatt-
spyrnufélagsins Vals, sem
ber vott um mikinn dugn-
að og félagsþroska Vals-
manna. í því ágæta blaði
eru viðtöl við nokkra a£
yngstu meðlimum keppn-
isflokka Vals og það
kemur margt ótrúlegt
fram í þessum viðtölum.
Drengirnir eru að ýmsu
leyti ánægðir með sitt íé-
lag og hafa gaman af í-
þróttinni, en það sem þeil"
kvarta helzt um er of fá-
ir félagsfundir og skortur
á leiðbeinendum. í flest-
um flokkum virðist hafa
gengið mjög illa að fá
eldri félaga til að segja
byriendunum til. Þetta er
ótrúlegt. — Íþróttasíð-
unni er þó kunnugt um, að
félagslega stendur Valur
framarlega og þá er ekki
nema von að spurt sé
hvernig ganga þessi mál í
öðrum félögum?
Hin síðari ár virðist
stöðugt ganga ver að fá
eldri meðlimi íþróttafér
laganna til að starfa,
nema kannske í fínustu
stjórnir og ráð, þar sem
möguleiki er á að hafa
eitthvað upp úr krafsinu,
svo sem utanferðir og
veizlur. Þetta er sorgleg
staðreynd, sem fáir geta
mótmælt. En hvað er á-
nægjulegra en að leið-
beina þeim yngstu. Fylgj
ast með þroska þeirra fé-
lagslega og framförum
þeirra í íþrótt, sem við
komandi Ieggur stund á.
Vafalaust eru það beztu
Iaun, sem hægt er að fá
að verða þátttakandi í
slíku starfi, mun ánægju-
Iegra en utanferðir og
veizlur, þó að hvort-
tveggja sé skemmtilegt og
oft nauðsynlegt.
fþróttasíðan skorar á
alla þá mörgu sem kosnir
verða til starfa fyrir í-
þróttahreyfinguna á þessu
hausti að taka ekki að sér
störf, nema þeir hafi sann
an áhuga á því, sem verið
er að kjósa þá til að gera,
hvort sem um er að ræða
formann í íþróttafélagi,
meðstjórnanda, unglinga-
leiðtoga eða yfir leitt
hvaða nafni, sem starfið
nefnist.
HMMMMMtMHMHWMHMMHHHWMWMmumHMIMHW
horíið
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
Hafnarfjarðar heldur fund sv
k. mánudagskvöld klukkan 8.30
í Alþýðuhúsinu.
Fundarefni er stjórnmála-
viðhorfið, sem Emil Jónsson,
forsætisráðherra, hefur fram-
sögu um.
Allt Alþýðuflokksfólk eí
hvatt til þess að koma á fund-
inn og kynna sér það sem frai*
undan er á stjórnmálasviðinu.
Brynjóifur
veikfisf og
fjaldiðféll
ÞEGAR sýning var rétt hafia.
á gamanleiknum Delerium Buv»
bonis x Iðnó sl. miðvikudags-
kvöld, féll tjaldið skyndilega cg
leikhúsgestir voru beðnir afsök
unar á því, að sýningin yirði
ekki lengri að þessu sinni.
Orsök þessa er sú. að Brynj-
ólfur Jóhannesson, sem fer meðl
eitt aðalhlutverkið, hafði verið'
veikur, en taldi sig samt geta.
skilað hlutverki sínu umrætt
kvöld. Fói' það þó á aðra lund,
því að Brynjólfi versnaðl
skyndilega og varð því að hætta
við sýninguna.
Aðgöngumiðar að þessari sý®
ingu gilda nk. mánudagskyölci
kl. 8 eða verðe endurgreiddir &
miðasölunni, ef fólk óskar þess,
í dag og næstu daga_ — SímS
13191. j
Alþýðublaðið — 6. nóv. 1959