Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.11.1959, Blaðsíða 6
0 6. nóv. 1959 — Alþýðub.'aðiS I DAG, föstudaginn 6. nóv., er veitingahúsið Naust fimm ára. Það í sjálfu sér g.etur varla talizt til stór- tíðinda, því að mörg veit- ingahús hafa fyrr orðið fimm ára. —En í tilefni af mælisins skruppum við nið- ur í Naust og náðum tali af framkvæmdastjóra hússins, Halldóri Gröndal, í þeim til gangi að reyna að veiða upp úr honum einhverjar sögur um fyrirmenni þau, sem setið hafa að snæðingi í Nausti, en þau eru mörg og þeirra á meðal fjórir þjóðhöfðingjar. Fiskun þessi eftir sögum gekk þó að nokkru leyti ver en skyldi, þar eð Halldór varðist frétta eftir megni, og gátu engar bænir fengið hann til að leysa almenni- lega frá skjóðunni, þar eð hann sagði, að fyrsta boff- orff veitingamannsins væri aff þegja. Það gæti komið illa við ýmsa, ef hann segði frá tiltektum samborgar- anna og orðum, þegar vínið hefur leyst um málbeinið. En svolítið fengum við hann þó til að segja. — Allir þeir, sem ein- hvern tíma hafa komið í Naustið, hafa tekið eftir fornmununum, sem þar eru víðs vegar, skiltum af skip- um, stýrishjólum, netum, kötlum og öðru því um líku. — Ég hef lagt mig eftir því að safna ýmis konar hlut um úr skipum fyrir salinn hérna niðri, en uppi á bar er hnakkur, gamall páll og önnur landbúnaðartæki. -— Hvar og hvernig hafið þér komizt yfir þetta allt saman? — O, því er safnað og stolið hér og þar. Stýris- hjólið, sem hangir hérna í loftinu niðri, er úr pólsku hann tala.ði mikið um hús- búnað hér og skreytingu. Hana var svo önnum.kafinn við að.rannsaka þetta allt saman, að þau hjón urðu of sein upp í Þjóðleikhús. Ég mán, að~ég átti. að nikka til . hans, þegar bíllinn væri kominn, sem átti að flytja þau, og gerði ég svo, en hann hristi bara höfðuið á og hélt áfram að tala forsetann um veiðarfærin og skipshlutina. Loksins komu þau hjón fram, og þá ætlaði drottn- ingin aldrei að koma á. sig hanzkanum. Þá sagði hann við hana:' „Skyrid dig nu lidt“ (fiýttu þér nú svolítið). , Sá hún þá- að við svo búið mátti ekki standa og stakk hanzkanum .í vasann. Skírn Naustsins. skipi, sem strandaði á Mýr- dalssandi í stríðslok. Allir fórust af skipinu. Það er al- talað, að skipstjórinn af því skipi sé á sveimi hér í Naust inu. Það hafa margir séð hann, t. d. gömul kona, sem vinnur hérna. Hún segist oft sjá hann. Sömuleiðis hefur listamaður, sem hér kemur, séð karlinn og sænska söng- konan Stina Britta Meland- er sá hann líka. Efalaust hafa fleiri séð hann, þótt þeir hafi ekki haft orð á því. Hann situr alltaf á sama stað, þarna í kóngsbásnum og snýr baki að hvalspjót- unum. — Ég hef sjálfur aldrei séð hann, en ég held, að hann sé húsinu fremur til heilla en hitt. — Hann hefur aldrei gert neitt af sér? — Nei, aldrei neitt. ■— Sumir segja, að það séu fleiri draugar á ferli hérna í húsinu, en ég vil ekkert minnast á það nú. Það kem- ur ekki fyrr en í æviminn- ingunum ásamt sögunum um gestina, — og þá sjokk- erast allur bærinn. — Hvar fenguð þér hjól- ið? — Það keypti ég á 500 kr., en skiltin hérna frammi fann ég, þegar ég skreiddist upp á háaloft í Dúshúsi í Keflavík. ■—- Nú vilja Kefl- víkingar fara að fá það aft- ur í byggðasafn sitt, sem þeir hyggjast reisa. — Ketillinn í kóngsbásnum er V Sænski kóngurinn spurði mikið' um þessa hluti iíka, enda er hann fornleifafræð- ingur að áhuga og mennt eins og al'lir vita. Frúin hans var svo fótaveik, að hún 'ætlaði aldrei að kom- ast upp og niður tröppurnar. Kekkonen Finnlandsfor- seti var anzi hressilegur. Ég heyrði að okkar forseti sagði við hann um leið og þeir gengu hér inn: „Pass- aðu þig, það er reimt hérna.“ Ég heyrði svo ekki, hvort Kekkonen varð hræddur. Það hefur komið skýrt í ljós, að fólki, og þá ekki hvað sízt íslendingum, úr gamalli skútu, en kopar- settið, sem þar er líka, fékk ég sent frá ,,aðdáanda“ á Fáskrúðsfirði. •— En ketillinn virðist hreint ekki gamall eða not- aður. — Hann er það samt. Við erum búnir að fægja hann og fægja. — Kallið þið hálfhringinn kóngsbás? — Já, þarna hafa 4 þjóð- höfðingjar setið og unað sér vel. Silfurskiltin greina nöfn þeirra. geðjast vel að þessari skreyt ingu okkar hér, en húsið sjálft, sem er gamalt fiski- hús, gaf eiginlega tilefni til þessarar skreytingar. Allir eru samt ekki eins hrifnir. Frændi minn einn, hákarls- framleiðandi á ísafirði kom hérna einu sinni og sagði, þegar hann labbaði hér inn: „Síðan hvenær er nú svona hevítis drasl orðið skraut?“ Hann þóttist hafa nóg af slíku allt í kringum neta- skúrinn sinn á ísafirði. AR nokkuð sögulegt við þessar konungskomur? •— Ég man eftir því, þeg- ar Danakóngur kom, að —-Prýðiléga, f( sumt komið langt að gæða sér á þeirr fyrrum var þjóðai Iendinga a erfiðu: en nú er talinn fæðu. •— Útler hafa óskaplega ; hákarlinum. Þe hann ekki, en þe: kaflega gaman af hvernig hann er o. s. frv. — Þið hafið e þeim upp á svið, ■ að ýmsum þeim, eru vanir slíku, því eins og soðn: ingjahausum? — Það höfum gert, en að vísu e ast fátt um útlend urna, þegar við hi af slíku, en í: kunna vel að met „Reyndu að kom: nóg af góðum m: fólkið verður fei1 H^ERNIG hefur fólki geðj azt að þorramatnum, sem hér hefur verið á borð bor- inn? fyrirtækið reyni: Þetta orti einr til okkar. — Það fellur : kramið hjá kven verða feitt. — Nei, sumir meira fyrir eith\ FANGAR „Svífur að h og svalviðrið Sækið að Na og sérhver ei FRUMSKÓGARINS Þetta hafa þei: komið hafa við h ■— Hver er Sí — Símon Sigui barmeistarinn. H verið hér frá byrj hvorki Gaston eða Sanders beinlínis við. Þeir geta nú a. m. k. ræst vélina og flogið burt. „Hrímar skegg \ hreggviðranna á ] Drjúgar eggja du dreggjar víns í IS — Er þetta eft — Nei, þetta vísa, þegar Nausti — Var það hátíi athöfn? — Já, við skí eins og skip með t an mín, Ingveldu: dóttir Gröndal, með því að brjól vínsflösku á veg segja þessi orð skaltu heita, heil ingja fylgi þér þinni.“ SANDERS og fylgdarlið hans hefur nú komizt til flugbátsins og reyna nú að setja í gang. Gaston situr í bátnum og miðar á negrana, sem hafa flykkzt saman á fljótsbakkanum. En nú verður að hafa hraðan á, því að skotbirgðirnar eru að þrotum komnar. — Skyndi lega hleypur einn negranna til höfðingjans og hvíslar einhverju að honum. Sand- ers og Gaston skilja hvorki upp né niður í því, að nú hörfa negrarnir aítur. Ójú, þeir fara í átt til eldflaug- arinnar. Skyldu Duval pró- fessor og Marcel hafa verið svo óvarkárir að koma aft- ur? Nú . . . það kemur MOCO KRULLI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.